Skessuhorn


Skessuhorn - 05.04.2006, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 05.04.2006, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2006 21 Smáauglýsingar Smáauglýsingav ATVINNA ÓSKAST 30 ára karlmaður óskar efiár vinnu Eg er að flytja í Borgarnes og er að leita mér að starfi. Hef reynslu af ýmis konar störfum en er lærður grafískur hönnuður og markaðs- fræðingur. Vann síðast sem mark- aðs- og sölustjóri og sem öryggis- fulltrúi hjá Bandaríska Sendiráðinu. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband í síma 821-2778, Jóhann Waage. BÍLAR/VAGNAR/KERRUR VW Vento til sölu Til söluVWVento árg 1995. Ekinn 113 þús. Agætis bíll í sæmilegu standi fyrir utan smá beyglu á ffam- bretti. Bíllinn fæst fyrir sanngjart verð. Nánari upplýsingar í síma 898-6157. Pallbíll til sölu Til sölu er Mazda E2000. Árg. ‘93, ekinn 120 þús., góður bryggjubíll eða í hesthúsið. Upplýsingar í síma 893-7050. Toyota stw '98 Til sölu toyota corolla terra wagon. Árg '98, ekin 140 þús., góður bíll í toppstandi. Sumar- og vetrardekk, cd o.m.fl. Ásett verð 470 þús. Uppl. í síma 868-4611. Toyota Corolla Toyota corolla árg. '87 til sölu. Ek- inn tæp 200 þús. Skoðaður 2006 (með grænan, það þarf að skipta um bremsuklossa). Sjálfskiptur. Góð sumar- og vetrardekk. Verðhug- mynd 60 þús. kr. Upplýsingar í síma 898-9255. Coleman Fellihýsi til sölu Er með lítdð notað fellihýsi til sölu. Árgerð 2000, með sólarsellu, for- tjaldi, grjótgrind, ný dekk, wc, ískáp, poka, spegli og margt fl. Sími 482- 1961 og 849-3849. Subaru til sölu Til sölu Subaru legacy árg '94. Þarfnast lagfæringar en vel gangfær og góður vinnubíll. Verð 120 þús- und. Sími 840-4055. Range Rover Gamall og góður Range Rover til sölu. Tilvalinn fyrir veiði og hesta- menn. Er í toppstandi. Getur dugað mörg ár enn. Nánari upplýsingar í síma 847-1555. Tilboð á 33“ Cruiser Toyota Landcr. 90 GX til sölu. Árg '98, ekinn 235 þús. 33“ dekk, ssk, Sk'06, 7 manna, rafin í rúð og spegl- um, krókur, Abs, hiti í sætum, smur- bók. Ásett verð 1.850 þús. Tilboð 1650 þús stgr. Nánari upplýsingar í síma 661-8197. Ford Explorer xlt 1993 módel Skoðaður grænn til 04 ‘06. Gott kram, góð vél og sjálfskipting. Þarf að skipta um hjörulið að framan og skipta um bremsuklossa. Synd að henda honum og vil skipta á eða upp í bát, vél eða seglbát má þarfhast viðhalds, riffil, gúmmíbát, kayak, ut- anborðsmótor eða eitthvað slíkt. Endilega afið samband í síma 820- 6428, Pétur. Til sölu jeppi Til sölu mmc pajero árg. '97. Ekinn 171 þús. km. Stuttur, dísil, turbo intercoler. Lítur vel út og er á nýum 33 tommu dekkjum. Engin skipti. Verð 750 þús. Er í Stykkishólmi. Nánari upplýsingar í síma 867- 8300, Kiddi. Mjög gott eintak af Corolla Toyota Corolla til sölu. 1300 vél, 5 dyra, 5 gíra, sk'06, rafmagn í rúðum og speglum, cd, sumar- og vetrar- dekk á felgum. Fallegur og vel með farinn bíll. Verð 150 þús stgr. Uppl. í síma 897-2425. Tilboð á 1.990 þús. Volvo S80 TDI á tilboði. Árg 2002, ekinn 245 þús. km., ssk, leður, lúga, rafm. í öllu, dolby kerfi, 4 diska cd, álf., Asr, Abs, airbag, cruise, filmur, loftkæling,163 hestöfl. Verð 2.290 þús. Fæst á 1.990 þús. Uppl. í síma 661-8185. 100% Lán Corolla H/B, 1.3 vél, 3 dyra til sölu. Árgerð '99, ekinn 72 þús, sjálfskipt- ur, cd, spoiler, ný tímareim. Verð 790 þús. en fæst á yfirtöku á 690 þús. kr. Láni. Nánari upplýsingar í síma 897-2425. Tjaldvagn Til sölu vel með farinn Easy Camp Compact tjaldvagn árg 2001. Uppl. í síma 898-1231. Nissan double cap Til sölu nissan double cap '99 sk.07. Ekinn 139 þús. Er á 31“ microskornum heilsársdekkjum. Er með skel (húsi). Upplýsingar í síma 696-1686. Dekk til sölu Nelgd eða ónelgd, með eða án felgna. 13“ og 14“. 500-1000 kr. stk. Uppl. í síma 690-1796. Haugsuga óskast Vantar haugsugu til kaups. Uppl. í síma 847-7784. TOPP eintak af VW Golf Til sölu VW golf '96 árg. Vínrauð- ur. Ekinn 85 þús. km. Ný sumar- og vetrardekk á felgum.Geislaspilari og samlæsing á hurðum. Skoðaður '06. Aðeins 2 eigendur, vel með farinn. Upplýsingar í síma 866-4818. 100% lán + 20 þús í peningum!! Til sölu Daewoo Nubira W, árg 08/00, Ekinn 72 þús. km, SSK, Sk07, ný tímareim, rafmagn í rúðum og speglum, loftpúðar og geislaspilari. Ásett verð 650 þús. kr. Fæst með yfirtöku á láni 470 þús + 20 þús í peningum. (Lán 12 þús á mánuði í 48 mán) Upplýsingar í síma 661-8197 Frábær bíll Til sölu. Mazda 626 árg '96 til sölu. Sjálfskiptur með öllu, þ.á.m. glertopplúga, cruisecontrol, ABS bremsur og geislaspilari. Ekinn 115.000 km. Verð 490.000 (má prútta). Uppl. í síma 698 7310 Til sölu Til sölu Dodge Ram 250 húsbíll. Árg. '84 og Suzuki Vitara '96, sumar og vetrardekk. Gott verð. Allar nánari upplýsingar í síma 431 2010 og 692 1077 DÝRAHALD Einn gári í búri ...til sölu. Aldur óviss en er mjög hress. Verð ca. 4999,- eða tilboð. Uppl. ísíma 431-4333. Tveir gárar til sölu auk búrs Tveir gárar til sölu, annar l.árs og hinn 8 mánaða. Báðir kk. Matur, böð, dót, sandpappír og fl. fylgir með. Geta farið í sitt hvoru lagi en betra að þeir fari saman. Set á þetta allt saman 15.000. Uppl. 849-2799. Dobermann Dobermann hvolpar til sölu, ör- merktir, sprautaðir og heilsufars- skoðaðir. Ættbók frá Ishundum. Uppl. í síma 824-1063, Einar. Fiskabúr Til sölu 160 ltr. Fiskabúr. Verk- smiðjuframl. með ljósi, loki og dælu. Verð 20 - 25 þús. Upplýsingar á netfangið sveinnj@simnet.is HÚSBÚNAÐUR/HEIMILIST. Homsófi og sófaborð Hornsófi 2+3 ffá TM húsgögnum til sölu. Lausir púðar með Inka mynstri. Litur á sófa er rauðbrúnn. Einnig sófaborð m / tveim skúffum. Stærð L.130 B.80 H.55, litur kirsu- ber. Upplýsingar í síma 891-9468 eftir kl. 17. Hjónarúm til sölu. Gott hjónarúm, 200 X 140 og 50 cm hátt til sölu vegna sameiningu búslóða. Rúmið fæst á 7500 kr. Erum á Hvanneyri. Upplýsingar í síma 865-2910 eða 566-7889, Guð- rún og Valdi. LEIGUMARKAÐUR Sárvantar Ieighúsnæði í langtíma- leigu Við erum 5 manna fjölskylda og okkur sárvantar nógu stóra íbúð (+/- 4 herberja) í Borgarnesi sem allra fyrst. Heitum skilvísum greiðslum og góðri umgengni. Sími 699-0565. Oska eftir 2 eða 3 herbergja íbúð Oska eftir að taka á leigu 2-3 her- bergja íbúð á Akranesi. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Upplýsingar veitir Sigurður, í síma 868-2727. Vantar litla íbúð á leigu Er að flytja í Borgarnes eftir nokkura ára fjarveru og vantar til- finnanlega að leigja mér litla íbúð í Borgarnesi. Hægt er að hafa sam- band við mig í síma 821-2778, Jó- hann Waage. Til leigu Tveggja herbergja íbúð til leigu á Akranesi. Nánari upplýsingar í síma 896-2356. Oska efitir Óska eftir herbergi með aðgangi að baði og helst eldhúsi á Akranesi eða Borganesi. Oruggar greiðslur. Tímabundið í þrjá til fjóra mánuði. Upplýsingar í síma 860-3503. Húsnæði í Borgamesi óskast Hjón með 2 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð í Borganesi frá og með 20. maí 2006. Upplýsingar í síma 891-9810 ÓSKAST KEYPT Lyftingabekkur og lóð Óska eftir að kaupa notaðan lyft- ingabekk og lóð. Upplýsingar í síma 893-4982. Bátur óskast Oska eftir að kaupa bát, Skel 26, Færeying, Skagstrending eða álíka báta.Upplýsingar í síma 893-8014. Stálvaskur á vegg Vantar ódýran eða gefins stálvask sem hægt er að hengja á vegg. Ætl- aður í bílskúr. Eldhúsvaskur hentar EKKI við þetta tækifæri. Uppl. í 869-3073, Pétur. TIL SÖLU Þvottavél til sölu 8 ára gömul AEG þvottavél til sölu. Er 800 snúninga og í fi'nu lagi. Verð 10 þúsund. Nánari upplýsingar í síma 862-9915. Ferð tdl London Ferð til London. Út 13.4, heim 18.4. Með Icelandair. Selst á 25.000 (kostar 40.000) Ath. einungis flugið. Uppl í síma 847-7853. Tekk skápur Til sölu tekk sjónvarpsskápur. Keyptur í 'Iekk Company. Mjög stór og veglegur skápur, virkilega falleg- ur. Hægt að læsa hurðum. Uppl. í síma 868-3547. Gardínur Til sölu pluss stofúgardínur. Upp- lýsingar í síma 861-4031. Samsung E730, E635 og Nokia YMISLEGT 3310 gsm símar Samsung E730 Triband, myndavél m/flash, videóupptaka, MP3, út- varp, speakerphone, headsett o.mfl. kr. 20.000. Samsung E635 79gr. tri- band, myndavél m/flassi, spea- kerphone, headsett kr. 8.000. Nokia 3310 með auka front og tösku, kr. 2.500. Upplýsingar í síma 894-1401. Settu þína smáauglýsingu sjálf/ur inn á www.skessuhorn.is og hún birtist hér, þér að kosnaðarlausu. s A aojmm Sruefellsnes - Finimtudag 6. apríl Ndmskeið hefst: Grænmetisnámskeið Sólveigar, í Grunnskólanum í Grund- arfirði. Fim. kl. 18:30 til 23:00. Lengd: 6 klst. Akranes - Fimmtudag 6. apríl Kirkja Unga Fólksins. Kl 20:30 að Skagabraut 6. Alfa-námskeið Jyrir ung- linga. Akranes - Föstudag 7. apríl Konukvtild IA - bókaðuþað strax! I Fjölbrautaskóla Vesturlands. Taktufrá fostudagskvöldið 7. apríl n.k. þvíþá verður hið vinsæla Konukvöld ÍA haldið, til styrktar kvennaknattspymunni á Akranesi. Frábær skemmtun að vanda. Mœtum allar! Nánar auglýst síðar. Borgarfjör&ur - Föstudag 7. apríl Sveyk - skopleg stríðsádeila. Kl. 21:00 í Brautartungu, Lundatreykjadal. Miðapantanir ísíma 551-6866 og 435-1316. Akranes - Laugardag 8. apríl Námskeið hefst: Holl næring til bættrar heilsu og betri líðan. I Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi. Laugardag kl. 10:00 til 13:30. Lengd: 4 klst. Borgarfjör&ur - Sunnudag 9. apríl Sveyk - skopleg stríðsádeila. Kl 21:00 í félagsheimilinu Brautartungu, Lund- arreykjadal. Miðapantanir ísíma 551-6866 og 435-1316. Borgatýjörður - Miðvikudag 12. apríl Sveyk - skopleg stríðsádeila. Kl 21:00 ífélagsheimilinu Brautartungu, Lund- arreykjadal. Miðapantanir í síma 551-6866 og 435-1316. NýfÆr Vesúmhjtar m bokir vémmíkmimmM og nýbökkmfmMnm mfarkr haminmskir 29. mars. Drengur. Þyngd: 3695 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Berglrnd Fróðadóttir og Magnús Sigurðsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. 30. mars. Stúlka. Þyngd: 3865 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: EMsabet Rut Fleimisdóttir og Flosi Pdlsson, Akranesi. Ljósmóðir: Sara B. Hauksdóttir. 31. mars. Drengur. Þyngd: 3195 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar. Laufey Helga Amadóttir og Gunnar Helgi Baldursson, Olafsvík. Ljós- tnóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 1. aprtl. Stúlka. Þyngd: 3300 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Karen Olsen og EgiU Kristjáns- son, Hellisandi. Ljósmóðir: Soffía G. Þórðar- dóttir. LATTU OKKUR FA ÞAÐ ÓÞVEGIÐ Múlam Efnalaugin Múlakot elif. Borgarbraut 55 310 Borgarnesi ) Stmi 4371930

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.