Skessuhorn


Skessuhorn - 08.06.2000, Qupperneq 3

Skessuhorn - 08.06.2000, Qupperneq 3
skessiíhö®«i FIMMTUDAGUR 8. JUNI 2000 3 Bjartii Þorsteinsson slökkviliðsstjóri ássamt Sigurði Páli Harðarsyni bæjartœknifrœðingi í nýju slökkvistöðinni. Mynd:EE Ný slökkvistöð opnuð í Borgamesi Um síðustu helgi var opnuð ný slökkvistöð í Borgarnesi að Sól- bakka þar sem Hitaveita Borgar- ness er til húsa. Bjami Þorsteinsson er slökkviliðsstjóri hjá Bmnavörn- um Borgarness og nágrennis sem nær til Borgarbyggðar, Kolbeins- staðahrepps og Eyja- og Mikla- holtshrepps. Hann segir að gamla slökkvistöðin við Anahlíð hafi verið óhenmg. “Það var ekki pláss þar fyrir tækjabílinn sem við eram ný- búnir að taka í notkun og húsnæð- ið var óhentugt á allan hátt. Það er því algjör bylting að komast hér inn og bætir okkar aðstöðu til muna,” segir Bjarni. Branavarnir Borgamess og ná- grennis hafa í dag yfir að ráða sex bifreiðum að tækjabílnum með- töldum. Þar af er ein slökkvibiffeið staðsett á Varmalandi og önnur í Laugagerðisskóla. Bjarni segir slökkviliðið vera mjög vel tækjum búið miðað við það sem gerist í dag en yngsta slökkvibiffeiðin er ffá 1993. Fyrirhugað er að í nýju slökkvistöðinni verði slökkvitækja- þjónusta og til sölu ýmiss eldvam- arbúnaður. GE Vel borgað í vinnuskólanum Akranesbær borgar hærra tíma- kaup til unglinga í Vinnuskóla Akranesbæjar en sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Latm til unglinga í vinnuskóla Akranesbæjar hækka um 3% frá því í fyrra, en laun hjá Verkalýðsfélagi Akraness hækkuðu um sama hlutfall þann 1. janúar síðasdiðinn. Eins og fyrri sumur fá 16 ára ung- lingar vinnu í 8 vikur, 15 ára í 6 vik- ur og 14 ára í 4 vikur. Vinnuskólmn hófst þann 31. maí og stendur tíl 21. ágúst. Vinnutíminn er 35 Idukku- stundir á viku. Tímakaup 16 ára unglinga er 353,48 kr, 15 ára 294,58 kr og 14 ára 255,29 kr. Orlof er inni- falið í laununum, en ekki þarf að borga í lífeyrissjóð þar sem þetta telst vera skóli. Ef þessar tölur eru bomar saman við laun unglinga á höfuðborgarsvæðinu má sjá að í öll- um tilvikum borgar Akranesbær langhæsta tímakaupið. Einnig reyndust vinnustundimar yfir sum- arið vera fleiri hér en þar í flestum tilvikum og heildarlatm yfir sumarið því hærri. SÓK Frá afhendingu tækjanna og sýnikennslu á þeim. Mynd: EE “Vonum að ekki þurfí að nota þessi tæki” Safnað fyrir björgunarklippum á fáum dögum í Snæfellsbæ “Menn vora oft búnir að tala um að fjárfesta í slíkum tækjum en efrir að banaslys varð undir Olafsvíkur- enni í mars á þessu ári var ákveðið að ráðast í söfhun til að fjármagna kaupin,” segir Adolf Steinsson, lög- regluvarðstjóri í Olafsvík. Adolf af- henti, fyrir hönd Ahugahóps um bættar slysavamir í Snæfellsbæ, Holmatro björgunarbúnað sem inni- heldur klippur, glennur og fleira til björgunar úr bílflökum. Búnaðinum hefur verið komið fyrir í slökkvihðs- bíl Olafsvíkur og þurftí að gera gagn- gerar breytingar á honum til að bún- aðurinn kæmist fyrir. Alla þá vinnu unnu slökkviliðsmenn endurgjalds- laust. “Við héldum að það myndi taka nokkur ár að safria fyrir þessum bún- aði en það tók ekki nema nokkra daga”, segir Jón Þór Lúðvíksson slökkviliðsstjóri. “Það var afar brýnt að fá þessi tæki þar sem næstu klipp- ur era í Borgamesi og í Búðardal. Við vonum þó að sjálfsögðu að ekki þurfi að nota þennan útbúnað.” Tækin kostuðu tæpar 2,6 milljónir án virðisaukaskatts en Snæfellsbær studdi söfhunina með því að greiða virðisaukaskattinn. Rauði Krossinn, björgunarsveitir og önnur félagasam- tök í Snæfellsbæ studdu söfhunina myndarlega ásamt einstaklingum og fyrirtækjum. EE Föstudaginn 9. júní frákl. 13-18 Ný sólarlína Extra firming andlitsmaski Extra firming concentrate, andlitsdropar Glæsilegar sumartöskur ofl. Snyrtistofa Jennýjar Lind nandi n - - - r, ' ! CjQODDD VI Sólhattur styrkir ónæmiskerfið Miklu sterkara og líka ódýrara Sterkt Rautt Panax Ginseng _ Akraness Apótek _ BORGARNESS ö APÓTEK Stykkishólms apótek Ólafsvíkur apótek

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.