Skessuhorn


Skessuhorn - 03.08.2000, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 03.08.2000, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 3. AGUST 2000 WWW.SKESSUHORN.IS Borgarnesi: Borgarbraut 49 Sími: (Borgarnes og Akranes) 430 2200 Akranesi: Suðurgötu 65,2. hæð Fax: (Borgarnes) 430 2201 SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Fromkv.stjóri: Ritstjóri og óbm: Internetþjónusto: Bloðamenn: Auglýsingar: Fjórmól: Próforkolestur: Umbrot: Prentun: Islensk upplýsingotækni 430 2200 Magnús Mognússon 894 8998 skessuhorn@skessuhorn.is Gísli Einarsson 892 4098 ritstjori@skessuhorn.is Bjarki Mór Korlsson 899 2298 internet@islensk.is Sigrún Kristjúnsd., Akronesi 862 1310 sigrun@skessuhorn.is Hjörtur Hjortorson 864 3228 ougl@skessuhoro.is Sigurbjörg B. Ólofsdóttir 431 4222 bokhold@skessuhorn.is Áslhildur Magnúsdóttir og fleiri Tölvert ísofoldarprentsmiðjo hf Skessuhorn kemur út alla fimmtudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Blaðið er gefið út í 4.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 800 krónur með vsk. á mánuði. Verð í lausasölu er 250 kr. 430 2200 Vér útí- legu- menn Fyrir stuttu varð ég fyrir því að taka mér sumarfrí. Eg var að vísu alinn upp við þá trú að vinnan göfgaði manninn og sam- kvæmt því hlutu sumarffí að vera sérlega ógöfgandi. A hinn bóg- inn á ég bágt með að standast ffeystingar og þar sem milljónir manna um heim allan taka sér sumarffí jafht á sumri sem vetri þá áfyktaði ég sem svo að eitthvað hlyti að vera í það varið. Því ákvað ég að kynnast dásemdum sumarffía af eigin raun. Þá var að ákveða hvað ætti að gera við það. Konan hafði að sjálfsögðu lausn á því vandamáli eins og flestu öðru en hennar lausnir eru ákveðnu marki brenndar. Þær ganga flestar út að ég geri eitthvað sem ég hef ekki minnstu löngun tdl. I þetta skiptið bauð hún upp á ýmiskonar handverk svo sem að mála húsið, sauma gardínur og slá garðinn. Ekkert af þessu gat átt við þá merkingu sem ég hafði lagt í orðið sumarffí og ákvað ég því að leita annara leiða. Rannsóknir mínar leiddu í ljós að þorri sumarleyfishafa legðist í flakk. Mér hreis hugur við því að þvælast til útlanda. Það hlaut að kosta fúlgur fjár og það eina sem ég veit um útlönd er að þar er allt fullt af útlendingum. Því ákvað ég að taka hinn kostinn og fara í útilegu. Ég sá í hyllingum sæludaga í einhverjum unaðsreit í íslenskri náttúru. Fjarri ys og þys og áhyggjum hversdagsins. Þar sem ég var byrjandi í faginu ákvað ég að fylgja straumnum og elta væna bílalest með tjaldvögnum og fellihýsum í þeirri full- vissu að það myndi leiða mig að sumarleifisparadís drauma minna. Seint um kvöld stöðvaði bílalestin á túnbleðli í hefðbundnum íslenskum birkiskógi, hnéháum. Þarna hlaut að vera gott að vera í sumarffíi því lauslega talið var um það bil hálf íslenska þjóðin þarna samankomin. Gjaldið sem greiða skyldi fyrir afhot af tjald- svæðinu undirstrikaði líka að ég hefði ratað í paradís en það svip- að og gangverð á sauðfjárbúi í fullum rekstri. Þrátt fyrir fjölmennið fann ég fljótlega smá blett sem mér sýndist vænlegur til tjöldunar. Þangað dró ég búslóð fjölskyld- unnar og dásemdir útileguxmar tóku við Hundur af skosku háfjallakyni stökk á prímusinn með þeim afleiðingum að þriðjungur aspassúpunnar lenti á hægra lærinu á mér. Restina af súpunni var hinsvegar hægt að nota til að slökkva eldinn í lopapeysunni ffá ömmu. Þegar ég ætlaði bursta tennumar fyrir svefhinn varð ég ffá að hverfa en þar voru á þeim tíma stundaðar uppsölur. Annað bar ekki til tíðinda fyrr en ég var lagstur til hvílu að kvöldi þessa fyrsta dags sem ég upplifði sælu sumarleyfisins. Heyrði ég þá allmiklar drunur og taldi þekkja þar hrotur kon- unnar. Ég reysti mig upp í þeim tilgangi að dangla aðeins í hana í þeirri von að þessu linnti. Það varð þó ekki af því í þetta skipt- ið því hljóðin reyndust eiga upptök sín frá jeppabifreið sem á þessari sttmdu var stöðvuð skammt ffá. Eiginlega svo skammt ffá að enn má greina á koddanum mínum mynstur effir 42 Goodye- ar hjólbarða. Ég man ekki hvort ég var búinn að geta þess að háltíma fyrr hafði miðaldra karlmaður sprænt á tjaldið að sunn- anverðu og um svipað leyti hófst kvölddagskráin hjá sænsku hjómmum í næsta tjaldi til hægri. Hún var byggð upp með brot- um úr erjum síðustu áratuga og fléttað inn í nýlegum afglöpum. Ég sofriaði sex tímum síðar þegar sameiginlegum tónleikum Ut- angarðsmanna og Guns N'Roses var lokið í græna tjaldinu í suð- austurhorninu. Eg óska landsmönnum öllum ánægjulegrar útilegu um Versl- unarmannahelgina. Gísli Einarsson útilegumaður Gísli Einarsson, ritstjóri. Framhlið nýja hótelsins á Hellissandi. Fyrsta áfanga að ljúka Á Hellissandi er nú unnið af fullu kappi að byggingu hótels. Það er félagið Hótel Hellissandur hf. sem stendur að byggingu hótelsins en það er í eigu einstaklinga og fyrir- tækja sem með einum eða öðram hætti tengjast staðnum. Að sögn Skúla Alexanderssonar stjómarfor- manns félagsins er ædunin að hót- elið opni í mars á næsta ári. „Þama verður fyrsta flokks aðstaða fyrir 40 manns í gistingu auk veitingasalar Aðfararnótt laugardags var ekið á hlaðinn vegg við Skallagrímsgarð í Borgarnesi. Nú í vor var gengið ffá bílastæðum og hlöðnum garðvegg við Skallagrímsgarð og er það mál manna að tekist hafi sérlega vel til við, enda veggurmn mjög snyrti- legur og bænum til mikillar prýði. Að sögn Guðbrands Reynissonar Sjálfvirk blikkljós vegna öku- hraða verða tekin í notkun í Hval- fjarðargöngum á næstunni. Þeir sem aka vel yfir hámarkshraða í göngunum, 70 kílómetra á klukku- stund, fá á sig blikkandi ljós til á- minningar og ættu þá snarlega að hægja á sér. Lögreglan hefur auk þess verið iðin við að mæla hraða í göngunum, stöðva hraðaksturs- menn og sekta þá eða svipta öku- skírteini í verstu tilvikum. Borið hefur af og til á hraðakstri og glæffalegum framúrakstri í Hval- fjarðargöngum. Blikkljósunum er ætlað að hafa áhrif á þá sem þannig hegða sér og stofna sér og öðram í hættu. Þá verður settur upp búnaður í Hvalfjarðargöngum sem veitir upp- lýsingar á hverjum tíma til vakt- og eldhúss”, sagði Skúli í samtali við blaðamann á dögunum. Það er Loftorka hf. í Borgamesi sem hef- ur unnið að byggingunni. Að sögn Konráðs Andréssonar hjá Loftorku hf. hafa þeir nú steypt sökkla og reist tvær hæðir með milliveggjum. Nú í vikunni verður síðan steypt loftplata og er þá verki Loft orku hf. lokið. Aðrir aðilar munu síðan sjá um frágang hússins. hjá lögreglunni í Borgarnesi var ökumaður viðkomandi bifreiðar á leið niður Borgarbrautina þegar honum einhverra hluta vegna fip- aðist aksturinn og rakst með hægra framhorn bílsins á vegginn nýja. Okumanninn sakaði ekki en vegg- urinn skemmdist nokkuð og er bíll- inn óökuhæfur. EA manna í gjaldskýli um hve margir bílar séu í göngunum á hverjum tíma og í hvaða átt þeir haldi. Þetta er mikilvægt öryggisins vegna. I þriðja lagi verður settur upp mælir til að hægt sé að vita ná- kvæmlega styrk og stefnu vinds inni í göngum. Slíkar upplýsingar gagn- ast til dæmis slökkviliði ef eitthvað kemur fyrir. Náttúraleg loftræsting er í göngunum ffá norðri til suðurs. I göngunum era síðan öflugir blás- arar sem notaðir era til að herða á loftstraumnum ef á þarf að halda. Ef mikill umferðarþimgi er í aðra hvora áttina, til dæmis á föstudög- um til norðurs og á sunnudögum til suðurs, er blásið í sömu átt og um- ferðarstraumurinn rennur til að ræsta út mengað loft úr göngunum. MM Bíl eldð á hús Ökuferð ungs ökumanns t Ólafe- vík endaði heldur óskemmtilega á faugardaginn þegar bíllinn sem hann ók fór inn í húsagarð og lenti á íbúð- arhúsi. Bíllinn er mikið skemmdur. Ekki urðu slys á fólki þrátt fyrir ó- happið sem rekja má til glannaskap- ar ökumanns sem verður að bíta í það súra epli að verða ökuréttinda- laus um hríð. MM Bílyelta í Norðurárdal Bflvelta varð í Norðurárdal á átt- unda tímanum á sunnudagskvöld. Bflstjörinn var einn í bflnum og slapp óraeiddur þrátt fyrir að bfllinn færi fjölmargar veltur. Að sögn lög- reglunnar í Borgamesi er bfllinn gjörónýtur. Ökumaðurinn var í bfl- belti og er það talið hafa bjargað bonum ffá alvariegum meiðslum. MM Leitað að lidum sportbát Aðferamótt laugardags fór ffam leit á Breiðafirði að litiurn sportbát sem ekki hafði skilað sér í land á um- sömdum tíma. Báturinn, sem var með þrjá menn innanborðs, hafði lagt af stað í skemmtisiglingu frá Stykkishólmi og var stefnan þaðan sett á Grundarfjörð. Þegar báturinn skilaði sér ekki á umsömdum tíma var hafin leit að honum. Báturinn, sem lent hafði í blindþoku, skflaði sér svo í land við Suður-Bár í Eyrar- sveit. I bámum vora ekki siglinga- tæki til ferða við þessi skilyrði. MM Líflegur fast- eignamarkaður MiM eftirspum er eftir íbúðar- húsnæði í Borgamesi. „Pasteigna- markaðurinn hér hefur verið ó- venjulega lfflegur síðasdiðin misseri. Mikil hreyfing hefúr verið á eignum og sérstaldega er mikil eftirspum eftir minni eignum”, sagði Ingi Tryggvason festeígnasali þegar hann var inntur eftir stöðu mála í þesstun efhum. I Hamravík í Borgamesi era í byggingu átta parhús. Það er Lofiorka hf. sem byggir húsin en að sögn Konráðs Andréssonar hjá Lofiorku er búið að lofe öllum þeim íbúðum. Þetta eru einu nýbygging- amarsemi gangi era í Borgamesi en síðustu íbúðimar verða afhentar fyr- ir næstkomandi áramót. EA Takmörkuð umferð í Húsafell í tílkynningu frá Ferðaþjónust- unni á Húsafelli kemur fram að á- kveðið hefur verið að takmarka að- gang að tjaldstæðum staðarins um verslunarmannahelgina. Eins og greint hefúr verið frá í Skessuhomi safnaðist saman miHU fyöldi fólks í Húsafelli fyrsm helgina í júh' og var umgengni um svæðið var mjög á- bótavant. Þangað mætti m.a. fá- mennur hópur fólks sem olli tölu- verðum óróa á svæðinu, ógnaði fólki og skemmdi eignir. Um næstu helgi verður eingöngu tekið á móti fóllri sem hefúr pantað fyrirfram og verður áhersla lögð á að gestir verði fjölskyldufólk. Þeir sem ekki hafe pantað tjaldstæði fyrirffam mega því búast við að verða vísað frá og strangt verður tekið á brotum á umgengnisreglum sem gilda á tjald- stæðum, en þær fela m.a í sér að ó- næði vegna ölvunar er brottrekstrar- sök auk þess sem umferð ökutækja er bönnuð ffá miðnætti til kl. 7:00 á morgnana. Af þessum sökum er við- búið að einhverjar tafir verði á um- ferð föstudagskvöldið 4. ágúst en reynt verður að lágmarka þær eins og unnt er. Aðgerðir þessar eru samkvæmt orðsendíngu frá Húsfellingum nauðsynlegur liður í að tryggja að útívistarsvæðið haldist óspillt og gestir geti notið dvalarinnar á staðnum. MM EA H/ • X* TL /• resmiðja Prams m . Bæjarráð Akraness hefur heimil- skipulagsfuJltrúi, hefur fengið það áð Trésmiðju Þráins Gíslasonar af- hlutverk að ganga frá samkomu- not af lóð við Vesturgötu til fimm lagi þar um við fyrirtækið. ára. Skúli Lýðsson, bygginga- og SÓK 4 r •. . ; ‘ r / ; ■. 1 Eins og sjá má olli áreksturinn nokkrum skemmdum á garðveggnum. Ekið á nýjan vegg Blikkað á hraðakstursmenn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.