Skessuhorn - 05.04.2006, Blaðsíða 4
4
MIÐVIKUDAGUR 5. APRIL 2006
Stækkun leikskólans á áætlun
Malbikað fyrir
30 milljónir
GRUNDARFJ ÖRÐUR: í
sumar mun Grandarfjarðarbær
verja um 30 milljónum króna til
malbikunar gama og lóða í bæj-
arfélaginu. Lagt verður malbik á
Borgarbraut upp með grunn-
skólanum, lóðir við grunnskól-
ann, íþróttahús og tónlistarskól-
ann verða einnig malbikaðar. Þá
verður lagt á Olkelduveg, efsta
hluta Hrannarstígs og botnlang-
ann að nýju íbúðum eldri borg-
ara og einnig efsta bomlangarm í
Fellasneið. Þá verður einnig lag-
fært og bætt inní gangstéttir við
Nesveg og neðst á Eyrarvegi.
Einnig verður um einhverjar
framkvæmdir að ræða við að yfir-
leggja götur, þó þar verði fyrst og
fremst um bráðabirgðalausn að
ræða þar til hitaveitufram-
kvæmdir em afstaðnar í Grunda-
firði. -hj
*
Uthlutun par-
og raðhúsalóða
frestað
AKRANES: Bæjarráð Akraness
ffestaði á fúndi sínum í hðinni
viku úthlutun 5 parhúsalóða og 6
raðhúsalóða í Skógahverfi en
umsóknafrestur um þær rann út
þann 15. mars sl. Aðeins fyrirtæki
og lögaðilar gátu sótt um lóðim-
ar og bárust alls 3 3 umsóknir um
parhúsalóðimar og 48 umsóknir
rnn raðhúsalóðimar. -hj
Samið um bygg-
ingu reiðhallar
BORGARFJÖRÐUR: Límtré
Vfrnet og Ingimundur hf. hafa
skrifað undir samning um fram-
leiðslu og uppsetningu á nýrri
reiðhöll að Miðfossum í Borgar-
firði, en firá fyrirhuguðum fram-
kvæmdum við höllina hefur verið
sagt frá áður í Skessuhomí. Er
um að ræða 1.625 fermetra reið-
höll með límtrésburðarvirki.
Veggir og þak verða klædd með
Yleiningum en iðnaðarhurðir
koma frá Lindab sem og rennur
og niðurföll. -mm
Borgamesvod-
kinn vinsæll
BORGARNES: íslenski Reyka
vodkinn, sem framleiddur er í
Borgarnesi var söluhæsta vodka-
tegundin í Fríhöfhiimi í Flugstöð
Leifs Eiríkssonar í febrúarmán-
uði. Að sögn Hlyns Sigurðsson-
ar, innkaupastjóra Fríhafharinn-
ar, hefur engin vodkategund náð
slíkum árangri og það á svo stutt-
um tíma, en framleiðsian hófet í
Borgamesi í ágúst í fyrra. -mm
Bílvelta við
Kjalardal
SKILMANNAHR: Bíll valt á
Akrafjallsvegi við Kjalardal rétt
fyrir klukkan sex á sunnudag.
Femt var í bílnum og vom öll
flutt á slysadeild en talið er að
þau hafi ekki slasast alvarlega.
Ekki er vitað um tildrög slyssins
en máfið er í rannsókn. -mm
Framkvæmdir við stækkun leik-
skólans í Grundarfirði em á áætlun.
Það er Trésmiðja Guðmimdar Frið-
rikssonar sem er verktaki í þeim
framkvæmdum sem á að vera lokið í
júnflok. Þann 1. aprfl n.k. mun leik-
skólinn flytja starfsemi Drekadeildar,
sem í em eldri börn, yfir í samkomu-
húsið, þar sem verktaki mun nú taka
til við innanhússbreytingar á eldri
hluta húsnæðisins og tengingu þess
Komum í Kvennaathvarfið hefur
fjölgað ár ffá ári síðustu þrjú ár enda
hefur umræða um kynbtmdið ofbeldi
verið mikil og í kjölfarið kynning á
þeim úrræðum sem konum stendur til
boða. Aukningin gefur þó ril kynna að
kynbundið ofbeldi er því miður enn
stórt vandamál í samfélaginu og fer
ekki minnkandi. Árið 2005 em skráð-
ar komur í Kvennaathvarfið 557 tals-
ins; 465 stuðningsviðtöl og 92 dvahr.
Margar konur koma oft í viðtöl eða
Fiskmarkaður íslands hf. var rek-
inn með rúmlega 51,2 milljón króna
hagnaði á síðasta ári en árið áður var
hagnaðurinn rúmar 55,5 milljónir
króna. I fyrra rak félagið uppboðs-
markað fyrir fisk í Olafevík, Grund-
arfirði, Stykkishólmi, Rifi, Amar-
stapa, Akranesi, Reykjavík og Þor-
lákshöfri. Seld vom tæp 48 þúsund
tonn af fiski fyrir 5.367 milljónir
króna og var meðalverð á hvert kfló
um 120 krónur. Arið áður var meðal-
verðið 124 krónur.
Rekstrartekjur félagsins vom í
fyrra rúmar 436 milljónir króna og
rekstrargjöld vora tæpar 374 millj-
ónir króna. Afekrifrir námu rúmum
28 milljónum króna og fjármuna-
tekjur vom tæpar 27 milljónir króna.
Eins og áður sagði var hagnaður árs-
Könnun sem Félagsvísindastofhun
hefur imnið að um fylgi stjómmála-
flokkanna á Akranesi verður endur-
tekin eftír að í ljós kom að spyrlar
nefiidu til sögunnar einungis fjóra af
þeim flokkum, sem nefiidir hafa verið
til ffamboðs við bæjarstjómarkosn-
ingamar í vor. Könnimin er unnin
fyrir NFS sem stendur fyrir fundi um
ffamboðsmál á Akranesi á þriðjudag-
inn. Þar verður rætt við fulltrúa allra
þeirra flokka er hyggja á ffamboð.
I gærkvöldi hófu spyrlar á vegum
Félagsvísindastofnunar að hringja í
600 manna úrtak kjósenda á Akranesi.
Spurt er hvaða flokk viðkomandi
myndi kjósa ef kosið væri til bæjar-
stjórar á Akranesi á morgun. Einn
lesandi Skesstihoms, sem lenti í úr-
takinu, sagði það fara efrir því hvaða
flokkar yrðu í ffamboði því eins og
kunnugt er hafa einungis tveir flokk-
ar, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknar-
flokkur, birt framboðslista sína.
Nefiidi spyrillinn þá fjóra flokka til
sögunnar, auk áðumefndra flokka
vom nefhdir Samfylkingin og Vinstri
hreyfingin-grænt framboð. Alfir þess-
við viðbygginguna.
Músadeildarbörnin færa sig um
leið yfir á Drekadeildina. Þannig
verður starfeemin ffam að sumarleyfi
leikskólans, sem að þessu sinni verður
í 20 virka daga. Eldhúsið, tæki og tól,
úr leikskólanum verður fært yfir í
samkomuhúsið á næsm dögum og þar
verður eldað.
Að sögn Bjargar Agústsdóttur, bæj-
arstjóra er þetta óhjákvæmileg ráð-
dvöl og á bak við 557 skráðar komur
standa 283 konur. Þeim konum sem
koma í dvöl fylgdu 76 böm árið 2005
og dvalardagar kvenna og barna vom
samtals 2.540, sem er talsverð aukning
ffá árinu á undan. Á hverjum degi
vom þannig skráðar að meðaltah fjór-
ar konur í dvöl og þrjú böm.
Þegar konur koma í Kvennaat-
hvarfið em þær spurðar um ástæðu
komu og margar gefa upp fleiri en
eina ástæðu. Sláandi aukning er í öll-
ins rúmlega 51,2 milljónir króna.
I tílkynningu ffá félaginu segir að
þessi niðtnstaða sé mjög í takt við af-
komutilkynningu sem send var út
effir fyrstu níu mánuði hðins árs.
Meðalverð heldur áffam að lækka
aðeins á milh ára sem þýðir sambæri-
lega lækkun á uppboðstekjum af
hverju kílói tíl félagsins, hins vegar
jókst selt magn htillega og sú aukn-
ing ásamt tekjum af nýrri þjónustu-
deild, kvótasölu, vegur það tekju-
lækkunina upp að mestu.
Félagið bendir á að óvissuþættim-
ir í rekstri þess séu margir, meðal
annars þróun gjaldmiðla og fiskverðs
og aflabrögð hjá viðskiptabátum fé-
lagsins og því varhugavert að gefa út
nákvæmar afkomuspár fyrir hðandi
ár. Segir að miðað við stöðuna í dag
ir flokkar hafa tilkynnt að þeir hygg-
ist bjóða fram á Akranesi í vor. Ekki
var nefndur fimmti flokkurinn,
Frjálslyndi flokkurinn, sem einnig
hyggst bjóða fram.
Einar Mar Þórðarson verkefna-
stjóri hjá Félagsvísindastofhun stað-
festi í samtah við Skessuhom að um-
rædd viðhorfskönnun hefði farið af
stað í gærkvöldi. Hann sagði það ekki
hlutverk spyrla að nefna neina flokka
til sögunnar. Hann staðfesti hins veg-
ar að spyrlar hefðu undir höndum
hsta með nöfnum flokka en þar væri
Frjálslynda flokksins ekki getið. Kvað
Einar Mar það til komið vegna þess
að flokkurinn hefði ekki boðið ffam
síðast. Hann sagði það ljóst að hafi
spyrlar tahð upp flokka væri það and-
stætt reglum stofnunarinnar og máhð
yrði kannað nánar. Eftir að hafa
kannað málið staðfesti Einar Mar að
spyrlar hefðu gert umrædd mistök og
þar af leiðandi yrði ekld notast við
þau svör sem þegar hefðu komið
ffam. Nýtt úrtak yrði gert og vinna
við úthringingar hæfist að nýju. Að-
spurður sagði Einar Mar umrædda
stöfun meðan á breytingum leikskóla-
húsnæðisins stendur. Hún segir
starfefólk leikskólans muni gera allt til
að gera dvöhna í samkomuhúsinu
sem besta og vistlegasta fyrir bömin
og óskar jafhffamt effir góðu sam-
starfi við foreldra á meðan þetta
ástand varir. Á meðan leikskólinn
nýtir Samkomuhúsið verður það ekki
leigt út til annarra.
um þáttum ofbeldis, hvort sem litið er
til ofeókna, andlegs-, líkamlegs- eða
kynferðislegs ofbeldis. Erfitt er að
greina ástæður þessa, hugsanlegt er að
heimihsofbeldi sé alvarlegra vandamál
nú en áður þó vissulega geti verið að
umræðan hafi skilað aukinni þekkingu
á ofbeldi og birtingamyndum þess
meðal kvenna sem sækja athvarfið.
Enn og aftur kemur í ljós þörfin á
rannsóknum hér á landi um kynbund-
ið ofbeldi. MM
þá séu horfur í rekstri nokkuð góðar,
selt magn það sem af er árinu er nán-
ast það sama og á sama tfrnabih á síð-
asta ári. Meðalverðið hafi heldur
hækkað með lækkun íslensku krón-
unnar.
I byrjim ársins víkkaði félagið út
starfeemi sína með því að bjóða nú
upp á slægingar- og flokkunarþjón-
ustu fyrir viðskiptavini sína á utan-
verðu Snæfellsnesi. Þessi starfeemi
var áður í höndum undirverktaka.
Stoðunum undir starfeeminni hefur
því fjölgað og auk þess sem rekstur
hlutdeildarfélaga hefur verið með
miklum ágætum að undanfömu að
því er kemur fram í tilkynningu fé-
lagsins. Er því reiknað með að af-
koma ársins verði svipuð og afkoma
síðasta árs. HJ
könnun unna fyrir sjónvarpsstöðina
NFS.
Sigmundur Ernir Rúnarsson
fféttastjóri NFS staðfesti að unnið
væri að könnun á þeirra vegum hjá
Félagsvísindastofium og væri hún hð-
ur í viðamikilh umfjöllun stöðvarinn-
ar um sveitarstjórnarkosningarnar
sem ffam fara í vor. Niðurstöður
hennar verða birtar á opnum fundi
um kosningamar á Akranesi sem fór
ffam í beinni útsendingu á þriðju-
dagskvöldið. Sá fundur verður hald-
inn þrátt fyrir að í dag séu einungis
komin ffam tvö ffamboð. Sigmtmdur
segir að þrátt fyrir það verði rætt í
þættinvun við fulltrúa allra þeirra
flokka er boðað hafa ffamboð í vor.
Eins og áður sagði er úrtak Félags-
vísindastofnunar 600 manns eða tun
15 % af fjölda þeirra er vom á kjörskrá
við síðustu kosningar og tæplega 20%
þeirra er greiddu atkvæði. Könnunin
ætti því að endurspegla vel hug kjós-
enda á Akranesi þegar aðeins 57 dag-
ar em til kosninga en einungis tvö
ffamboð hafa litið dagsins ljós.
HJ
Verð dýralyfja
og læknis-
þjónustu
ALÞINGI: Jóharma Erla Pálma-
dóttir, varaþingmaður Sjálfetæð-
isflokksins í Norðvesturkjör-
dæmi hefur lagt fram á Alþingi
fyrirspurn til landbúnaðarráð-
herra þar sem hún óskar eftir
upplýsingum um hversu mikið
tollar á dýralyf fyrir húsdýr hafa
hækkað síðustu 10 ár og hversu
mikið meðalkostnaður við lyfin
hefur hækkað samkvæmt bú-
reikningum. Þá vill þingmaður-
inn vita hvort áhrif af hækkun
lyfjaverðs á mjólkurverð hefur
verið greind og hvemig aksturs-
kosmaður dýralækna hefur þró-
ast og hvort sú þróun sé í sam-
ræmi við gjaldskrár rflrisins. Þá er
ráðherrann spurður hvor hann
telji að lög um dýralækna og heil-
brigðisþjónustu við dýr hafi orð-
ið bændum til hagsbóta. Loks er
spurt hversu mikið greiðslur
bænda hafa aukist vegna lögboð-
ins effirlits dýralækna- og heil-
brigðiseftirlits sveitarfélaga á síð-
usm 10 árum. -hj
Telja úthlutun
lóðar ekki
kæranlega
AKRANES: Akraneskaupstaður
telur að úthlutun lóðar til Bíláss
hf. sé ekki kæranleg til úrskurð-
arnefridar um skipulags- og
byggingarmála. Þetta kemur
ffam í greinargerð sem ívar Páls-
son hdl. hefiir sent nefhdinni fyr-
ir hönd bæjarfélagsins. Eins og
fram hefhr komið í fréttum
Skessuhorns kærðu Blikkverk
ehf. og Gísfi Jónsson ehf. um-
rædda lóðaúthlutun við Smiðju-
velh. Eins og áður segir telur
bæjarfélagið úthlutunina ekki
kæranlega og krefet þess að mál-
inu verði vísað ffá nefhdinni og
sér lögmaður bæjarins því ekki
ástæðu til þess að tjá sig ffekar
um efhisatriði málsins ffekar.
Hafiii nefiidin þessari kröfu bæj-
arfélagsins óskar lögmaðurinn
effir því að bæjarfélaginu verði
gefirm hæfilegur frestur tdl að tjá
sig um efhisatriði málsins. -hj
Deildir SS
sameinaðar
SUNNAN HEIÐAR: Aðal-
fundur Sláturfélags Suðurlands
samþykkti tillögu stjómar félags-
ins um sameiningu nokkurra
deilda félagsins. Meðal þeirra
deilda sem sameinaðar vora era
Kjalames-, Mosfells- og Kjósar-
deild sem sameinaðar era í nýrri
Kjósardeild og einnig vora Hval-
fjarðarstrandar-, Leirár-, Mela-,
Akranes- og Skilmannadeild
sameinaðar í nýrri Hvalfjarðar-
deild. I stjóm félagsins vom kos-
in Jónas Jónsson, Hallffeður Vil-
hjálmsson, Sigurlaug Jónsdóttir,
Aðalsteinn Guðmundsson og
Hreiðar Grímsson. I varastjóm
vom kosnir Kristinn Jónsson,
Brynjólfur Ottesen, Ólafur Þor-
steinn Gunnarsson, Bjöm Harð-
arson og Guðmundur Jónsson.
-hj
HJ
Kynbundið ofbeldi enn stórt vandamál
Heldur minni hagnaður
Fiskmarkaðar Islands
Könrnm á Akranesi endurteldn
vegna mistaka spyrla
WWW.SKESSUHORN.IS
Bjarnarbraut 8 - Borqarnesi Sími: 433 5500
Kirkjubraut 54-56 - Ákranesi Fax: 433 5501
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga
er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta
auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til
12:00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í
lausasölu.
Áskriftarverð er 1000 krónur með vsk. á mánuði en krónur 900
sé greitt með greiðslukorti. Verð í lausasölu er 300 kr.
SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Blaðamenn: Halldór Jónsson 892 2132 hj@skessuhorn.is
Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@$kessuhorn.is
Fréttaritari: Bryndís Gylfadóttir 866 5809 bryndis@skessuhorn.is
Augl. og dreifing: íris Arthúrsd. iris@skessuhorn.is
Umbrot: Guðrún Björk Friðriksd. 437 1677 gudrun@skessuhorn.is