Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2005, Page 1

Skessuhorn - 29.06.2005, Page 1
Virka daga 10-19 Laugard. 10-18 Sunnud. 12-18 nettð alltaf gott - alltaf ódýrt VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI 25. tbl. 8. árg. 29. júní 2005 - Kr. 300 í lausasölu Endumýja stofiilagnir á bæjarhlöðum I framhaldi af nýlegu atvikí við bæinn Ytri Skeljabrekku í Andakíl þegar aðalæð hitaveit- unnar sem hggur frá Deildartunguhver og á Akranes fór í sundur og heitt vatn fossaði á bæjarhlaðið, hefur verið tekin ákvörðun um að endumýja lögnina þar sem hún líggur um bæj- arhlöð. Að sögn Olafs Tryggvasonár, tæknilegs umsjónarmanns með veitutmí var þetta verk- efhi ekki á áætiun fyrir þetta ár, en í framhaldi af atvikinu á Ytri Skeljabrekku var ákveðið að setja verkið strax í hönnunarferli þannig að endurnýjun veítunnar á bæjarhlöðum verði helst lokið þegar á þessu ári. Samkvæmt áætiun HAB er nú unnið að end- umýjun aðalæðarinnar á samtáls 5 kílómetra kafla, frá Deildartungu og á Kroppstnúla, í Varraalækjarflóanum og í Hellusundi sem er frá Grímsá og að gatnamótunum við Hest. MM Stóraukin aðsókn í FSN Starfsfólk og nemendur Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfírði heíja sitt annað starfsár næsta haust. Eftir að hafa sinnt óhefð- bundnu skólastarfi fyrsta árið á meðan á bygg- ingu skólahúsnæðisins stóð er næsta verkefni að nýta þá reynslu sem þá fékkst til að móta skólastarfið enn frekar, enda er þetta ffamsæk- inn framhaldsskóli sem enn er í mótun. Nú þegar hggur fyrir að fleiri muni stunda nám þar en gert var ráð fyrir í upphafi: „Það vora 120 nemendur þegar við byrjuðum en núna næsta haust reiknum við með 180, það stefhir í það. Þetta er meiri fjöldi en búist var við,“ segir Pét- ur Ingi Guðmundsson, aðstoðarskólameistari. „Við munum svo fjölga nemendum enn meira áður en við byrjum að útskrifa." Langmest af nemendunum er af Snæfellsnesinu og em þeir á öllum aldri. Það era því ekki aðeins ungling- ar í FSN, en flest við þennan skóla er ohefð- bundið, þar á meðal húsnæðið og kennsluhætt- ir. Sjá nánarfret á bls S. GG ATLANTSOLIA Disel *Faxabraut 9. Það er skemmtilegur siður að koma saman við hljóðfærið og taka lagið. Þessi samhenti hópur Dalamanna er bluti af hópi sem stundarþað enn. Þess er minnst að nú eru 60 ár liðinfráþví hinn geysivinsæli kvartett Leikbrœður úr Dólum komfyrst saman. Eftirlifandi „leikbræður“ þeir Friðjón Þórðarson og Astvaldur Magn- ússon eru teknir tali í Skessuhomi í dag og viðtal við þá birt á miðopnu. Standandi á myndinni erufrá vinstri; Friðjón Þórðarson, mágur hans Astvaldur Magnús- son og sonur hans Þorgeir útvarpsmaður. Við hljóðfærið er Guðhjörg Helga Þórðardóttir, kona Astvaldar og systir Friðjóns. Ljósm: SBS Laugafiskur þarf eklá að draga úr ffamleiðslu Á fundi heilbrigðisnefhdar Vesturlands í lok sfðasta mánað- ar var dregin til baka sú ákvörð- un nefhdarinnar ffá 20. apríl þess efhis að Laugafiski á Akra- nesi væri gert að minnka ffam- leiðslumagn verksmiðjunnar um helming á tímabilinu 15. maí til 15. ágústvegna lyktarmengunar. Frá þessari ákvörðun var greint í Skessuhorni á sínum tíma. Síð- an hefur það m.a. gerst að for- svarsmenn fyrirtækisins mættu á fund heilbrigðisnefndar og skýrðu sjónarmið fyrirtækisins, aðgerðir til varnar ólykt og fleira og í framhaldi af þeim fundi var fyrri ákvörðun nefhd- arinnar dregin til baka. I ályktun sem heilbrigðisnefhd samþykkti eftir fundinn var m.a. bókað að Laugafiskur „endurskoði innra effirlit fyrirtækisins, ekki verði tekið á móti óísuðu hráefhi, haldinn verði kynningarfundur með íbúum Akraness fyrir 15. júm', [sá fhndur hefur þegar ver- ið haldinn] komið verði upp nemum tun bæinn til að kanna lyktarmengun fyrirtækisins og Heilbrigðiseffirliti Vesturlands verði reglulega kynntar þær endurbætur á mengunarvömum sem eru í gangi.“ Draga í efa fjölda kvartana Nokkuð hefur verið um kvartanir bæjarbúa á Akranesi, einkum íbúa á neðri Skaga, vegna þrálátrar lyktarmengunar, eða ýldufýlu eins og margir vilja nefha það. Á fund heilbrigðis- nefndarinnar þann 26. maí mættu til viðræðna f.h. Lauga- fisks hf. þau Inga Jóna Frið- geirsdóttir framkv.stj., Guð- mundur Kristjánsson forstjóri Brims, Sighvatur Sigurðsson framl,- og tæknistjóri, Sigurjón Arason sérffæðingur fyrirtækis- ins í mengunarvamamálum og Magnús Helgi Sigurðsson lög- maður fyrirtækisins. Skýrðu þessir aðilar út starfsemi fyrir- tækisins og báru m.a. saman ffamleiðsluferlið eins og það var í Njarðvíkum meðan verksmiðj- an starfaði þar og starfsemina eins og hún gengur fyrir sig á Akranesi. í máh þeirra komn m.a. ffam efrirfarandi skýringar: „Eklri væri hægt að bera saman allar stýringar og ferlið á Akra- nesi og mengunarvarnabúnaður á Akranesi er 20 sinnum betri en í Njarðvíkum. Allt hráefrii sem bærist nú til fyrirtækisins væri ísað og mælingar með skynjur- um væru í fullum gangi og hefðu skilað ákveðnum árangri nú þegar þannig að til stæði að breyta stýringum á uppsettum mengunarvamabúnaði. Þá væri ákveðið að koma upp nemum víðar þannig að greina mætti lykt annarsstaðar en á ffam- leiðslustað. Forráðamönnum Laugafisks var nokkuð tíðrætt um kvartanir sem borist hefðu Heilbrigðisefrirliti Vesturlands og drógu í efa fjölda þeirra þar sem kvartanir hefðu ekki í öllum tilfellum verið staðfestar." MM Rauí/tjræn vínber

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.