Fréttablaðið - 29.08.2019, Side 32

Fréttablaðið - 29.08.2019, Side 32
Kraftmikið umhverfi Bláa Lónsins hefur jákvæð áhrif á fundargesti. „Bláa Lónið býður upp á fjöl- breytta þjónustu og því er hægt að sérsníða fundi og ráðstefnur. Gestir geta sameinað fundardag- inn við einstaka spa- og matarupp- lifun,“ segir Hulda Stefánsdóttir, sölustjóri hjá Bláa Lóninu. „Heimsókn á veitingastaði Bláa Lónsins, Lava og Moss, vínsmökk- un í einstökum vínkjallara og slökun í heitu lóninu eða á Retreat Spa gerir daginn eftirminnilegan,“ segir Hulda. Fagurt útsýni yfir lónið Funda- og ráðstefnusalir Bláa Lónsins eru nútímalegir, vel búnir og skemmtilegir. „Við erum með fallegan fundar- sal sem tekur allt að 80 gesti. Hann er útbúinn tæknibúnaði sem mætir nútímakröfum og með einstaklega skemmtilegt og fagurt útsýni yfir lónið og töfrandi umhverfi þess,“ útskýrir Hulda. Eldey er nýr fundarsalur á ann- arri hæð. „Hann rúmar allt að átján manns við stórt og gott borð í rúmgóðu og fallega innréttuðu herbergi,“ segir Hulda í glæsilegum höfuðstöðvum Bláa Lónsins. Ógleymanleg upplifun á töfrandi stað Bláa Lónið er kynngimagnaður staður þar sem hægt er að halda fundi og viðburði í glæsilegum sölum, borða dýrindis mat og láta líða úr sér í hita lónsins eftir annasaman fundardag. Matur í Bláa Lóninu er gómsætur. Það gerir fundarhaldið eftirminnilegt að njóta matar og útsýnis á nýja veitingastaðnum Moss. Hvarvetna blasir við fegurð og fagmennska í salarkynnum Bláa Lónsins. Einstakt um- hverfi Bláa Lóns- ins veitir inn- blástur til góðra verka. Það er því afar hentugt fyrir hvers kyns fundi og ráðstefnur. 6 KYNNINGARBLAÐ 2 9 . ÁG Ú S T 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R KYNNINGARBLAÐ 7RÁÐSTEFNUR OG VEISLUÞJÓNUSTA 2 9 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :1 5 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 A 9 -8 7 7 4 2 3 A 9 -8 6 3 8 2 3 A 9 -8 4 F C 2 3 A 9 -8 3 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.