Skessuhorn - 29.06.2005, Blaðsíða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 29. JUNI 2005
Barnva
„ert ing®
•STÖ
Veiðihomið er styrkt af:
OatðiltoinQ
Untsjón: Gnnnar Bender
Góður gangur í Norðurá
Baulaner staðsett íhjarta Borgarfjarðar
við þjóðveg nr. 1
Verslun - Veitingar. Grill
og grillvörur í úrvali, gas,
bensín, olía og olíuvörur.
ísvétín vöknuð úr vetrardvalanum
OPJÐ ALLT ÁRH
Sólveig Ögmundsdóttir meS fallegan lax afMunaðamessvœðinuþarsem konum
hefur gengið vel við veiðar það sem af er suinri.
hefur gefið um 400 laxa en kven-
þjóðin fer hamförum á Munaðar-
nessvæðinu, en þar hafa þær veitt
flesta laxana.
„Laxinn tekur ansi grannt hjá
okkur núna í Grímsá og í einum
hylnum í kvöld sluppu íjórir laxar
á stuttum tíma,“ sagði Jón Þ. Júlí-
usson við Laxfossinn í Grímsá er
við hittum hann. „Opnunarhollið
veiddi 19 laxa, næsta holl sem var
kvennaholl veiddi 6 laxa og 2 sil-
unga og núna er komnir nokkir
laxar á land í þessu holli. Ain hef-
ur gefið um 30 laxa. Það hafa
margir laxarnir tekið grannt og
sloppið af hjá veiðimönnum
hérna. Það er töluvert komið af
fiski í ánna, en sá stærsti á land er
nesi: „Sælir, ég get ekki orða
bundist þótt þetta líti út eins og
auglýsing: Við félagarnir vorum á
leið á Arnarvatnsheiði um helgina
eftir lokun veiðiverslana. Okkur
vantaði sitt lítið af hverju í veiðit-
úrinn og komum við á bensínstöð
hér í Reykjavík á leið okkar úr
bænum og ætluðum að ná í þetta
smotterí sem vantaði. A bensín-
stöðinni var ekki hægt að fá svo
mikið sem einn öngul. Hvað þá
meira. Við ákváðum að stoppa í
Borgarnesi og athuga hvað væri
til. Þegar við komum í bensín-
stöðina Hyrnuna þá gjörsamlega
féllust okkur hendur. Eg hef ekki
séð betra úrval af veiðivörum á
bensínstöð. Við fengum allt sem
okkur vantaði og einn náunginn
Haldið var upp á 70 ára afintdi veiðife'lags Laxdtela í síðustu viku. Jón Egilsson,
formaður Veiðifélagsins Laxdœla flutti ávarp á afmúelishófi í veiðihúsinu við Þránd-
argil og boðið var upp á glæsilegar kræsingar af hlaðborði í tilefni afmælisins. Við
sama tilefni kom útfyrsta eintakið afbókinni um Laxá í Dölum og Fáskníð sem
Gunnar Bender ritstýrði.
12 pund. Við biðjum veiðimenn
að sleppa tveggja ára laxi og flest-
ir taka vel í það,“ sagði Jón við
Grímsá um leið og hann þaut til
að aðstoða veiðimann sem hafi
misst lax skömmu áður. Skömmu
síðar setti veiðimaðurinn í fisk.
Korpa sem Jón og Hreggnasi
leigja hefur líka gefið 10 laxa.
Laxá í Dölum byrjaði rólega og
fyrsti dagurinn gaf lítið. I Hauka-
dalsá í Dölum hefur gengið ágæt-
lega en þar hafa veiðst á milli 30
og 40 laxar.
Að lokum er hér stutt innslag í
spjallvef á veidi.is á netinu, en þar
segir veiðimaður á leið á Arnar-
vatnsheiði þetta um þjónustu
veiðideildar Hyrnunnar í Borgar-
þarna hann gjörsamlega snerist í
kringum okkur. Svo til að kóróna
allt þá missti ég það út úr mér að
ég hefði klikkað á makrílnum.
„Vantar ykkur makríl,“ spurði
hann. „Ekkert mál hvað viljið þið
mikið?“ Þá lumaði hann á makríl í
kistunni. Ég verð að segja að ég
var alveg gáttaður á gæðum veiði-
deildar á einni bensínstöð. Nú
orðið fæst ekkert nema pylsur og
kók á bensínstöðvum en þarna
labbaði ég inn í alvöru veiðideild.
Eg vildi bara láta vita af þessu því
það er oft sem að manni vantar
ýmsa smáhluti á leið úr bænum og
þá er vel þess virði að kíkja við í
Borgarnesi." Svo mörg voru þau
orð. Til hamingju Elli og félagar í
Hyrnunni.
Veiðimenn voru sl. fimmtudag að renna fyrir fisk í Hítará. Eitthvað var af laxi í
hylnmn við veiðihúsið Lund, en hann gaf sig ekki, sama hvað beitt var.
Laxveiðin gengur ágætlega
þessa dagana og silungsveiðin
líka, en margir veiðimenn fóru til
veiða á veiðidegi fjölskyldunnar á
sunnudaginn var. Veiðin var víða
fin, en ekkert kostaði að veiða og
margir notuðu sér tækifærið.
„Fjaðrafokshollið var að hætta
veiðum í Norðurá og þékk 100
fiska en árið 1988 fengu þeir 110
laxa, metsumarið mikla, svo þetta
er mjög gott og aldrei að vita hvað
gerist í sumar í laxveiðinni,“ sagði
Bjarni Júlíusson formaður
Stangaveiðifélags Reykjavíkur, er
við spurðum um stöðuna í Norð-
urá í Borgarfirði.
„Það eru komnir næstum 400
laxar og gangur er góður þessa
dagana,“ bætir Bjarni við.
Norðurá með öllum svæðum
Jón Þ. Júlíusson með fallegan lax úr Grímsá í opnun árinnar.