Fréttablaðið - 09.08.2019, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 09.08.2019, Blaðsíða 44
Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. l Facebook l Instagram l Twitter Götutískan í Kaupmannahöfn Tískuvikan í Kaup­ mannahöfn stendur nú yfir, þar sem tískuhús og fata­ hönnuðir sýna fatalínur sínar fyrir næsta vor. Götu­ stíllinn er alltaf skemmtilegur í dönsku borginni og fólkið þekkt fyrir að vera bæði lita­ glatt og frumlegt. Frá götustílnum sjáum við einnig marga tískustrauma sem verða vinsælir í haust, bæði eldri trend sem halda áfram og önnur nýrri. Glamour hefur tekið saman nokkra strauma og stefnur sem verða áberandi næstu mánuði. Dragtin verður vinsæl í haust, en nú með öðru sniði. Hér girðir Jeanette Madsen dragtarjakkann sinn ofan í buxurnar og skellir belti um sig miðja. Sokkabuxur sáust á tískupöllum Gucci og Saint Laur- ent fyrir haustið. Það er flott að klæðast þeim við stóran dragtarjakka eða síðan bol. Köflótt er alltaf vinsælt á haustin.Nú er það hins vegar í skærum litum eins og bláum og grænum. Leðurbuxur verða alltaf vinsælar á þessum árstíma og nú eru þær víðari en áður. Það er alltaf flott að klæðast þeim við hvíta prjóna- peysu. Skærar flíkur gera mikið þegar veðrið er grámóskulegt. Leitaðu að yfirhöfn í skærbleikum, gulum eða grænum. 9 . Á G Ú S T 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R24 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 0 9 -0 8 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 8 F -5 C 8 0 2 3 8 F -5 B 4 4 2 3 8 F -5 A 0 8 2 3 8 F -5 8 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 8 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.