Fréttablaðið - 09.08.2019, Blaðsíða 46
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðarsdóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn
Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage
johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson
benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
9 . Á G Ú S T 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R26 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
ÞÚ FINNUR SUPER1 Á TVEIMUR STÖÐUM
HALLVEIGARSTÍG 1 SMIÐJUVEGI 2
OPIÐ 10:00 - 22:00 ALLA DAGA
LOKAÐ FRÍDAG VERSLUNARMANNA 5. ÁGÚST
MJÖG GOTT - MJÖG GOTT - MJÖG GOTT VERÐ
369kr
LÍFRÆN SUMAR SKÁL
ÚR PLÖNTUMJÓLK
EKTA DANSKT!
1L
139kr
DAIM BITAR
145g
379kr
LÍFRÆN PIZZABLANDA
4 STÓRIR PIZZABOTNAR
900g
NÝJAR OG SPENNANDI
VÖRUR Í HVERRI VIKU
639kr
GLÚTEINLAUS
SMÁKÖKUBLANDA
400g
MIKIÐ ÚRVAL AF
SPENNANDI LÍFRÆNUM VÖRUM
Einleiksverkið Velkomin heim verður sýnt á ein-lei k ja hát íði n n i Ac t Alone. Hin hæfileika-r ík a Ma r ía Thelma Smáradóttir f jallar í
verkinu um reynslu sína sem dóttir
innf lytjanda, en enn fremur um
reynslu móður sinnar sem inn-
f lytjanda. Kara Hergilsdóttir er
annar leikstjóri verksins og ræddi
stuttlega við Fréttablaðið rétt fyrir
sýninguna á Suðureyri.
„Við sýndum verkið nú fyrr á
árinu í Þjóðleikhúsinu. Elvar Logi,
sem er listrænn stjórnandi Act
Alone, sá það og bauð okkur í kjöl-
farið að sýna á hátíðinni. Hún er
núna haldin í sextánda skiptið,“
segir Kara Hergilsdóttir úr leik-
hópnum Trigger Warning.
Kara og og Trigger Warning eru
að koma í annað skiptið á einleikja-
hátíðina Act Alone.
„Við höfum komið áður á hátíð-
ina með verkið Hún pabbi. Svo
komum við hingað í gær eftir átta
tíma akstur, mörg stopp,“ segir Kara
hlæjandi.
Velkomin heim er opnunar-
sýning hátíðarinnar, sem er haldin
á Suðureyri ár hvert, helgina eftir
verslunarmannahelgi.
„Þetta er saga Maríu Thelmu og
saga móður hennar. Móðir hennar
f lutti til Íslands fyrir 28 árum.
Verkið fjallar um uppruna hennar,
sem er í Taílandi. Hvernig raun-
veruleikinn blasti við á þeim tíma
og hvernig móðir hennar upplifði
þetta, að vera innflytjandi á Íslandi
í öllu þessi ár.“
Verkið fjallar svo líka um
upplifun Maríu sjálfrar, hvern-
ig það er að eiga rætur í öðru
landi en vera líka íslensk.
„Þetta fjallar líka um upp-
lifun hennar af að vera barn
innf lytjanda, að vera líka
í raun föst á milli tveggja
menningarheima. Sem
sagt, að vera alltaf hálf eitt-
hvað.“
María gerði upphaf lega
verk byggt á þessari hug-
mynd þegar hún útskrifaðist í
leiklist frá Listaháskóla Íslands.
„Upphaflega var verkið styttra
og fjallaði fyrst og fremst um
mömmu hennar og ömmu. Í
kjölfar þess að hún útskrifað-
ist langaði hana mikið að
gera þetta í fullri lengd og
atvinnuleikhúsi. Hún heyrir
því í okkur Andreu í Trigger
Warning og þannig spratt
samstarfið,“ segir Kara.
María hafði séð Hún
pabbi sem Trigger Warn-
ing vann með Hannesi Óla
leikara. Í kjölfarið hafði
hún samband við leik-
hópinn.
„Svo byrjum við að
vinna verkið í samein-
ingu. Fyrst hugsuðum
við líka leiðir til að
f létta sögu Maríu sjálfrar
inn í verkið. Það er nefnilega líka
svo áhugavert. Hennar upplifun
af íslensku samfélagi. Hún
fæddist hérna en fær oft hrós
fyrir það hvað hún tali góða
íslensku.“
Kara og Andrea Vilhjálms-
dóttir koma svo inn í verkið
sem meðhöfundar og leik-
stjórar.
„Svo kom hann Hafliði líka
inn, en hann sér um ljósin.
Eleni Podara sá svo um
leikmyndina.“
Kara er sjálf lærð sem
dansari og danshöfundur.
„Ég hef alltaf haft
áhuga á f rásög num.
Hugmyndin að verkinu
Hún pabbi spratt upp
þegar ég var að skrifa
útskriftarritgerðina
mína, Hannes var með
mér í skóla og mér
fannst þetta áhuga-
vert viðfangsefni í
verk sem þetta.“
Vel komin heim
verður sýnt í Þjóð-
leikhúsinu 2. septem-
ber næstkomandi, og
ferðast í kjölfar þess
í kringum landið.
Alls verða 60 sýn-
ingar fyrir 10. bekk
í grunnskólum lands-
ins í haust.
steingerdur@
frettabladid.is
Upplifun innflytjenda
í einleik Maríu Thelmu
Leikkonan María Thelma Smáradóttir ferðast í haust um landið
með einleikinn Velkomin heim. Hún sýnir nú verkið ásamt leik-
hópnum Trigger Warning á einleikjahátíðinni Act Alone á Suðureyri.
María Thelma, Andrea, Kara og Hafliði Einar Barðason, ljósahönnuður verksins. MYND/GUÐMUNDUR ERLINGSSON
0
9
-0
8
-2
0
1
9
0
4
:5
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
8
F
-4
8
C
0
2
3
8
F
-4
7
8
4
2
3
8
F
-4
6
4
8
2
3
8
F
-4
5
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
8
_
8
_
2
0
1
9
C
M
Y
K