Skessuhorn


Skessuhorn - 08.06.2000, Page 8

Skessuhorn - 08.06.2000, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 8. JUNI 2000 ootojunu.. Sjómannadagurmn á Vesturlandi I árlegi-i skemmtisiglingu frá Olafsvík var siglt innfyrir Vallnaberg. iestur Rolm Kristinsson bautj gestum og gangandi upp á veitingar um borð í bát sínum í Stykkishólmshöfii. Hann hefur haldið þessum skemmtilega sið á sjómannadeginum í fiö ár. MyndEE í Grundarfirði gafst fólki kost- ur á að bregða sér í siglingu með Varðskipinu Tý og kynna sér innviði varðskipsins um leið. Hinn hefðbundni knattspyrnu- leikur milla áhafna var á sínum stað og þar tókust á skipverjar á Klakki og Hring og einnig öttu varðskipsmenn kappi við aldna tuðrusparkara úr Grundarfirði. Sjómannnadagshátíðahöldin á sunnudeginum hófust með sjómannamessu og síðar um dag- inn var boðið upp á hefðbundna dagskrá með koddaslag og kappróðri og öðru tilheyrandi. A Hellissandi var listaverkið beðið í von afhjúpað að við- stöddu fjölmenni á sjómannadaginn. Að því loknu hófst hefð- bundin dagskrá í Sjómannagarðinum þar sem Albert Guð- laugsson aldraður sjómaður frá Hellissandi var heiðraður og Drífa Skúladóttir flutti hátíðarræðu. I Olafsvík og á Rifi voru einnig vegleg hátíðahöld um helgina með skemmtidagskrá og sjómannadansleik svo eitt- hvað sé nefnt. A Akranesi voru hátíðarhöldin vegleg að vanda með skemmtidagskrá við höfnina þar sem meðal annars var hleypt af fallbyssunni sem vígð var þar á síðasta ári. Þá sýndi Björg- unarsveitin björgunaraðferðir fyrr og nú og Slysavarnardeild kvenna á Akranesi sá um kaffiveitingar í Jónsbúð. EE/GE Mynd: GE Sjórnannadagurinn rann upp heiðskír og bjartur en þó napur með ströndinni. Að venju var boðið upp á veglega dagskrá í sjávarplássunum á Vesturlandi en víðast hvar stóðu hátíðarhöldin frá laugardegi til sunnudags. I Stykkishólmi var meðal annars boðið upp á sjóferð um Breiðafjörðinn með Sæferðum á laugardag en á sunnudeginum stóðu Sjómannadagsráð Stykkis- hólms og Björgunarsveitin Ber- serkir fyrir veglegri dagskrá. Keppt var í ýmsum íþróttagrein- um sem tilheyra þessum degi, s.s. brettahlaupi, kappróðri, stakka- sundi ofl. lyrlusveit Landhelgsigæslunnar sýndi björgun úr sjó lit af Olafsvík. Mynd: GE Mikill viðbúnaðar var á Grundarfjarðarvelli vegna kappleiks Hrings og Klakks og nutu slasaðir góðrar aðhlynningar. Mynd EE Em af keppnisgreimnmm á sjómannadegjnum í Grundatfirði var að láta sigfalla úrstrengdri línu og lenda í uppblásiimi giímmíslöngu. Mynd: EE Fjölmennt var íJónsbúð á Akranesi þar sem kvennadeild Slysavarnafélagsins stóð fyrir kaffisölu. Mynd SÓK Aldraðir sjómenn heiðraðir á Hellissandi. Albert Guðlaugsson ásamt konu sinni Stefaníu Hinriksdóttur. Mynd: EE Einangrunar gier Sólvarnargler K - gler Sendum um allt land Yfir 30 ára reynsla Glerverksmiðjan SAMVERK simt 487 5888 fax 487 5907

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.