Skessuhorn - 11.12.2002, Qupperneq 12
12
MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2002
í sauða-
Iitunum
Jón H Sigurðsson fyrrver-
andi bóndi í Uthlíð í Biskups-
tungum hefur síðastliðið eitt
og hálfa árið unnið við að
taka myndir af litaafbrigðum
íslensku sauðkindarinnar og
afraksturinn lýtur nú dagsins
ljós á myndbandi. „Litir hafa
átt undir högg að sækja á
seinni hluta 20. aldar og ég
spurði mig þeirrar spurningar
í byrjun hvort búið væri að
eyða einhverjum litarsam-
setningum úr stofninum. Nú
í lok myndar held ég að svo sé
ekki.
Litir eru ekki verðmæti í
dag út frá hagfræðigildum en
út frá náttúruverndarsjónar-
miðum era þeir ómetanlegt
verðmæti. Eyðing þeirra úr
íslenska stofninun væri mikið
slys sem má ekki henda sauð-
fjáreigendur á 21. öldinni.
Þetta myndband er tilraun til
að opna augu allra fyrir því að
það þarf að standa öraggan
vörð um sauðalitina.“
I myndbandinu byrjar Jón
á því að taka á móti safni af
fjalli í Arnessýslu fylgir því til
rétta og kynnir litina.
GE
Stofhun
stuðningshóps
Skrautritun,
vatnslitir og glerlist
Þann 11. nóvember síðastliðinn
var stofnaður stuðningshópur á
Akranesi fyrir fólk sem greinst
hefur með krabbamein og að-
standendur þeirra.
Markmið með starfseminni er
meðal annars: A) Að bjóða upp á
stuðningshóp í eigin heimabyggð.
B) Að skapa vettvang til þess að
fólk með þessa sameiginlegu
reynslu hittist og kynnist.
C) Að boðið sé reglulega (lx í
mánuði) upp á fræðslu og
skemmtun sem hópurinn hefur á-
huga á.
D) Að kynna starfsemi og þann
stuðning sem Krabbameinsfélagið
hefur upp á að bjóða og er í boði
annarsstaðar.
Stofnfundurinn fór vel fram.
Gestur á fundinum var María
Reykdal sem var forsvarsmaður að
stofnun stuðningshópsins Dugs í
Skagafirði. Einnig kom hún af
stað endurhæfingarteymi fyrir
krabbameinssjúklinga og Heima-
hlynningu, sem er sólarhrings-
þjónusta fyrir deyjandi einstak-
linga í heimahúsi.
Stuðningshópurinn er enn
nafnlaus, allar uppástungur eru vel
þegnar. Næsti fundur verður
fljótlega á nýju ári og munu trygg-
ingarmál þá verða kynnt fyrir fé-
lögum.
Við hvetjum þá sem vilja bætast
í hópinn að hafa samband við
starfsmann félagins á skrifstofu-
tíma að Kirkjubraut 40 (mánu-
daga, 10-16 og miðvikudaga 16-
18), í síma 431-5115 eða senda
póst á netfang félagsins
kakron@simnet.is
(Tréttatilkynning)
Gleraugna-
söfiiun
Nú er að fara í gang söfnun
á notuðum gleraugum á veg-
um Lionshreyfingarinnar á ís-
landi í samvinnu við danska
Lionsfélaga.
Samskonar söfhun fór fram
fyrir nokkram árum og tókst
vel. Þau gleraugu sem safnast
munu verða send til Burkina
Faxo í vestur Afríku, þar sem
danskir Lionsfélagar eru með
hjálparstarf.
Þeir sem vilja leggja þessu
verkefni lið geta komið með
gleraugu og sett í merktan
kassa hjá Skóbúðinni Borg,
Hyrnutorgi, Borgarnesi, fyrir
10. janúar 2003.
Lionsdklúbburinn Agla
Borgamesi.
Tveir starfsmenn ljúka röð af
listsýningum sem settar hafa
verið upp á þessu ári í anddyri
Sjúkrahússins og Heilsugæslu-
stöðvarinnar á Akranesi í til-
efni 50 ára affnælis.
Jónsína Olafsdóttir sýnir
glerbræðsluverk en hún lærði
glerlist hjá Listgleri í Kópavogi
og hjá Jónasi Braga, glerlista-
manni. Jónína er fædd árið
1955 og ættuð frá Sveinsstöð-
um, Þingi í Austur-Húnavatns-
sýslu. Hún er sjúkraliði að
mennt og starfar sem deildar-
ritari á Sjúkrahúsi Akraness.
Hún hefur unnið við glerlist s.l.
7 ár og meðal annars haldið
fjölda námskeiða á vinnustofu
sinni á Akranesi.
Filippía Þóra Guðbrands-
dóttir sýnir einnig á sama stað
skrautritun og vatnslitamyndir
undir yfirskriftinni: Bænir,
Boðorð, Laxness & Einar Ben.
Filippía er fædd á Siglufirði
árið 1953 og er starfandi geisla-
ffæðingur á SHA. Hún hefur
sótt ýmiss námskeið í teikningu
og myndlist og nú síðast í
typografíu (leturfræði) hjá
Torfa Jónssyni. Hún hefur
fengist við skrautskrift og
teikningu í frístundum en læri-
meistarinn var faðir hennar,
Guðbrandur Magnússon, fyrr-
um kennari og skólastjóri á
Siglufirði og Akranesi (d. 1994)
en hann var löngum talinn einn
færasti skrautritari á landinu.
Sýningin stendur til áramóta.
Fréttatilkynning)
SSAKURSHUS
Hús er byggt úr timbri og saumum
Heimili úr ást og draumum
www.akur.is
Trésmiðjan Akur - Smiðjuvöllum 9
Akranesi - S. 430-6600
SKILTAGERÐ- HÚSAMÁLUN
Bjarni Steinarsson
málarameisfari
Borgarnesi
Skiltageríin Borgarnesi ehf.
Sími 437 1439 Fax 437 1590
t'RAINS t. GISLASONAR SF
Vesturgötu 14 • Akranesi
Simi. 430 3660 • Farsimi: 893 6975
Bréfsimi: 430 3666
u i'ú n w ÍT
1 Jn \Á \J 1
Gestur L. Fjeldsted
Leigubflsstjóri, Borgarnesi
Sími 869 9611
Föst verðtilboð í lengri og/eða reglulegar ferðir
FYRIRTÆKI - HEIMILI Háþrýstiþvottur^
SUMARHÚS Tek oð mér þrif ú útihúsum, stéttum og geri hús klár fyrir málun
Þetta fyrirtæki er vaktað ! ÆGIR ÁGÚSTSSON - 692 2802
Öryggisþjónusta Borgarness 1
T amnináastö ð
NÆTURSIMI 690 3900,6» 3901,690 3902 verður rekin að Sigmundarstöðum í vetur Byrjum í janúar Reynir Aðalsteinsson og Páimi Ríkharðsson 435 1383
* Einangrunargler
3K Öryggisgler
* Speglar
Fljót og góð þjónusta
Sendum á staðinn
GLER S GLLIN
Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828
Blóm Búsáhöld
Gjafavara Leikföng
llerbolife dreifondi
Hafðu samband ef þig vantar vörur
22 ára reynsla og árangur
Ráðgjöfog eftirfylgni
Rannveig sími 581 2416 & 891 9920
I
Getum við a
i
Fjölritunar- og
útgáfuþjónustan
ðstoðað þig?
Borgarbraut 55
310 Borgames
Símar: 437 2360 / 893 236I
Fax: 437 2361
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
't HAUKS ^ &
Sími 437 1125
Viltu léttost hrott
og örugglego?
WWW.DIET.IS
Hringdu núno í símo
699 1060 - Morgrét