Fréttablaðið - 29.08.2019, Page 41
sem leiddi niður í fætur.
„Verkjatöfluát var nánast dag-
legt brauð en eftir að hafa farið í
sogæðastígvélin og Vacu Sport-
hólkinn hjá Huldu er ég laus við
þessa verki. Æðaslit vegna sogæða-
bólgu, rauðbláir blettir á fæti, frá
ökkla og fram á rist, hurfu nánast
á 10 skiptum. Ég er þægilega þreytt
þá daga sem ég fer í hólkinn en
endurnærð daginn eftir. Eitt kom
mér líka þægilega á óvart; það var
hvað ég slakaði betur á og svefninn
varð lengri og samfelldari á eftir,“
segir Bára.
Anna Kristín Tryggvadóttir
hafði ekki ætlað sér sjálf að nota
tækin hjá Huldu en ákvað að prófa
þegar hún beið eftir móður sinni
sem leitaði sér heilsubótar þar.
„Ég hafði verið slæm í mjó-
bakinu og og ákvað að prófa Vacu
Sport-tækið hjá Huldu. Eftir aðeins
einn tíma var ég orðin góð eins og
fyrir kraftaverk. Ég hef líka farið
í sogæðanuddtækið og hélt þá að
ekkert amaði að mér líkamlega
en annað kom í ljós og ég fann að
ég var uppfull af stíflum. Sogæða-
stígvélin eru líka æðisleg og húðin
verður mjúk og stinn á eftir. Mér
finnst líka mikils virði hversu
dásamlegt er að koma til Huldu.
Þar er tekið vel á móti manni,
öllum er gefinn góður tími og
andrúmsloftið er vingjarnlegt,
slakandi og þægilegt. Við dóttir
mín höfum líka prófað infra-
rauða klefann hjá Huldu sem fær
mann til að svitna út bakteríum
og óhreinindum en á eftir verður
maður fullur vellíðunar,“ segir
Anna Kristín.
Heilsu- og fegrunarstofa Huldu er
í Borgartúni 3. Tímapantanir í síma
772 4575.
OAKLEY-UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI
Óskum Arnari Péturssyni
til hamingju með
glæsilegan sigur í
Reykjavíkurmaraþoninu 2019
Innrauði klefinn kemur blóðrásinni
af stað og vinnur vel á bjúg og
bólgum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Helga Kristjánsdóttir leitaði til Huldu eftir að hún var skorin upp við heilaæxli.
Eftir aðgerðina blæddi inn á heila
Helgu og hún lamaðist vinstra
megin í líkamanum.
„Þegar kom að því að ég fór í
endurhæfingu á Grensás datt mér
í hug hvort það gæti f lýtt fyrir
bata mínum að fara líka í tækin
til Huldu en ég þekkti þau af góðri
raun. Ég var þá komin með mikinn
bjúg í veika fótinn eftir aðgerðina
og sogæðastígvélin hjálpuðu
mér strax mikið. Það var reyndar
þannig að fyrst kom ég til Huldu í
hjólastól, í næsta tíma á eftir gekk
ég með göngugrind og í þriðja
skiptið með göngustaf. Allt gekk
svo rosalega hratt samhliða góðri
þjálfun á Grensás,“ segir Helga.
Þegar Helga byrjaði að ganga
á ný var hún slæm í skrokknum.
„Ég fór þá í Vacu Sport-rörið hjá
Huldu sem er ótrúlega gott við
mjóbaksverkjum. Annað undra-
tæki reyndist vera infrarauði
klefinn sem kom blóðrásinni af
stað og gerði mér mikið gott. Ég tel
þessi tæki eiga stóran þátt í mínu
bataferli og á örskömmum tíma
losnaði ég við bjúg og bólgur og var
alltaf verkjalaus þegar ég kom úr
tækjunum,“ segir Helga.
Bára Þórðardóttir hafði í mörg
ár haft verki í baki og spjaldhrygg
Góð eins
og fyrir
kraftaverk
Þeim fjölgar enn sem upplifa mikinn
bata í þýsku Weyergans-heilsutækjun-
um á Heilsu- og fegrunarstofu Huldu.
Hér segja þrjár konur frá árangri sínum.
Vacu Sport-
tækið hefur
margvíslega
virkni og vinnur
sérstaklega
vel á mjóbaks-
verkjum. FRÉTTA-
BLAÐIÐ/ERNIR
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 9 F I M MT U DAG U R 2 9 . ÁG Ú S T 2 0 1 9
2
9
-0
8
-2
0
1
9
0
5
:1
5
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
A
9
-C
7
A
4
2
3
A
9
-C
6
6
8
2
3
A
9
-C
5
2
C
2
3
A
9
-C
3
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
6
4
s
_
2
8
_
8
_
2
0
1
9
C
M
Y
K