Skessuhorn


Skessuhorn - 14.12.2005, Page 16

Skessuhorn - 14.12.2005, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 HUlréiSMffWKgM * % Samkaup urval Borgarnesi Umsjón með vörumóttöku og almenrTafgreiðslustörf Vinnutími: 8:00 - 18:00 Starfið er laust frá og með áramótum Umsjón í kjötborði Vinnutími 8:00 - 18:00 Starfið er laust frá og með áramótum Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum. Málverk Oska eftir aö kaupa málverk eftir eftirtalda listamenn: Gwinlaug Scheving, Þorvald Skúlason, Jiílíömi Sveinsdóttur, Nínu Tryggvadóttur, Louisu Matthíasdóttur og Svavar Guðnason. Uppl. í síma 864-3700 9' BORGARBYGGÐ Grunnskólinn í Borgarnesi auglýsir Starfsmaöur óskast Vegna veikindaforfalla vantar okkur í Grunnskólanum í Borgarnesi starfsmann á bókasafn skólans frá áramótum til vors í 70 - 100% starf. Leitað er ab starfsmanni meb háskólapróf sem nýtist í starfi og kostur væri ef hann hefbi reynslu af sambærilegu starfi. Einnig þarf vibkomandi ab I eiga aubvelt meb ab vinna meb öbrum, börnum sem fullorbnum. í Laun og vinnutími samkvæmt kjarasamningum. Allar upplýsingar um starfib veitir Kristján Gíslason skólastjóri í síma 437-1229 eba GSM 898-4569. (netfang kristgis@grunnborg.is ). Umsóknarfrestur er til 21. desember. Skólastjóri Boðið verður upp á hettusóttarbólusetningar fyrir einstaklinga fædda 1981 til 1985 þeim að kostnaðarlausu. Tímapantanir í síma: 430-6000 Heilsugæslustöðin Akranesi SHM SjúKrahusið og hailsugæslustöðin á AKranesi Merkigerði 9 • 300 Akranes Hæst dæmdu kýmar á Vesturlandi Vestlmskir kúabœndur meS vidurkenningar fyrir htestu kýmar. Búnaðarsamtök Vesturlands og Búgreinaráð í nautgriparækt stóðu fyrir fundi fyrir kúabændur 8. des- ember sl. A fundinum voru kynnt naut frá Nautastöðinni en það er- indi flutti Jón Viðar Jónmundsson landsráðunautur í nautgriparækt. Torfi Jóhannesson nautgriparækt- arráðunautur flutti erindi um fóðr- un til meiri afurða og að lokum var Friðrik Jónsson nautgriparæktar- ráðunautur með sýningu á mynd- um af kúm á Vesturlandi sem fæddar eru árið 2001 og hafa kom- ið vel út úr kynbótadómum og byggingardómi. Veitt voru verð- laun fyrir þær kýr sem eru hæstar í kynbótadómum og byggingu og sér verðlaun fyrir hæsta bygging- dóm. Eigendur eftirtalinna kúa fengu verðlaun á fundinum: Mýra- og Borgarfjarðarsýsla Hosa 71 Heggsstöðum Rín 210 Leirulækjarseli Jóna 191 Geirshlíð Kýr nr. 31 Hvanneyi Rín 210 Leirulœkjarseli (bygging) Snúlla 294 Mel (þygging) Snafellnes- og Hnappadalssýsla Huppa 185 Hjarðarfelli Hosalllól Dalsmynni Krækja 260 Hrauntúni Laut 203 Hraunhálsi H'ónk 229 Furubrekku Huppa 185 Hjarðarfelli (bygging) Dalasýsla Nokia 244 Saursstöðum Ljómalind 94 Efri-Brunná Biíbót 81 Miklagarði Bylgja 122 Hlíð Búbót 81 Miklagarði (bygging) Heimaþjónusta á Akranesi endursldpulögð Skipaður hefur verið starfshópur á vegum SHA og Akraneskaupstað- ar sem vinnur að endurskipulagi á heimaþjónustu á Akranesi, það er bæði heimahjúkrun og félagslegri heimaþjónustu. Markmiðið er að bæta aðhlynningu þeirra sem heima búa og tryggja betri samfellu í þjónustunni. Hópurinn er skipaður í kjölfar úttektar sem gerð var fyrr á árinu sem lauk með greinargerð vinnunefndar á vegum Akranes- kaupstaðar sem lauk störfum í júní. Þar er eindregið lagt til að stýring þessarar þjónustu verði sameiginleg og að heilsugæslan og bæjarfélagið geri með sér samning þessa efhis. Samstarfið mtm fela í sér sameigin- legt þjónustumat, verkefnalistar verði sameiginlegir og sömuleiðis verklagsreglur. I undirbúningshópi SHA og Akraneskaupstaðar vegna þessa verkefnis eiga nú sæti Sólveig Reynisdóttir sviðsstjóri fjölskyldu- sviðs, Sigrún Gísladóttir öldrunar- fulltrúi, Ragnheiður Björnsdóttir hjúkrunarffamkvæmdastjóri, Hall- veig Skúladóttir deildarstjóri heimahjúkrunar og Guðjón S. Brjánsson framkvæmdastjóri SHA. Að því er fram kemur á heima- síðu SHA er vinna við verkefnið þegar hafin “en auknar fjárveitingar til heimahjúkrunar eru nauðsynleg- ar til þess að unnt verði að gera þessar brýnu umbætur að veru- leika,” segir þar orðrétt. HJ Hjúknmarrými á Vesturlandi við landsmeðaltal Um síðustu áramót voru 174 hjúkrunarrými fyrir aldraða á Vest- urlandi eða um 11,8 rúm á hverja þúsund íbúa eða sama og lands- meðaltalið var á sama tíma. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráð- herra á Alþingi við fyrirspurn Björgvins G. Sigurðssonar þing- manns. í svari ráðherra kom einnig fram að í Norðvesturkjördæmi væru nú sjö aldraðir í brýnni þörf efrir hjúkrunarrými og 15 í mjög brýnni þörf. Framboð hjúkrunarrýmis er mjög mismunandi eftir landssvæð- um á Vesturlandi. Minnst er fram- boðið í þjónustuhópi Borgarbyggð- ar og nágrennis eða 5,5 rými á hverja þúsund íbúa. Mest er fram- boðið hins vegar í þjónustuhópi Dalabyggðar eða 49,4 rými á hverja þúsund íbúa og er það mesta ffam- boð sem um getur á landinu. HJ ™il gc Máttur söngsins með Samkór Mýramanna Út er kominn geisladiskurinn “Máttur söngsins” með Samkór Mýramanna. Diskurinn inniheldur 23 lög frá ýmsum heimshomum, en kórinn hefur lagt áherslu á að flytja kórtónlist við íslensk ljóð, ný verk tónskálda, ljóðahöfúnda úr héraði og úr röðum kórfélaga. Einnig flyt- ur kórixm ópem- og söngleikjatón- list. Stjómandi Samkórs Mýramanna á diskintun er Jónína Erna Arnar- dóttir. Undirleikarar em Dóra Ema Asbjömsdóttir og Zsuzsanna Budai á píanó, Steinunn Pálsdóttir á harm- onikku og Ólafur Flosason á óbó og klarinett. Einsöngvarar era Asdís Haralds- dóttir, Kristín Magdalena Agústs- dóttir, Steinunn Pálsdóttir, Theo- dóra Þorsteinsdóttir, Guðmundur Páll Sturluson, Kristján Magnússon og Stefán Már Sturluson. Aðm hefur Kórinn gefið út geisla- diskinn “Yfir bæntun heima.” Sam- kór Mýramanna þakkar öllum þeim sem styrkt hafa starfið á hðnum ámm, sérstaklega Menningarsjóði Borgarbyggðar, Menningarsjóði Sparisjóðs Mýrasýslu og Tónlistar- sjóði menntamálaráðuneytisins fyrir að gera útgáfu þessa geisladisks mögulega. (fréttatilkynning)

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.