Skessuhorn


Skessuhorn - 11.12.2002, Síða 15

Skessuhorn - 11.12.2002, Síða 15
anUISlinu^ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2002 15 Góður sigur Snæfellinga Snæfell - Valur 90-78 Snæfellingar unnu ágætan sigur á botnliði Vals í Hólmin- um síðastliðinn föstudag. Sigurinn var ekki auðveldur þótt Valsmenn hafi ekki sóp- að að sér stigunum í vetur og var greinilegt að Snæefllingar söknuðu sárt Hlyns Bærings- sonar sem lék ekki með Molar Mfl. ÍA tekur þátt í fjögurra liða móti í Reykjaneshöllinni um þarnæstu helgi. ÍA mætir Fram í fyrri leiknum og sigri þeir þann leik mæta þeir sigurvegurunum úr viðureign Fylkis og Grinda- víkur tveimur dögum seinna. Dregið hefur verið í riðla í deildarbikarkeppni KSÍ í knatt- spyrnu sem hefst í upphafi næsta árs. ÍA er a-riðli efri deildar með Aftureldingu, Fram, KA, Keflavík, KR, Stjörn- unni og Þór Akureyri. Keppnin verður með sama sniði og und- anfarin ár og munu flestir leik- irnir fara fram í knattspyrnuhús- unum í Reykjanesbæ, Reykja- vík, Kópavogi og Akureyri. Einnig vardregið í riðla í neðri deild og vekur athygli að af þeim þremur liðum á Vestur- landi sem rétt eiga á þátttöku þar er aðeins Skallagrímur skráður til leiks. Skallagrímur er í riðli með Hvöt, Létti, Magna, Njarðvík og Tindastól. Hermann Geir Þórsson hefur skipt úr ÍA í Víking Ólafsvík. Hermann kom við sögu í sjö leikjum ÍA í úrvalsdeildinni síðasliðið sumar og skoraði eitt mark. Hermann lék áður með Bruna. Þrír sundmenn Sundfélags Akraness voru nýverið valdir í æfingahópa SSÍ. Aþena Ragna Júlíusdóttir er í framtíðarhópn- um, Gunnar Smári Jónbjörns- son er í unlgingahópnum og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir er í úrvalshópnum. Kolbrún Ýr undirbýr sig nú af kappi fyrir Evrópumeistarmótið í sundi sem fram fer í Riese í Þýska- landi þann 12.-15. desember nk. Það voru ekki aðeins Skaga- menn sem léku á Islandsmóti í Innanhúsknattspyrnu um helg- ina. Umf Dagrenning í Lundar- reykjadal sendi í fyrsta sinn lið til leiks í 4. deildinni. Liðið var skipað „eldri borgurum“ úr Borgarnesi og Lundarreykjadal og var meðalaldur liðsins 36,6 ár. Liðið lék fyrir vikið afar þroskaða knattspyrnu og var árangurinn glæsilegur eftir fyrsta leik. Þá lutu Hvergerð- ingar í gras en síðan töpuðu Dagrenningar fyrir Garpi og Deigtunni. vegna meiðsla. Snæfell- ingar leiddu allan leikinn og var staðan í leikhléi 45-33 fyrir heimamenn. í liði Snefells var Helgi Reynir Guðmundsson besti maðurinninn en Clifton Bush átti einnig mjög góðan leik. Tölurnar - Snæfell Nr Nafn STIG 5 Andrés M. Heiðarsson 2 7 Jón Ó. Jónsson 12 8 Helgi R: Guðmundsson 21 9 Georgi Bujukliev 9 10 Sigurbjörn 1. Þórðarson 4 11 Clifton Bush 31 | 12 Lýður Vigrtisson 11 Innanhúsknattspyrna ÍA upp um deild Mfl. ÍA tryggði sér í 1 .deild á næsta ári með öruggum sigri í sínum riðli í íslandsmótinu í innanhúsknattspyrnu í 2.deild. ÍA sigraði alla andstæðinga sína á öruggan hátt og til marks um það var markatala liðsins úr leikjunum þremur 28-7, þar af fengu þeir fimm á sig í síðasta leiknum. Fyrsti leikurinn var gegn Hvöt frá Blönduósi og vannst sá leikur 12-1. Næsti leikurgegn Leikni Fáskrúðsfirði vannst 8-1 og sá síðasti gegn Huginn endaði 8-5. Ekki er leikið til úrslita í neðri deildunum í innanhús- boltanum og þ.a.l. ekkert lið krýnt sigurvegari 2.deildar. Þess má til gamans geta að Sturlaugur Haraldsson lék að öllum líkindum sinn síðasta opinbera leik fyrir (A gegn Huginn en hann hélt til nýrra starfa í Englandi í gær. Stur- laugur stýrði liðinu í fjarveru Ólafs en tók óvænt fram strigaskóna fyrir síðasta leik- Slakur leikur Skallanna Skallagrímur Haukar: 76-104 Skallagrímsmenn fengu stóran skell gegn Haukum í í- þróttahúsinu í Borgarnesi síð- stliðinn sunnudag. Eftir fyrsta leikhluta sáu heimamenn aldrei til sólar og voru arfa- slakir. Liðið situr eftir leikinn á- fram í næstneðsta sæti með tvö stig en ekki er langt í næstu lið fyrir ofan, eða fjög- ur stig sem skilja að. Þó er Ijóst að eitt- hvað þarf að falli. Það verður því fróðlegt að sjá hvað gerist þegar hinir Júgóslavnesku Ristic bræður mæta til leiks skömmu fyrir J'ó|; í liði Skallagríms var Hafþór skástur sem oft áður en aðrir voru langt frá sínu besta. breytast Sköllunum þeir ætla bjarga sér hjá ef að frá Tölurnar - Skallagrímur Nr Nafn Mín HF STO STIG 5 Hafþór 1. Gunnarsson 37 4 4 17 6 Ari Gunnarsson 26 4 1 7 8 Þorvaldur Æ. Þorvalds. 5 0 0 0 9 Isaac Hawkins 35 8 1 8 10 Fétur M. Sigurðsson 33 3 3 23 11 Flosi H. Sigurðsson 3 1 0 0 12 Heiðar L. Hansson 3 0 0 0 13 Valur Ingimundarson 28 6 3 12 15 Egill Ö. Egilsson 30 2 0 9 inn. Ekki tókst Sturlaugi að kveðja með marki þrátt fyrir mörg glæsileg og þokkafull til- þrif. HJH -og kemur sér vel nœsta sumor Húfa 1.500 kr. Bílnúmer 1.000 kr. platan (það þarf ekki að kaupa settið) Kanna 1.000 kr. Trefill 1.000 kr. Handklœði 2.000 kr. Regnúlpa 4.100 kr. Sýnd sunnudaginn 15. des kl: 20:00 Miðaverð: 600 kr. Félagsmiðstöðin Óðal Landflutningar /SAMSKIP Nú er hægt er að kaupa ýmsan ÍA vaming á sölustöðum ✓ OLIS á Akranesi og einnig er hægt að panta hann á kfia@aknet.is eða í síma 431-3311 440, Eitt veró fyrir alla jólapakka! Hámarksþyngd 20 kg, hámarksstæró 0,125 m3 (t.d. 50x50x50 cm)

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.