Skessuhorn - 11.12.2002, Qupperneq 7
ontdsutiuiv.
MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2002
7
*
Olæti og slagsmál í Borgamesi
Slagsmálahundar settir
í skemmtanabann
Töluvert var um ölvun í
Borgarnesi aðfaranótt sunnu-
dagsins. Ráðist var á mann á
veitingastaðnum Búðarkletti
og hann barinn til óbóta.
Maðurinn hlaut alvarlegan
höfuðáverka og var fluttur til
Reykjavíkur á sjúkrahús. Hann
er sagður á batavegi.Þá hand-
tók lögreglan tvo menn sem
voru með ólæti á Búðarkletti
og færði þá í fangageymslur
þar sem þeir voru látnir sofa úr
sér ölvímuna.
Að sögn lögreglunnar í
Borgarnesi stendur til að taka
enn harðar á þeim einstakling-
um sem að virðast einungis
fara á veitingahús til að ónáða
gesti, berja fólk og hóta öðrum
misþyrmingum. Til stendur
að koma slíkum mönnum í
skemmtanabann sem þá gildir
í öllu héraðinu. Slíkt skemmt-
anabann þótti að sögn gefast
vel gegn slagsmálahundum hér
á árum áður og er vonast til
þess að það dugi jafn vel í dag.
Þá mun lögreglan gera auknar
kröfur um dyravörslu á veit-
ingastöðum til að stemma
stigu við því ófremdarástandi
sem skapast hefur.
GE
„Er æxlið illkynja?
íslendingasögur hinar nýrri“
Jóhannes Ragnarsson les upp úr bók sinni, Er œxlið illkynja? Mynd: GE
Þessa dagana er að koma út
bókin „Er æxlið illkynja? - Is-
lendingasögur hinar nýrri" eftir
Jóhannes Ragnarsson í Olafs-
vík.
Hér er á ferðinni bók sem
inniheldur 17 smásögur og auk
þess 18 örsögur.
I sögunum er komið víða við
og tjöldunum svipt á óvenjuleg-
an og nýstárlegan hátt ofan af
ýmsum leyndarmálum sem ger-
ast að tjaldabaki samfélagsins
og þjóðarsálarinnar - leyndar-
málum sem þola dagsljósið
misjafnlega illa en flestir þekkja
samt mæta vel úr hversdagslíf-
inu.
Bókin er 204 blaðsíður,
prentuð í Prentsmiðjunni
Odda. Um hönnun kápu sá
Ólafur Th. Ólafsson.
Utgefandi er Þorbjörn tálkni
ehf. Tálknafirði.
Bjóðum upp á skötuveislu
á Þorláksmessu
frá 11:30-20:00.
Pantanir óskast fyrir 22. desember.
Húsmæður athugið!
Væri ekki Ijúft að vera laus vib skötulyktina?
Við eigum einnig sitthvab í skóinn
fyrir jólasveinana.
Opnunartími yfi r jól og áramót:
Aöfangadagur: 9-14 Gamlársdagur: 9-15
Jóladagur: lokaö Nýársdagur: lokaö
Annar í jólum: 14-18 Aö ööru leyti er heföbundinn
opnunartími.
Komiö og kíkiö á okkar frábœra matseöil á okkar góöa veröi.
Eitthvaö fyrir alla fjölskylduna, stóra jafnt sem smáa.
Starfsfólk Baulunnar þakkar viöskiptavinum frábœrar móttökur
og óskar öllum gleöilegra jóla og farsceldar á komandi ári.
BAULAN s. 435 1440
Bændur á Vesturlandi,
Vestfjörðum og Ströndum,
Aburður betra verði!
Við kappkostum að bjóða gott verð og góð kjör, sem við
teljum að sé besta verð og bestu kjör sem í boði eru
á næsta vori.
Viðbótar afsláttur ef nantað er fvrir
Við kappkostum að bjóða gott verð og góð kjör, sem við
teljum að sé besta verð og bestu kjör sem í boði eru
á næsta vori.
Viðbótar afsláttur ef pantað er fyrir ___________
10. janúar n.k. ^
Verðlisti fyrir áburð vorið 2003.
Verð án vsk. I 600 kg sekkjum
Eins og sjá má á
töflunni bjóðast best
kjör sé pantað fyrir
10. janúar n.k. það
grundvallast á því að
því fyrr sem við
pöntum því betra
verð, og við látum
bændur njóta þess
að fullu.
Ef óskað er eftir
kaupum fyrr, þá er
1,5% staðgreiðslu-
afsláttur frá
maíverði fyrir
hvern mánuð, sem
þýðir að ef keypt er
í desember n.k. þá
er 7,5% afsláttur,
auk pöntunarafsláttar frá
verðlistaverði okkar.
Tegund: N p2o5 k2o Ca s á tonn á tonn
EM-Mix 15-15-15 15 15 15 2 1,5 1.059 20.131
EM-Mix 20-10-10 20 10 10 3 2,5 995 18.903
EM-Mix 24-9-8 24 9 8 3 2,5 995 18.903
EM-Mix 26-14 26 14 1,5 1 1.059 20.131
EM-Mix 20-12-8 20 12 8 2,5 2,5 1.027 19.516
EM-Mix 20-14-14 20 14 14 1 1 1.092 20.743
EM-MiX 26-7 26 7 4 4 917 17.429
N-34 34 937 17.798
N-27 - Einkorna 27 4,5 3 917 17.429
Pöntunar-
afsláttur
5%
Verð KB
í maí með 5%
pöntunarafslætti
EM-Mix 15-15-15 er einkorna
KB greiöir hlutdeild í flutningsgjaldi með eftirfarandi hætti:
0-50 km frá Grundartanga 500 kr á tn. án vsk
Yfir 50 km frá Grundartanga 650 kr á tn án vsk
Verð miðuð við pöntun fyrir 10. janúar 2003 og greiðslu í maí 2003.
Enginn fjármagnskostnaður fyrr en 15. júní 2003.
Greiðslufyrirkomulag:
Verð miðast við gjaldfærslu í opna viðskiptareikninga
31.05.2003. það þýðir að bændur sem eru í
mánaðarreikningum hjá KB þurfa ekki að greiða
áburðarkaup sín fyrr en 15. júní 2003. Nýjir
viðskiptavinir verða að semja um reikningsviðskipti og
fyrirkomulag uppgjörs, en við erum sveigjanlegir í
samningum.
Flutningsgjald: Óbreytt frá fyrra ári
- engin verðbólga.
Gerðu hagstæð innkaup tímanlega og
sparaðu með okkur!
BUREKSTRARDEILD
BORGARNESI
Engjaás 2 - 310 Borgarnesi
Afgreiðsla sími 430 5620 - Fax 430 5621