Skessuhorn - 11.12.2002, Qupperneq 13
^saunuL
MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2002
13
ATVINNA í BOÐI
Gott hlutastarf
Gott hlutastarf. Sæmileg ensku- og
tölvukunnátta nauðsynleg. Miklir
tekjumöguleikar. Guðjón S: 824-
4582 gutti@itn.is
ATVINNA OSKAST
Atvinnurekandi ekki leita lengra
Vantar þig mann í vinnu? Eg er með
lausnina. Er með meira- og vinnu-
vélapróf. Hef keyrt vörubíl fyrir
HB, unnið hjá Eimskip og er því
vanur lyftörum yfir 10 tonn. Er með
kennsluréttindi á allar stærðir lyft-
ara og minni jarðvinnuvélar. Ef þig
vantar mann í vinnu, hringdu í mig
í síma 823 3850, Siggi
Par í leit að vinnu
Erum ungt par að leita að vinnu úti
á landi. Allt kemur til greina. Hann
er 29 ára, með reynslu af fiskvinnslu,
múrverki o.m.fl. Hafið samband við
Ellen í síma 698 4714
BILAR / VAGNAR
Kia Klarus
TII sölu Kia Klarus árg. '00. 2000
vél. Ekinn 43.000 km. Tilboðsverð
640.000. Upplýsingar gefur Helga
Lilja í síma 431 4849 eða 660 1992
Renault Express
Renault Exress árg '92 til sölu. Bíll í
toppstandi. Verð 150 þús. Upplýs-
ingar í síma 899 7473
Gullfallegur Subaru Legacy
Til sölu Subaru Legacy árg. '97. Ek-
inn 98.000. Rauður og gylltur. Vel
með farinn. Skipti á ódyrari. A-
hvílandi 450 þús. Upplýsingar í síma
431 2833 og 868 3649'
Til sölu vélsleði
Skidoo safari, árg'91. Ekinn u.þ.b. 7
þús. km. Nýyfirfarinn. Með ýmsum
aukahlutum. Upplýsingar í síma 867
8300 og 899 4822, Kiddi
Gefins
Gefins Daihatsu Charade. Argerð
1990 til niðurrifs. Búið að rífa bílinn
að framan. Engin vél er í bílnum.
Bíllinn er í Borgarnesi. Einnig er
hægt að fá keypta varahluti úr bíln-
um. Upplýsingar í síma 691 8506
eða 437 1632
Subaru Legacy
Til sölu Subaru Legacy árg. '90.
Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 438 1510 og 893 7050
Nissan Sunny Wagon 4X4
Til sölu sölu Nissan Sunny Wagon,
4X4 1600 vél, árg. '93. Ekinn
125.000 km. Bíllinn er dökkblár og
lítur vel út. Er í góðu ásigkomulagi.
Sumar- og vetrardekk. Verðhug-
mynd 360.000 kr. Get sent mynd af
bflnum með tölvupósti. Bfllinn er á
Rvk. svæðinu. Sími 821 3214
Colt með 1600cc vél
Til sölu MC Colt árgerð '88. Er á
góðum dekkjum og með , góða
1600cc vél. Límr ekki vel út. Eg hef
ekki háar hugmyndir um verð. Upp-
lýsingar í síma 4371965 og
8654209, netfang: abcd@simnet.is
Rafsuðuvél óskast
Vantar ódýra rafsuðuvél. Létta vél
sem hægt er að kippa með sér á
milli. Upplýsingar í síma 865 7436
Rafmagnsspil fyrir fjórhjól óskast
Lítið 12 volta rafmagnsspil
óskast(ódýrt). Upplýsingar í síma
865 7436
DÝRAHALD
Óska effir ódýrum eða helst
gefins smáhundi
Eg er að leita af smáhundi. Má vera
blandaður, gefins eða á sangjörnu
verði. Hafið samband í 690 2223
Hundur fæst gefins
3 mánaða tík fæst gefins. Tíkin er
húsvön. Uppl. í sima 849 6149
Hjálp
Okkur langar svo að eignast lítinn
kettling. Helst ekki eldri en 8 vikna.
Ef einhver vill vera svo góður að
gefa okkur einn þá lofum við að vera
góð við hann. Upplýsingar í síma
587 2433
SOS - Vantar lifandi jólapakka
Vantar smáhund blandaðan, ókeypis
eða fyrir sanngjarna upphæð í jóla-
pakka fyrir lítinn 6 ára snáða á gott
heimili. Vinsamlega hringið í síma
421 1256, 691 1256 eða 868 1892
Gefins hvolpur
Gefins 6 mánaða hvolpur (tík). Is-
lenskur, blandaður og mjög fallegur.
Upplýsingar í síma 896 1467
Hross til sölu
Til sölu brúnsokkóttur hestur, 2ja
vetra og brúnt hestfolald. Upplýs-
ingar í síma 437 1820 eftir kl. 20:00
FYRIR BORN
Emmljunga bamavagn
Kerruvagn (3ára) með burðarúmi,
sólhlíf og skiptitösku til sölu. Vel
með farið. Verð 2 5 þúsund. Upplýs-
ingar 699 8256
HUSBUN./HEIMILIST.
Sófasett
Til sölu fallegt vel, með farið, dökk-
grænt leðursófasett. 3+1+1. Þriggja
ára gamalt. Upplýsingar í síma 437
1005 og 695 8705
Eldavél óskast
Oska eftir notaðri eldavél og sófa-
setti. A sama stað er til sölu hornsófi
og nýleg uppþvottavél. Upplýsingar
í síma 567 5508 og 694 7565
Blankir í skóla
Okkuy bráðvantar þvottavél og ís-
skáp. Útlit skiptir ekki máli. Er ekki
einhver sem þarf að losna við úr
geymslunni annað hvort eða bæði.
Þar sem við erum blankir væri gott
ef einhver gæti gefið okkur gamla
dótið sitt. Sími 898 7821
ísskápur óskast
Oska eftir notuðum ísskáp. Nánari
upplýsingar í síma 898 1693
AEG þvottavél
Til sölu er AEG þvottavél, 10 ára, í
góðu standi. Upplýsingar í síma 437
2045, Sigríður
Hjónarúm
Til sölu rúm með tveimur dýnum
90x200. Rúmgrind er úr stáli. Stærð
180x200. Tvö náttborð í stfl. Verð
tilboð! Upplýsingar í síma 866 1126
eða 431 4990
LEIGUMARKAÐUR
íbúð óskast eða hús
Ung hjón með þrjú börn óska eftir
4ra-5 herbergja íbúð eða húsi til
leigu á Akranesi sem fyrst. Upplýs-
ingar í síma 557 5722
3ja-4 herbergja íbúð
Er á Akureyri og óska eftir íbúð á
leigu í Borganesi sem fyrst. Upplýs-
ingar í síma 4613741 eða gsm 824
3958 eftir hádegi
Til leigu íbúð á Akranesi
Falleg og ný tekin í gegn 3ja her-
bergja íbúð á 3. hæð í blokk. Auk
þess 20fm herb/geymsla í kjallara.
Stórar svalir. Laus í. jan '03. Hafið
samband í síma 849 6904 á daginn
og 848 1675 á kvöldin
Óskast, 3ja - 5 herbergja íbúð
Oska eftir að taka á leigu stóra 3ja
herbergja til 5 herbergja íbúð á
Akranesi. Helst langtímaleiga. Sími
431 4116 eftir klukkan 19:00
OSKAST KEYPT
Rafmagnsofnar
Er ekki einhver sem á rafmagns
þilofna sem hann þarf að losna við?
Mig vantar 2 svoleiðis ofna, annað
hvort olíufyllta eða venjulega.
Einnig væri gott að vita af hitakút ef
einhver á og þarf að losna við. Vin-
samlega hafa samb. í síma 865 4219
Rafmagnstalia óskast
Vantar ódýra rafmagnstaliu. Þarf að
geta lyft ca 1-200 kg. Upplýsingar í
síma 865 7436
Píanó óskast keypt
Óska eftir að kaupa nýlegt og vel
meðfarið píanó. Vinsamlega hringið
í Elías eða Birnu í síma 421 1921,
895 6461 og 695 1931
Byssa óskast
Vfl kaupa ódýra byssu. Má vera ónýt
eða léleg, helst gömul. Tegund eða
gerð skiptir ekki máli. Upplýsingar í
síma: 699 0726 og 431 2290 á
kvöldin, Magnús
TIL SOLU
Rjúpur og gæsir
Til sölu rjúpur og gæsir. Upplýsing-
ax í síma 864 3210 eftir kl. 20
Ymislegt til sölu!
Hvítt mdf barnarúm, 154x72,
m/skúffu á hjólum, ný dýna. Gott
rúm kr: 8000, hvítar rörahillur Ikea
3 einingar kr: 3000, 2 stk hvít mdf
náttborð kr: 2000 bæði, barnaung-
linga golfsett 1/2 í poka m/standi kr:
3500 og dráttakrókur á Toyotu Hi-
ace 89-97 m/rafmagnstengi
kr:5.000. Upplýsingar í síma 694
2510, Hrönn
Honda Civic
3ja dyra blá Honda Civic fæst með
yfir töku á láni. Nánari upplýsingar
í síma 696 8798
Vídeóspólur
Til sölu 300 gamlar videospólur.
Verð: 200 kr. stk. Upplýsingar í síma
437 2345
Mjólkurkýr og kvígur
Til sölu mjólkurkýr og kvígur. Kvíg-
urnar eiga að bera í mars. Uppl. í
síma 820 2877, Kristmundur
YMISLEGT
25 vatta kertaperur
Vantar þig kertaperur, til dæmis í
jólaskreytingu? Hef til sölu 70 stk.
25 vatta gular kertaperur. Upplýs-
ingar í síma 894 3010 og 431 3010
Fæst gefins
Baldwin rafmagns skemmtari síðan
1980 fæst gefins gegn því að vera
sóttur, er á Akranesi. Uppl. gefur
Gerður í síma 431 3032
Vimia í sveit
21 árs svíi óskar eftir vinnu í sveit.
Vill helst aðstoða við tamningar en
getur gert allt mögulegt. Getur
byrjað um áramótin. Upplýsingar í
síma 431 4008 á kvöldin
Smáauglýsingar
Skessuhorns eru á
www.skessuhorn.is
Nýfœddir Vestkndin^ar mi bokir velkomnir í heiminn m
leid og njbökukmforeldrum emferkr hamingjuóskir
08.12.02 - 16:07 - Sveinbam
4560 gr. 57 cm.
Foreldrar: Kristín Amfjörð Signrðardóttir
og Vigfus Vigfnsson, Olafsvík.
Ljósmóðir: Margrét Bár Jósefsdóttir
rf
09.12.02 - 6:28 - Sveinbam
4290 gr - 54 cm.
Silja Eyrún Steingrímsdóttir og Pálmi
Þór Sævarsson, Borgamesi.
Ljósmóðir: Helga R. Höskiddsdóttir
s
Akranes: Fimwtudag 12. desember
Jólatónleikar nemenda kl. 18 í Tónlistarskólanum á Akranesi.
Fjölbreytt efnisskrá. Allir velkomnir.
Snœfellsnes: Fimmtudag 12. desember
Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsvíkur kl. 20:30 í Olafsvíkurkirkju.
Fjölbreytt dagskrá - allir velkomnir!!
Akranes: Föstudag 13. desember
Jólahlaðborð á Hótel Barbró. Jólahlaðborðið okkar er hlaðið
kræsingum, heitir og kaldir réttir og ómótstæðilegir eftirréttir, ljúf
jólatónlist og ekki má gleyma jólapakka happadrættinu.
Akranes: Föstudag 13. desember
Jólasöngvar kl. 20 í Akraneskirkju.
Nemendur söngdeildar Tónlistarskólans á Akranesi flytja sönglög
tengd jólahátíðinni. Allir hjartanlega velkomnir.
Borgarförður: Föstudag 13. desember
Félagsvist kl 20:30 í Félagsbæ, Borgarbraut 4 í Borgarnesi.
Síðasta spilakvöld ársins, lítillega blandað jólastemningu. Góð verðlaun
að vanda. Síðasta kvöldið í þriggja kvölda keppninni. Mæmm vel og
stundvíslega. - Verkalýðsfélag Borgarness.
Akranes: Laugardag 14. desember
Jólahlaðborð á Hótel Barbró
Snæfellsnes: Laugardag 14. desember
Jólahlaðborð á veitingahúsinu Fimm fiskum í Stykkishólmi. Þar svigna
borðin undan ómótstæðilegum kræsingum.
Borgarfjörður: Laugardag 14. desember
Hó, hó. Jóla hvað á Búðarkletti, Borgarnesi.
Jólahlaðborð, tískusýning frá verslunininni Fínu Fólki, nokkur sæti laus.
Dansleikur: Allir verða í jólastuði..
Snafellsnes: Laugardag 14. desember
Afmælishátíð Félagsheimilisins við Gilið í Félagsheimilinu á Klifi.
Þennan dag fyrir 100 árum var gamla félagsheimilið við Gilið vígt.
Hátíðardagskrá og sögusýning sem mun verða opin áffam svo lengi
sem húsið leyfir. Vonast er til að geta varpað skemmtilegu ljósi á þessa
rnerku sögu bæði fyrir sagnfræðinga framtíðarinnar og okkur hin sem
eigum góðar minningar ffá þessum tíma.
Snæfellmes: Summdag lS. desember
Aðventuhátíð kl. 17:00 í Olafsvíkurkirkju.
Fögnum aðventunni í kirkjunni okkar. Sóknarprestur.
Snæfellsnes: Sunnudag 13. desember
Bikarleikur: Snæfell - Þór Þorlákshöfn kl. 15:00 í íþróttamiðstöðinni
Stykkishólmi. I 16 liða úrslitum bikarkeppni KKI og Doritos leikur
Snæfell heimaleik á móti Þór Þorlákshöfn, sem nú leikur í 1. deild.
Þórsarar eru harðir í horn að taka og æda örugglega að berjast til
sigurs. Það gerum við líka! -Athugið breyttan tíma - Affam Snæfell!
Snæfellsnes: Sunnudag 13. desember
Jólatónleikar Tónlistarskóla Neshrepps kl. 14:00 í safnaðarheimili
Ingjaldshólskirkju. Allir velkomnir. Skólastjóri
Akranes: Sunnudag 13. desember
írafár, Land og synir og I svörtum fötum kl. 20:00 í Bíóhöllinni.
Ekkert aldurstakmark. Forsala hefst sama dag klukkan 18
Snæfellsnes: Sunnudag 13. desember
Minningarskákmót um Ottó Arnason í Félagsheimilinu á Klifi.
á vegum Skákfélags Ólafsvíkur. Mótið er liður í afmælishátíð gamla
Félagsheimilisins við Gilið í Ólafsvflc en það á 100 ára afmæli þann 14.
desember n.k.
Akranes: Sunnudag 13. descm.ber
Fjölskyldu jólahlaðborð kl. 12 á Hótel Barbró
Snæfellsnes: Mánudag 16. desember
Jólatónleikar Tónlistarskóla Ólafsvíkur kl. 20:00 í Félagsheimilinu á
Klifi. Fjölbreytt dagskrá í boði. Foreldra-og styrktarfélag skólans sér
um kaffisölu í lok tónleikanna. Allir velkomnir!
Snæfellsnes: Þriðjudag 17. desember
JóIatónleikarTónlistarskóla Ólafsvíkur kl. 20:00 í Félagsheimilinu á
Klifi.
Fjölbreytt dagskrá í boði. Foreldra-og styrktarfélag skólans sér um
kaffisölu í lok tónleikanna. Allir velkomnir!
Akranes: Miðvikudag 18. desember
Jólatónleikar kl. 20:00 í Vinaminni
Smári Vífilsson, tenor og Grundartangakórinn halda jólatónleika í
Vinanúnni þann 18. des kl. 20:00. Stjórnandi: Atli Guðlaugsson
Undirleikari: Flosi Einarsson
Akranes: Miðvikudag 18. desember
Guðni Agústsson með fund á Akranesi
kl 20:30 í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut
Guðni Ágústsson varaformaður Framsóknarflokksins er gestur
Framsóknarfélags Akraness á jólafundi. Hann ræðir stjórnmálaviðhorfið
og svarar fyrirspurnum.
Akranes: Miðvikudag 18. dese??iber
Opið hús fyrir fötluð ungmenni
kl 19:30-22:00 í Tómstunda- og menningarhúsinu, Skólabraut 9
Við höfum það notalegt og spjöllum saman yfir jólakaffmu.