Skessuhorn - 11.12.2002, Qupperneq 14
14
MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2002
Efnilegur 6. flokkur
hjá Skallagrími
Sjötti flokkur Skallagríms fór
um síðustu helgi á fótboltamót
að Varmá í Mosfellsbæ, LEGÓ
mótið. Mótið var vel heppnað
og skipulag Aftureldingartil fyrir-
myndar. Sjötti flokkur Skalla-
gríms skráði fjögur lið til leiks og
mættu 24 krakkar fædd 1993 og
1994 til leiks og þar af 8 stelpur,
en þær hafa verið mjög dugleg-
ar að æfa nú í haust. Árangur
hópsins var vel viðunandi og þá
sérstaklega árangur A liðsins. A
liðið gerði sér lítið fyrir og vann
alla andstæðinga sína, Aftureld-
ingu, Þrótt 1 og 2, Val og ÍR og
var markatalan 13:2. Á með-
fylgjandi myndum sést yfir hóp
liðsmanna Skallagríms annars
vegar en hinsvegar er lið
Hollands, sem var A-lið Skalla-
gríms. Á þeirri mynd eru frá
vinstri; ísak Jakob Hafþórsson,
Birgir Þór Sverrisson, Magnús
Sigurðsson, Jóhann Snæbjörn
Traustason, Axel Máni Gísiason
og Árni Konráðsson.
(SHe)
Jólin okkar
Jólahald í fortíð og nútíð
Komið og upplifið jólin í fortíð og nútíð!
Bærinn að Eríksstöðum allur upplýstur afkertaljósum.
Gamlir munir sem tengjast jólahaldi í
gegnum tíðina til sýnis.
Frábærir upplesarar úr sýslunni okkar,
lesa gamlar jólasögur, svo sem Björn Stefán
Guðmundsson, kennari - og fleira
Sagðar sögur frá jólahaldi fýrr á tímum,
- Gísela Halldórsson og fleiri
Söngfélagar úrVorboðanum syngja með okkur
i gömul íslensk jólalög.
; Heitur kakódrykkur og flatbrauð með hangikjöti.
Ovæntur gestur.
Jólin okkar að Eiríksstöðum hefjast
kl. 19:30 I2.des. og I9. des.
Hægt er að bjóða upp á sér jólastundir
fyrir hópa.
Verð: 800 kr. fyrir fullorðna
400 kr. fyrir börn að 16 ára aldri
Frítt fyrir 6 ára og yngri
Takmarkaður fjöldi í hvert skipti.
Pantanir berist í síma: 869-4310 eða
á netfang: ferdamal@dalir.is
Verðlaunahross
Aðalfundur Hrossaræktarsam-
bands Vestlurlands var haldinn í
byrjun desember.
I skýrslu formanns, Bjarna Mar-
inóssonar kom fram að frjósemi
hestanna sem voru notaðir sl.
sumar var yfirleitt mjög gott,
nema hjá þremur hestum.
Marteinn Njálsson sem verið
hefur gjaldkeri sambandins sl. 12
ár, hættir í stjóm og í hans stað var
kosinn Ingibergur Jónsson, Akra-
nesi. Marteini var þakkað íyrir vel
unnin störf í þágu Hrs. Vestur-
lands. Þá var samþykkt tillaga frá
stjórninni þess efnis að næsta sum-
ar verða allar hryssur sem koma í
girðingar hjá stóðhestunum að
vera einstaklingsmerktar, þ.e. ör-
merktar eða frostmerkar. Þetta er
gert af marggefnu tilefni þar sem
sónað (íylskoðað) er út úr girðing-
unum og gefið vottorð um hvaða
hryssa er að fara, og hver á hana,
þá verður það að vera víst hvaða
hryssa er að fá þetta vottorð. Nú
þegar hryssueigendur eiga að
passa sjálfir að þessi vottorð séu
rétt útfyllt, þurfa þessar upp-
lýsingar einfaldlega að liggja fyrir,
svo dýralæknir og stóðhestahald-
ari geti skrifað upp á pappírana.
Hryssueigendtir vom hvattir til að
láta merkja hryssurnar tímanlega
fyrir næsta vor. Þá kom einnig
fram að ekki fá allir sendar skýrslu
nú í ár, bara þeir sem sendu
skýrslur í fyrra, en eitthvað hefur
þetta misfarist. Ræktendur eru
beðnir um að hafa samband við
Bændasamtök Islands hafí þeir
ekki fengið neinar folaldaskýrslu
þetta haustið. Ingimar Sveinsson,
fv. kennari á Hvanneyri sagði það
mjög dýrt fyrir hrossaræktina en
ekki fengist fyl í góðu hryssurnar,
vegna þess að beitin í girðingun-
um væri ekki í lagi. Beit verður að
vera í lagi til þess að hryssurnar fái
nóg í sig, annars gengju þær ekki.
Eins og undanfarin ár vom veitt
verðlaun fyrir hæst dæmdu kyn-
bótahrossin á árinu í eigu Vest-
lendinga. Eftirtalin hross hlutu
verðlaun í ár:
Stóðhestar 6.v
1. Flygill 96135461 Vestri-Leirárgörðum
grár 6.v. F: Kolfinnur, Kjamholtum. M:
Frægð Vestri-Leirárgörðum
B: 7,81 H: 8,87 A: 8,45. Eig: Marteinn
Njálsson V-Leirárgörðum. Knapi: Olil
Amble
2. Hrímfaxi 95135535 Hvanneyri, grá-
stjömóttur 7.v. F: Oddur, Selfossi
M: Vera, Eyjólfsstöðum. B: 8,16 H: 8,43
A: 8,32. Eig: Ingimar Sveinsson, Hvann-
eyri. Knapi: Daníel Jónsson
3. Þjótandi 95136525 Svignaskarði, 'jarp-
stjömóttur 7 v. F: Hrynjandi, Hrepphólum.
M: Þota, Úlfljótsvatni
B: 7,96 H: 8,12 A: 8,06
Eig: Skúli Kristjónsson og Guðmundur
Sktílason, Svignaskarði. Knapi: Svanhvít
Krisjánsdóttir
Stóðhestar 5 v.
1. Fengur 97188821, Laugarvatni, bninn.
F: Hamur, Þóroddsstöðum. M: Lofn, Laug-
arvatni
B: 8,21 H: 8,02 A: 8,09. Eig: Björgvin
Olafur Eyþórsson, Akranesi. Knapi: Daníel
Jónsson
2. Bliki 97137338, Bergi, Eyrarsveit,
brúnskjóttur. F: Markús, Langholtsparti
M: Slaufa, Vesturholtum
B: 7,82 H: 7,83 A: 7,83. Eig: Anna Dóra
Markúsdóttir, Bergi. Knapi: Daníel Jónsson
Stóðhestar 4.v.
1. Ögri 98135006, Akranesi, bleikálótt-
ur/stj'ömóttur. F: Dagur,; Kjamholtum
M: Ösp, Lágafelli. B: 7,65 H: 8,21 A:
7,99. Eig: Rtektunarfélag Litla mannsins
Forssvarsm: Bjami Þór Bjamason og Smári
Njálsson, Akranesi
Knapi: Jón Gíslason
2. Gaukur 98135614, lnnri-Skeljabrekku,
móvindóttur. F: Greipur, Miðsitju. M:
Hrafnhetta, Hvítárholti
B: 7,97 H: 7,84 A: 7,89. Eig: Þorvaldur
Jónsson, Innri-Skeljabrekku
Knapi: Guðmar Þór Pétursson
3. Gnýr 98137787, Borgarholti, jarpur
F: Kolfinnur; Kvíarhóli. M: Djásn, Kjam-
holtum 1. B: 8,00 H: 7,80 A: 7,88. Eig:
Daníel Pétur Hansen, Belgsholti. Knapi: Leó
Geir Amarson
Hryssur l.v. og eldri.
1. Gjöf93288417, Drumboddsstöðum, Bisk.
Rauðblesótt 9v. F: Páfi, Kirkjubæ
M: Perla, Drumboddsstöðum
B: 8,26 H: 8,05 A: 8,14
Eig: Sæmundur Víglundsson, Akranesi
Knapi: Jakob Sigurðsson
2. Dama 95235470, Vestri-Leirárgörðum,
grá 7v. F: Dagur, Kjamholtum
M Drottning, Vestri-Leirárgörðum
B: 8,04 H: 8,09 A: 8,07 '
Eig: Dóra Líndal Hjartardóttir, Vestri-Leir-
árgörðum. Knapi: Bergur Jónsson
3. Snorka 95288562, Kjamholtum
F: Kólfur.; Kjamholtum. M: Hrefna, Holts-
múla. B: 7,71 H: 8,33 A: 8,07
Eig: Vilhjálmur Karl Haraldsson, Melkoti.
Knapi.Jón Gíslason
Hryssur 6. v
1. Klassík 96258282, Víðinesi II, Skagaf.
Bnín. F:Skorri, Gunnarsholti
M: Hvamms-Kolka, Víðinesi II
B: 8,16 H: 8,11 A: 8,13. Eig: Bj'óm H.
Einarsson og Einar Jónsson, Neðri-Hrepp
Knapi: Bj'óm H. Einarsson
2 Hending 96235950, Sigmundarstöðum,
brún. F: Eitill, Sigmundarstöðum
M: Öfeig, Sigmundarstöðum
B: 7,98 H: 8,20 A: 8,11. Eig: ReynirAð-
alsteinsson, Sigmundarstöðum
Knapi: Reynir Aðalsteinsson
3. Lind 96236523, Svignaskarði, grá
F: Baldur, Bakka. M: Fiða, Svignaskarði
B: 7,91 H: 8,04 A:7,99. Eig: Karl Björg-
úlfur Bjömsson, Borgamesi
Knapi: Karl Bj'örgúlfur Bjömsson
Hryssur 5.v
1. Gletta 97235616, Neðri-Hrepp, grá.
F: Gustur, Hóli. M: Vaka, Kleifum
B: 7,58 H: 8,65 A: 8,22. Eig: Bjöm H.
Einarsson og Einar Jónsson, Neðri-Hrepp
Knapi: Bjöm H. Einarsson
2. Dama 97237810, Stakkhamri, jörp
F: Kolfinnur, Kjamholtum. M: Gletta,
Stakkhamri. B: 8,06 H: 8,08 A: 8,07
Eig: Doris Helena Veronica Bergstörm,
Akranesi. Knapi: OlilAmble
3. Saga 97235715, Oddsstöðum I, mó-
brún. F: Skorri, Blönduósi. M: Pnið, Odds-
stöðum I. B: 7,85 H: 8,10 A: 8,00
Eig: Sigirður Oddur Ragnaisson, Oddsstöð-
um I. Knapi: Jakob Sigirðsson
Hryssur 4 v.
1. Þula 98235941, Hellubæ jörp,
F: Kolfinmir, Kjamholtum. M: Gola, Hellu-
bæ. B: 8,11 H: 8,36 A: 8,26.
Eig: Gíslína Jensdóttir
Knapi: OlilAmble
2. Sjöfn 98235026, Akranesi bnín
F: Ögri, Háholti. M: Dröfii, Austurkoti
B: 8,13 H: 7,87 A: 7,97. EigJónÁma-
son, Akranesi. Knapi, Magmis Benediktsson
3. Brynja 98237400, Brimilsvöllum,
brún. F. Þorri, Þúfu. M: Iða, Brimilsvöll-
um. B: 8,23 H: 7,54 A: 7,81
Eig: Kristín L. Nóadóttir, Olafsvt'k
Knapi: Láms Hannesson
Sl. tvö ár hefur verið verðlaunað það
ræktunarbú sem stendur upp úr í
ræktunni það árið.
Eftirtalin 7 bú komur til greina þetta
árið: (ístafrófiröð)
Brimilsvellir, Eyrarsveit.
Eystra-Súlunes, Leirár- og Melasveit
Mið-Fossar, Borgarfjarðarsveit (Jón og
Gísli)
Sigmundarstaðir, Borgarfiarðarsveit
Stakkhamar, Eyja- og Miklaholtshreppi
Svignaskarð, Borgarbyggð
Vestri-Leirárgarðar, Leirár- og Mela-
sveit.
Núna hlýtur tililinn Hrossaræktarbú
Vesturlands árið 2002
Rósa Guðmundsdóttir og Skúli Kristjóns-
son, Svignaskarði
Þá var haldin folalda og tryppasýning
á Stað 23. nóv. sl.
15 folöld og 8 tryppi mættu til leiks. A
annað hundrað manns komu og áttu
saman skemmtilega stund. Urslitin
urðu þessi:
Það folald sem bar af og vann þetta var
Funi ffá Skáney. Eig. Bjami Marin-
ósson á Skáney
Hér er róðin:
1. Funi frá Skáney, rauðstj'ömóttur
F: Gauti f. Reykjavík. M: Þóraf. Skáney
Eig/ræktandi: Bjami Marinósson, Skáney
2. Baron frá Vatni, Dal. briinn
F: Öður f. Briin. M: Hömf. Langholti II
Eig/rækt: Helga Agistsdóttir, Vatni
3. Snilld frá Skáney, jarpstjömótt
F: Kolfinnur f. Kjamholtum. M: Rönd f.
Skáney. Eig/Rækt. Haukur Bjamason,
Skáney
Tryppaflokkur.
1. Þeyr frá Akranesi, brúnn. F: Oturf.
Sauðárkróki. M: Ölriin f. Akranesi
Eig/rækt. Ræktunarfélag Litla Mannsins
Forsvarsmenn: Bjami Þ. Bjamason og
Smári Njálsson
2. Magni frá Vestri-Leirðargörðum grá-
stjömóttur. F: Gusturf. Hóli
M: Medalía f. V-Leirárgörðum
Eigf/Rækt. Dóra Líndal Hjartardóttir,
Vestri-Leirárgörðum
3. Harpa frá Vestri-Leirárgörðum
F: Flygill f. V-Leirárgörðum
M: Jóna Hrönn f. Gillastöðum
Eig/rækt: Marteinn Njálsson, V-Leirárg.
I verðlaun var fyrir 1. sæti, folatollar
undan Skorra f. Gunnarsholti og Hamf.
Þóroddsstöðum.
Mjólkurfélag Reykjavíkur og Verslunin
Ástund gáfu verðlaun í 2 og 3ja sæti.