Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.08.2019, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 29.08.2019, Qupperneq 24
Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Haust- og vetrartíska Versace fyrir 2019-2020. Skemmtilegar litasamsetningar. NORDICPHOTOS/GETTY Það var ítalski tískuhönnuður-inn Gianni Versace sem kom merkinu á markað og varð það strax mjög vinsælt. Gianni stjórnaði tískuhúsinu af mikilli röggsemi eða allt þar til hann var myrtur í Miami árið 1997. Þá tók systir hans, Donatella Versace, við rekstrinum. Fyrirtækið á marga þekkta viðskiptavini og má til dæmis nefna Elton John. Versace var einnig í miklu uppáhaldi hjá Michael Jackson. Gianni átti sömu- leiðis marga fræga vini en meðal þeirra voru Díana prinsessa, Eric Clapton og Madonna. Þegar Donatella Versace sýndi haust- og vetrarlínu fyrir 2019-2020 sagðist hún hafa hugsað mikið út í það líf sem við lifum í dag. Fólk Litrík haustlína frá Versace Versace er eitt virtasta vörumerkið í tískuheiminum. Það á sér sögu allt frá árinu 1978 en þá var fyrsta verslunin undir Versace-merkinu opnuð í Mílanó. Versace býður litríka og þokkafulla tísku. Skrautleg kápa fyrir veturinn frá Versace. Donatella Versace segist hafa horft til tónlistar tíunda áratugarins þegar hún hannaði haust- og vetrartísk- una. Kvenlegt en litríkt og villt. Glæsilegur fatnaður frá Versace sem mun vekja athygli. er stöðugt á skjánum á Instagram og öðrum samfélagsmiðlum. Hún vildi sýna smá ófullkomnun sem hún segir að sé hin nýja full- komnun. Hún sagðist hafa horft til tónlistarbransans í sköpun sinni allt aftur í tíunda áratuginn. Þetta er litríkur fatnaður og kannski svo- lítið villtur. Árið 2000 vakti grænt Versace- dress sem Jennifer Lopez klæddist á Grammy-hátíðinni mikla athygli. Kjóllinn hefur verið sýndur sér- staklega á Grammy-safni í New York og hefur verið valinn einn frægasti kjóll allra tíma. Seint á síðasta ári var tilkynnt að fyrir- tæki Michaels Kors hafi keypt öll hlutabréf í Versace. Í janúar á þessu ári gekk Versace til liðs við Capri Holdings Limited og stofnaði nýja tískukeðju með Michael Kors og Jimmy Choo. Þetta nýja félag á að höfða til yngri hóps og laða til sín nýja viðskiptavini. Donatella á enn í félaginu ásamt dóttur sinni og bróður. Ekki voru allir aðdáendur Versace hrifnir af sölunni og létu Donatellu heyra það á samfélags- miðlum. Nýju eigendurnir komu ekki nálægt haust- og vetrarlínunni 2019-2020 en búast má við að einhverjar breytingar verði þegar sumarlínan 2020 lítur dagsins ljós. Söngkonan Jenni- fer Lopez í einum af frægustu kjólum sögunnar. Kjóllinn er frá Versace. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Túnikur Kr. 8.990.- Str. S-XXL 2 litir Pleður-leggings Kr. 6.900.- Str. S-XXL Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna NETVERSLUN WWW.BELLADONNA.IS NÝJAR HAUSTVÖRUR STREYMA INN 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 9 . ÁG Ú S T 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 2 9 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :1 5 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 A 9 -C 7 A 4 2 3 A 9 -C 6 6 8 2 3 A 9 -C 5 2 C 2 3 A 9 -C 3 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.