Skessuhorn - 02.11.2000, Side 19
§2SSSSíIi©BKI
FIMMTUDAGUR 2. NOVEMBER 2000
19
Sagnadagur í
Stykkishólmi
Aflabrögð
Akraneshöfti
21.- 29. Okt Afli ferðir færi
Haraldur B. 98,757 1 Botnv
Stapavík 7,169 4 Dragn
Kveldúltur 612 2 Handf
Ebbi 4,110 3 Lína
Emilía 452 1 Lína
Felix 1,514 2 Lína
Hrólíur 6,435 4 Lína
Leifi 1,184 3 Lína
Salla 712 2 Lína
Þura II 626 2 Lína
Víkingur 127,227 1 nót
Keilir 2,068 3 Net
Sæþór 1,520 4 Net
Samtals 252,386 32
Amarstapahöfti
22. -28. Okt affi ferðir færi
Bárður 3,876 5 Net
Katrín 2,288 5 Net
Krosssteinn 254 3 Handf
Straumur 1,017 4 Handf
Samtals 7,435 17
Grundaríj arðarhöíh
23.-29.okt affi ferðir færi
Helgi 36,906 1 Botnv
Ingimundur 50,011 i Botnv
Sóley 32,852 1 Botnv
Bára 3,988 4 Handf
Smyrill 6,008 3 Handf
Sævar 1,490 3 Handf
Þorleifur 365 1 Handf
Farsæll 37,346 5 Hörpu
Haukaberg 38,054 5 Hörpu
Klettsvík 51,303 5 Hörpu
Garpur 7,270 3 Igulker
Birta 3,305 3 Lína
Már 3,551 4 Lína
Milla 5,217 4 Lína
Samtals 277,666 43
Ólafsvíkurhöfn
21.-28. Okt afli ferðir færi
Benjamín G. 3,853 4 Dragn
Bervík 20,349 2 Dragn
Friðrik Berg. 3,507 3 Dragn
Guðm. Jenss. 3,074 2 Dragn
Gunnar Bj. 13,339 4 Dragn
Ingibjörg 3,543 5 Dragn
Olafur Bjarnason7,863 4 Dragn
Steinun 4,575 4 Dragn
Svanborg 6,086 4 Dragn
Sveinbjörn j. 7,255 4 Dragn
Glaður 1,432 3 Handf
Goði 6,148 6 Handf
Hafliði 961 2 Handf
Siggi Guðna 1,248 3 Handf
Þórheiður 1,049 1 Handf
Þröstur 361 1 Handf
Asthildur 3,373 3 Lína
Björgólfur P. 1,283 1 Lína
Geisli 3,657 4 Lína
Geysir 3,254 4 Lína
Gísli 7,297 6 Lína
Glaður 11,830 6 Lína
Gunnar afi 7,218 7 Lína
Gæjir 527 1 Lína
Hanna 1,165 3 Lína
Jóhanna 4,676 4 Lína
Kóni 3,569 3 Lína
Kristinn 817 1 Lína
Linni 4,446 4 Lína
Magnús Ing. 2,664 4 Lína
Ýr 1,627 3 Lína
Þórhalla 1,847 2 Lína
Björn Kristj. 2,000 4 Net
Samtals 145,893 112
22.- 28.okt. Rifshöfti afli ferðir færi
Hamar 21,885 2 Botnv
Rifsnes 20,658 1 Botnv
Bára 4,316 4 Dragn
Esjar 1,761 3 Dragn
Fúsi 1,630 2 Dragn
Rifsari 3,853 4 Dragn
Þorsteinn 610 1 Dragn
Þerna 756 1 Handf
Faxaborg 34,149 2 Lína
Guðbjartur 1,865 2 Lína
Heiðrún 2,854 2 Lína
Lilja 3,334 3 Lína
Sigvaldi KÓ 2,244 . 3 Lína
Sæbliki 5,161 4 Lína
Hafhartindur 2,544 3 Net
Kristín Finn. 1,664 5 Net
Magnús 1,339 1 Net
Saxhamar 3,603 2 Net
Örvar 11,504 1 Net
Samtals 125,730 46
Stykkishólmshöfn
22.- 28. Okt affi ferðir færi
Denni 3,397 4 Handf
Fjarki 1,618 2 Handf
Glitský 752 1 Handf
Jónsnes 3,910 4 Handf
Rán 865 1 Handf
Snót 2,487 3 Handf
Arsæll 57,595 5 Hörpu
Gísli Gunnarsson30,633 5 Hörpu
Grettir 57,554 5 Hörpu
Hrönn 51,697 5 Hörpu
Kristinn Friðriksson53,891 5 Hörpu
Þórsnes II 49,348 4 Hörpu
Arnar 17,830 5 Krabb
Garpur 9,000 3 Krabb
Pegron 12,580 5 Krabb
Elín 1,937 2 Lína
Hólmarinn 1,808 3 Lína
Kári 5,757 4 Lína
María 3,550 3 Lína
Þórsnes 2,657 1 Net
Samtals 368866 70
Laugardaginn 11. nóvember
næstkomandi, verður haldið í
Stykkishólmi, námskeið um
söfhun þjóðlegs fróðleiks og
sama kvöld er efnt til sagna-
kvölds í Narfeyrarhúsinu-kaffi-
stofu.
A sagnakvöldinu, sem hefst kl.
20.30, munu nokkrir valinkunnir
sagnamenn af Vesturlandi segja
sögur af ýmsum toga og surnir taka
lagið (fimmundarsöngur o.fl.). Má
þar nefna Sæmund Kristjánsson,
Skúla Alexandersson, Inga Hans
Jónsson, Þórunni Kristinsdóttur,
Omar Lúðvíksson, Þorkel Cýrus-
son og Bjarnfríði Leosdóttur.
Kynnir verður Eyþór Benedikts-
son, Stykkishólmi.
Námskeiðið um söfnun þjóðlegs
fróðleiks er haldið á vegum stofn-
Leikdeild Umf. íslendings
frumsýnir á morgun í félags-
heimilinu Brún í Bæjarsveit
leikritið Saumastofuna eftir
Kjartan Ragnarsson. Leik-
stjóri er Valgeir Skagfjörð.
Saumastofan er bráðfjörugt
gamanleikrit með þekktum
söngvum.
I verkinu er fylgst með dags-
stund á vinnustað. Forstjórinn
bregður sér frá í viðskiptaferð og
ein saumakonan dregur þá upp
veisluföng. Tilefnið er að hún
hafði átt sjötugsafmæli daginn
áður og fyrr en varir er búið að slá
upp mikilli veislu. Kalli klæðskeri
á saumastofunni vill ekki taka þátt
í ósómanum, til að byrja með, en
lætur þó til leiðast að lokum. I
hita leiksins fer svo starfsfólkið að
trúa hvert öðru fyrir leyndarmál-
um sínum og kemur þá ýmislegt
óvænt fram í dagsljósið.
Leikarar eru 9 en alls kemur á
fjórða tug manna að sýningunni
á einn eða annan hátt.
Undirleikari á sýningunum
verður leikstjórinn; Valgeir
Skagfjörð. Onnur sýning á
unar Árna Magnússonar, í Grunn-
skólanum ld. 14-18, og er ókeypis.
Kennari er Gísli Sigurðsson, fræði-
maður við stofnunina. I kynningu
Gísla um námskeiðið segir:
“Kynntar verða aðferðir við söfn-
un, varðveislu og útgáfu þjóðfræða-
efnis, jafht sagna og kvæða sem
þjóðsiða. Fjallað verður um skipu-
lag söfnunar, siðferðileg álitamál,
og aðferðir við söfnun (hvort sem
menn fylgjast með siðum og venj-
um, taka viðtöl upp á segul-/mynd-
band eða senda út spurningar);
einkum með tilliti til þeirra mistaka
sem fólk þarf að forðast. Þá verður
fjallað um þá vinnu sem á eftir kem-
ur, svo sem við skráningu og ffá-
gang til varðveislu og útgáfu. Um-
ræður og álitamál verða tekin til
sameiginlegrar skoðunar og velt
Saumastofunni verður sunnu-
daginn 5. nóvember og næstu
sýningar 8., 10., 11., og 12. nóv-
ember. MM
upp nokkrum hugmyndum að verk-
efnum úr nútímalífi.
Þá vitnar Gísli í bréf frá 19. öld:
„Eitt væri ráð til þess að fá safhað
alþýðlegum fornfræðum, að við
ættum húsgang, fræðimann, latan
til vinnu, sem færi um sveitir og rit-
aði upp hvað sem hann fengi, ann-
ars fæst allt lítið og dræmt.“ (úr
bréfi síra Sigurðar Gunnarssonar til
Jóns Arnasonar 28. september
1859)
Liður í Evrópuverkefhi
Þessi “sagnadagur” í Stykkis-
hólmi tengist því að á Vesturlandi
er nú unnið að Evrópuverkefninu
Storytelling Renaissance (Endur-
reisn sagnahefðarinnar) sem styrkt
er af Samtökum sveitarfélaga í
Vesturlandskjördæmi og miðar að
því að efla sagnahefð í fjórðungnum
og tengja hana ferðaþjónustu. Um-
sjón með verkefhinu er í höndum
fyrirtækisins Rannsóknir og ráðgjöf
ferðaþj ónustunnar.
Síðastliðið vor var á vegum
verkefnisins haldið sagnanámskeið
og sagnakvöld í Reykholti. Nám-
skeiðið tókst vel og um 90 manns
sóttu sagnakvöldið þrátt fýrir
harða samkeppni við söngvakeppni
Evrópu. I mars á næsta ári verð-
ur síðan haldið námskeið fyrir
kennara á Vesturlandi, um sagna-
starf í skólum, auk þróunarverk-
efnis í Grunnskólanum í Búðardal.
Jafnframt er í undirbúningi að
halda þriðja sagnakvöld Vestlend-
inga um þær mundir.
RG
5
&
SIMGNNTUNAR
MIÐSTÖÐIN
NAMSKEIÐ A NÆSTUNNI
í Borgarnesi
Vísnagerð (9 kest.) Kennt er að fara með Ijóðstafi og
rím. Nemendur setja saman vísur.
Mán. 6., 13. og 20. nóv.
Kl. 20:00 til 22:15
Kennari: Unnur Halldórsdóttir.
Verð: 5.500
Skráning og uppl. í síma 437 2390
og á www.simenntun.is
SIMGNNTUNAR
MIÐSTÖÐIN
NAMSKEIÐ A NÆSTUNNI
Rekstur lítilla fyrirtækja
Námskeið fyrir fólk sem hefur hug á að vinna sjálfstætt eða
er þegar í atvinnurekstri. Farið verður í fyrstu tvo hluta af
fjórum. Fyrsti hlutinn fjallar um einstaklinginn og umhverfið
og tekur hann eitt kvöld. Annar hlutinn verður um gerð
viðskiptaáætlunar og tekur hann þrjú kvöld. Hvert kvöld er 4
kennslustundir. Sjá nánar í námsvisi
Símenntunarmiðstöðvarinnar. Námskeiðið er haldið í samvinnu
við Atvinnuráðgjöf Vesturlands.
Kennarar eru Vífill Karlsson og Helgi Valur Friðriksson
Námskeiðið verður haldið á miðvikudögum frá
kl. 17:00 tit 21:00 í Grunnskóla Borgarness.
Námskeiðið hefst 15. nóvember.
Skráning og upplýsingar í síma 437 2390
og á www.simenntun.is
Akraneskaupstaöur
Hvert skal sækja þjónustuna?
Skipulagsbreytingar eru nú gengnar í garð hjá
bænum og viljum við vekja athygli bæjarbúa á eftirfarandi breytingum:
Tækni- og umhverfissvib er staðsett ab Dalbraut 8, þar sem öllum erindum sem varba
bygginga-, skipulags-, umhverfis- og tæknimál bæjarins er sinnt. Að Dalbraut 8 eru flutt
byqqinqa- oq skipulaqsfulltrúi, qarbyrkjustjóri, fulltrúi og heilbrigöisfulltrúi. Afgreiðslutími
erfrá kl 8:00 - 12:00 og 12:30 til 15:30.
Síminn hjá tækni- og umhverfissvibi er 431 5200.
Stjórnsýslu- og fjármálasvib er stabsett á bæjarskrifstofum Stillholti 16-18, þar sem
sameinuð hafa veriö fjármál, starfsmannamál og bókhald bæjarsjóbs, Akranesveitu og
annarra fyrirtækja og stofnana kaupstaðarins. Á bæjarskrifstofurnar eru fluttir starfsmenn frá
skrifstofu Akranesveitu sem sinna verkefnum er lúta að fjármálum, bókhaldi, innheimtu
orkureikninga og launum starfsmanna veitustofnana.
Afgreiðslutími á bæjarskrifstofum erfrá kl. 9:30 -12:00 og 12:30-15:30.
Símaafgreiðsla erfrá kl. 8:45 -12:00 og 12:30 til 15:45.
Bœjarritarinn á Akranesi
Óskað efitír landi
Skógræktarfélag Akraness hef-
ur óskað eftir landi sunnan þjóð-
vegarins við Akranes til ræktun-
ar. Svæðið sem hér um ræðir nær
frá skógræktinni við Klapparholt
og út að gatnamótum. Jafnframt
óskar Skógræktarfélagið eftir að
gerður verði samstarfssamningur
milli félagsins og Akraneskaup-
staðar um uppbyggingu svæðis-
ins.
Að sögn Stefáns Teitssonar hef-
ur starfsemi Skógræktarfélagsins
gengið ágætlega undanfarin ár og
hafa félagsmenn plantað um 10 til
15 þúsund plöntum árlega síðustu
10 árin. Mesta uppbyggingin hef-
ur verið við Slögu en þar hefur
verið plantað á annað hundrað
þúsund trjám. Að sögn Stefáns
hyggja félagsmenn á frekara land-
nám til skógræktar og hafa því fal-
ast eftir þessu landi til ræktunar.
K.K.
Valgeir Skagfjörð piíðrar Hildi Traustadóttur. Laufey Bjarnadóttir jýlgist m.eð.
Mynd: MM
Saumastofan frumsýnd