Skessuhorn


Skessuhorn - 13.07.2000, Side 17

Skessuhorn - 13.07.2000, Side 17
^^KíssU'MÖEKi FIMMTUDAGUR 13. JULI 2000 17 Eins og fram hefur komið í fjöl- miðlum undanfama daga hefur laxveiði í ám víða um land farið fremur illa af stað í sumar og barrlómur verið í veiðmönmnn og í forsvarsmönnum veiðifélaga. Það er því athyglisvert að skoða hvernig þessi mál horfa við Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. „Þegar litið er til svæðisins í heild hefur laxagengd ekki verið nógu góð það sem af er sumri. Einnig hefur veðrið verið þurrt og sólríkt og víða er vatnsleysi farið að hafa á- hrif á aðstæður” sagði Óðinn Sig- þórsson í Einarsnesi, formaður Landssambands veiðfélaga í samtali við blaðamann. Grennslast var fyrir um veiði í nokkrum ám á þessu svæði og virðist staðan vera nokkuð misjöfn efdr ám. Lakara en í fyrra I Grímsá fór veiðin í sumar hægt af stað og í samtali við Hafstein Ingólfsson leiðsögumann er hún talsvert lakari en í fyrra. Veiðin hófst 22. júní og höfðu þann 11. júlí veiðst um 240 laxar. I Langá er sömu sögu að segja. Veiði hófst þar 16. júní og að sögn Loga Hilmars- sonar matreiðslumanns í veiðhús- Latibær og íbúar hans eru lík- lega flestum af yngri kynslóð- inni hér á Vesturlandi að góðu kunnir. Undanfarin ár hafa bækumar um Latabæ, spilið Latador, myndbönd og Ieiksýn- ingar sem byggja á Iífi íbúa Latabæjar verið áberandi þegar skoðað er skemmtiefhi fyrir böm. Nú í sumar gangast íbúar Latabæjar fyrir svokölluðum Latabæjarleikum víðsvegar um inu Sólvangi höfðu 11. júlí komið um 140 laxar á land. A sama tíma í fyrra höfðu hins vegar veiðst um 250 laxar og fer því veiðin mjög seint af stað. „Þetta er þó allt að glæðast og það er komið fullt af fiski í ána” bætti Logi við að lokum. Vatnsleysi til trafala í Laxá í Leirársveit hófst veiði 20. júní og 11. júlí voru komnir um 170 laxar á land. Veiðin fór hægt af stað en var góð í síðustu viku að sögn Eiríks Þorleifssonar leiðsögu- manns. Nú er vatnsleysi hins vegar farið að hafa veruleg áhrif á aðstæð- ur í ánni. Það sama er að segja um aðstæður í Þverá og Kjarrá en þar er orðið vatnslítið. I samtali blaða- manns við Andrés Eyólfsson leið- sögumann þar hafa veiðst um 440 laxar það sem af er. A sama tíma í fyrra höfðu veiðst 1027 laxar. Andr- és tók það reyndar fram að veiðin hefði verið óvenjulega góð framan- af í fyrra. Veiði hófst 4. júní í Þverá og Kjarrá. Þokkalegt gengi Miklar snjóabirgðir ráða því að enn er nægt vatn í Norðurá og hef- landið og verða Vestlendingar að sjálfsögðu ekki skildir út- undan. Latabæj arleikar Latabæjarleikar verða haldnir sunnudaginn 16. júlí í Borgamesi, heimabæ íþróttaálfsins, og sunnu- daginn 23. júlí í Stykkishólmi. „Leikarnir era ætlaðir fyrir 12 ára og yngri en svo munum við skipta hópnum upp í nokkra aldurs- veiðst á g æ t - lega henni í sum- ar. “Veiði fór þó heldur hægara af stað en í fyrra og er eitthvað minni en á sama tíma í fyrra en ekki er þó stór munur á” sagði Gunnar Jónsson veiðvörður í samtali við blaðamann. Þann 11. júlí höfðu komið um 660 laxar á land í Norð- Atvinnuleysi á Vesturlandi mældist 0,8% í maímánuði samkvæmt upp- lýsingum frá Guðrúnu Sigríði Gísladóttur, forstöðumanni Svæð- isvinnumiðlunar Vesturlands. hópa,” sagði Magnús Scheving talsmaður Latabæjar í samtali við blaðamann. Dagskrá Latabæjar- leika verður tvískipt og hefst kl. 14:00 með upphitun en síðan verður boðið upp á ýmsa skemmtilega leiki og sprell meðal annars fótbolta með stærsta bolta í heimi, þrautabraut, skemmtigolf og fleira. Síðari hluti dagskránnar hefst kl. 17:00 og felst í dansleik með hinni vestlensku hljómsveit Þotuliðinu þar sem hinar ýmsu persónur Latabæjar munu einnig skemmta. Aðgangur að Latabæj- arleikunum er ókeypis enda leik- arnir styrktir af Sölufélagi garð- yrkjubænda, Flugleiða- og Eddu- hótelunum og Æskulínu Búnað- arbankans. Latibær á leið utan Að sögn Magnúsar er nú í gangi vinna við markaðssetningu Lata- bæjar erlendis og standa í dag yfir samningaviðræður við 10 aðila bæði í Evrópu og Ameríku sem framleiða barnaefrii. Ædunin er að markaðssetja Latabæ sem skemmtiefni fyrir börn með já- kvæðan boðskap ;em byggist á kynningu á hollum lífsháttum, engu ofbeldi og að allt sé mögu- legt. Ætlunin er að fyrsti áfangi þessa starfs felist í gerð brúðu- mynda með persónum Latabæjar og er ædunin að sú framleiðsla fari að stórum hluta ffarn hér á landi. EA urá en veiði hófst þar 1. júní og að sögn Gunnars er laxinn genginn upp alla á. Veiði í Haffjarðará hefur verið efrir vonum það sem af er sumri. Þetta er nánast sama hlutfall at- vinnulausra og var í maí á síðasta ári. Nokkur munur var á atvinnu- Ieysi á milli kynja. Þannig voru 0,3% karla á Vesturlandi án at- vinnu en 1,4% kvenna. Þetta er besta atvinnuástand á Vest- urlandi í maímánuði í heilan áramg. Arið 1991 var 1,8% atvinnuleysi í maí og það jókst stig af stigi uns hámark- inu var náð 1994 er 4,8% vora án at- vinnu. Frá þeim tíma hefiir þróunin verið á réttri braut; 4,1% 1995, 4,2% 1996, 2,8% 1997, 1,6% 1998 og 0,8% í fyrra, rétt eins og nú. Guðrún segir mikla hreyfingu vera á fólki, þar sem almennt vanti starfs- fólk til vinnu í fiestum byggðarlögum. „Það er skortur á faglærðum iðnaðar- mönnum á flestum stöðum og fáist þeir geta mörg fyrirtæki bætt við sig fleiri ófaglærðum,” segir Guðrún. Atvinnuástand ungs fólks er al- ,Við e r u m s á 11 i r ” sagði Lúðvíg Halldórsson veiðivörður.Veiði í Haffjarðará hófst þann 19. júní og eru komnir um 180 laxar á land og er það líkt og verið hefur á þessum árstíma. EA mennt með ágætum. Það er helst á Akranesi að erfiðleikar hafa verið að finna vinnu fyrir 17-20 ára unglinga en þar eru þó færri í þessum aldurs- hópi án atvinnu en á síðasta ári. Akra- neskaupstaður bauð atvinnulausum unglingum á fyrrgreindu aldursbili vinnu við garðyrkjustörf og voru átta boðaðir til starfa undir síðustu mán- aðamót. Eitthvað hefur borið á því á höfuð- borgarsvæðinu að ungt fólk hafi sett ffam óraunhæfar kröfur um laun og jafhvel hafnað vinnu á þeirri forsendu að kaupið væri ekki nógu hátt. Guð- rún segist ekki þekkja slík dæmi af Vesturlandi. „Flestir óska bara eftir sem mestri vinnu og að sjálfsögðu vilja allir hafa kaupið sem hæst. En ég þekki engin dæmi þess af svæðinu að ungt fólk hafi hafnað vinnu vegna þess að kaupið er ekki nógu hátt.” íþróttaálfiirimi í essinu sáiu í SkallagrhmgaiSi. -SSv. mii Óskum að ráða nú þegar bifreiðastjóra í afleysingar og föst störf. Mikil vinna og góð laun. Upplýsingar í síma 437 2030 VÖRUFLUTNINGAR, iVESTURLANDS ehf Latibær á ferð um landið Atvinnuleysi á Vesturlandi í maí 0,8% eins og í fyrra: Besta ástand í atvinnu- málum í heilan áratug Laxveiði í slakara lagi í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu í sumar

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.