Fréttablaðið - 29.08.2019, Page 19
Það hefur verið með ólíkind-um, hvernig bullið og ruglið um ESB-orkupakkana hefur
f lætt yfir bakkana, án efnisraka,
góðra útskýringa eða skiljanlegs
málf lutnings.
Það hefur verið talinn góður
siður að hugsa og kynna sér málin
fyrst og tjá sig svo á eftir. Hér, hins
vegar, láta menn í stórum stíl – líka
virðingarverðir menn og að margra
mati góðir og klárir, líka merkir rit-
stjórar og fyrrverandi ráðherrar,
svo að ekki sé nú talað um þá, sem
hvort tveggja eru – móðan mása og
spara ekki stóru orðin annaðhvort
Hefði Nóbelsverðlaunaskáldið kallað þá skemenn?
Samtök leikjaframleiðenda fagna því að nú sé hafið nám í tölvu-leikjagerð í nýjum menntaskóla
Keilis á Ásbrú. Nám í tölvuleikja-
gerð á framhaldsskólastigi hefur
verið áherslumál hjá samtökunum
í nokkur ár og munu samtökin veita
faglega ráðgjöf við framkvæmd
námsins. Námið gerir nemendum
kleift að komast í tæri við fjölbreytt
viðfangsefni tölvuleikjagerðar og
öðlast grundvallarfærni í faginu fyrr
á lífsleiðinni.
Mikil aðsókn var í námið og kom-
ust færri að en vildu, alls 45 nem-
endur. Það er ekki að ástæðulausu
að nemendur sýni tölvuleikjagerð
og leikjaiðnaði áhuga. Á alþjóðavísu
veltir leikjaiðnaður í dag meira en
kvikmyndaiðnaður og tónlistariðn-
aður til samans, um 43,8 milljörðum
Bandaríkjadollara eða rúmlega
5.000 milljörðum króna. Tölvu-
leikir leika því stærsta hlutverkið í
afþreyingariðnaði, sérstaklega hjá
upprennandi kynslóðum.
Mikil gróska hefur verið í íslensk-
um leikjaiðnaði síðastliðinn ára-
tug. Fjöldi virkra leikjafyrirtækja á
Íslandi hefur farið úr 5 í 19 á síðustu
10 árum. Í leikjaiðnaði starfa yfir 300
manns. Leikjaiðnaður er einstak-
lega hagrænn og skapandi iðnaður
sem gengur ekki á auðlindir, byggir
alfarið á hugviti, þarfnast fjölbreytts
vinnuafls, býður há laun fyrir hæft
starfsfólk og tekur nánast alla sína
veltu erlendis frá, eða um 98% að
meðaltali síðustu 10 ár. Nám í tölvu-
leikjagerð á framhaldsskólastigi er
því sannarlega liður í að styrkja
stoðir og grasrót leikjaiðnaðar hér
á landi.
Samtök leikjaframleiðenda vilja
koma á framfæri þakklæti til for-
svarsmanna menntaskóla Keilis
á Ásbrú fyrir eljusemi og þrek í að
koma brautinni á laggirnar. Kerfið
sagði nei í nokkur ár, en með nýrri
forystu í menntamálum á Íslandi
opnuðust dyr fyrir framsækið nám
sem mætir eftirspurn hjá bæði nem-
endum og atvinnulífi. Samtökin vilja
því færa Lilju Dögg Alfreðsdóttur,
mennta- og menningarmálaráð-
herra, sérstakar þakkir fyrir að taka
af skarið og láta námið verða að
veruleika. Það er til marks um opinn
hug og sýn ráðherra á hugvitsdrifnar
náms- og atvinnugreinar.
Mikilvægt skref
fyrir leikjaiðnað
Vignir Örn
Guðmundsson
formaður
Samtaka leikja
framleiðenda
af þekkingarskorti eða í stórfelld-
um blekkingaleik.
Þessi mannskapur heldur því
fram, að Íslendingar búi yfir gífur-
legri raforku, langt umfram aðra
menn og þjóðir, og að vondir útlend-
ingar og ESB-grýlur ásælist þennan
mikla orkuauð okkar.
Hver er sannleikurinn í málinu?
Hér að neðan verður reynt, að koma
kjarna hans að – þó að þetta verði
kannske bara eins og dropi í ólgandi
ósanninda- og blekkingahafið.
„Orkan okkar“ – þar sem nokkrir
þeirra eru samankomnir, sem Lax-
ness hefði kannske kallað skemenn
– segir m.a. þetta í heilsíðuauglýs-
ingu í Mogga nýlega.
„VIÐ ERUM MESTA RAFORKU-
ÞJÓÐ HEIMS.“
Þett a my ndi auðv it að gera
íslenzka raforku merkilega, og
væri jafnvel hægt að tala um sér-
stök auðæfi, ef þetta væri nú bara
satt og rétt.
Og hver er sannleikurinn? ESB
framleiðir (2017) 2.895.917.693
gígavattstundir af raforku. Og
hvað framleiddi Ísland? 18.061.163
gígavattstundir. Íslenzk raforku-
framleiðsla er sem sé aðeins 0,6%
af raforkuframleiðslu ESB.
Íslenzk raforka er þannig rétt
upp í nös á ketti í evrópsku heild-
arsamhengi; það ásælist hana eng-
inn og það hefur enginn minnsta
áhuga á henni. Liggur ekki líka
fyrir, að okkur kynni sjálf að
skorta orku, til eigin nota, innan
þriggja ára? Næstu meiriháttar raf-
strengir verða lagðir yfir Miðjarð-
arhaf, frá Afríku til Evrópu, byggt
á óendanlegri sólarorku þeirrar
álfu, verði Evrópa þá ekki orðin
sjálfri sér næg með sólar-, vind- og
sjávarfallaorku.
Og hvað meinti svo rithöfundur-
inn mikli með „skemaður“? Blekk-
ingameistari, loddari, hræsnari, en
reyndar líka seiðkarl. Simmi seið-
karl? Hljómar ekki illa.
Ole Anton
Bieltvedt
alþjóðlegur
kaupýslumaður
og stjórnmála
rýnir
Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
NÝ
VERSLU
N
Í MÖRK
INNI 3
REYKJA
VÍK
OG UND
IRHLÍÐ
2
AKURE
YRI
29. ágúst 2019 • B
irt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabrengl
MEÐAN BIRGÐIRENDAST
50%
Afsláttur
LENOV
O
Yoga 5
30 me
ð i5
og 25
6GB S
SD dis
k
119.9
90
VERÐ
ÁÐUR
139.9
90
MEÐAN
BIRGÐ
IR
ENDAST
20.000
Afsláttu
r
LENOV
O
Yoga C
N23 m
eð
snerti
skjá
24.99
5
VERÐ
ÁÐUR
49.99
0
MEÐAN B
IRGÐIR
ENDAST
40.000
Afsláttur
LEGION
Y530
Leikja
fartölv
a, i5, 1
6GB
minni
og lei
kjaskj
ákort
159.9
90
VERÐ
ÁÐUR
199.9
90
AFSLÁT
TUR AF
FARTÖLV
UM
ALLT AÐ
60
ÞÚSUND
SNERTISKJÁR
SÍÐUSTU DAGAR
TILBOÐA
OPNUNAR
OPIÐ ALLA HELGINA
OPIÐ
ALLA H
ELGINA
Seinas
ti séns
að næ
la
sér í m
ögnuð
opnuna
r-
tilboð:)
AFSLÁTTURAF YFIR 1000 VÖRUM
ALLT AÐ
50%
S K O Ð U N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 19F I M M T U D A G U R 2 9 . Á G Ú S T 2 0 1 9
2
9
-0
8
-2
0
1
9
0
5
:1
5
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
A
9
-9
B
3
4
2
3
A
9
-9
9
F
8
2
3
A
9
-9
8
B
C
2
3
A
9
-9
7
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
6
4
s
_
2
8
_
8
_
2
0
1
9
C
M
Y
K