Skessuhorn - 03.05.2006, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2006
§g£3SlM@iÍiKI
Vinstri grænir bjóða fram í
Dalabyggð
Á félagsfundi hjá Vinstri hreyf-
ingunni grænu ffamboði í Dala-
sýslu sl. sunnudag lagði stjóm fé-
lagsins ffam tillögu að ffamboði til
sveitarstjómarkosninga í vor. List-
inn var einróma samþykktur og var
hann kynntur þann 1. maí á bar-
áttudegi verkalýðsins á fundi í
Gistiheimilinu Bjargi í Búðardal
þar sem ríflega 50 manns mættu.
Listann skipa:
1. Þorgrímur Einar Guðbjartsson,
Erpsstöðum
2. Halla S. Steinólfsdo'ttir, Ytri-
Fagradal
3. Asmundur Einar Daðason,
Lambeyrum
4. Guðrún Þóra Ingþórsdóttir,
Háafelli
5. Kristjana Dröfn, Búðarbraut 10
6. Unnsteinn Kristinn Hermanns-
son, Leiðólfsstöðum 2
7. Kristján Garðarsson, Efri-Múla
8. Friðjón Guðmundsson,
Hallsstöðum
9. Valgerður Lárusdóttir, Fremri-
Brekku
Fjógur efstu á lista Vinstri grœnna í Dalabyggð. Frá vinstri: Þorgrímur, Halla, As-
mundur og Guðrún Þóra.
10. Halldis Hallsdóttir, Bíldbóli
11. Jón Steinar Eyjólfsson,
Sámsstöðum
12. Hrefiia Ingibergsdóttir, Valþúfu
13. Jóhanna Jóna Kristjánsdóttir,
Lambanesi
14. Gísela E. Halldórsdóttir,
Gunnarsbraut lla
Þetta er í fyrsta sinn sem VG
býður fram í Dalabyggð, en félagið
var stofnað síðastliðið sumar. Ekki
hefur áður verið boðið ffam undir
merkjum stjórnmálaflokkanna í
Dalabyggð síðan sveitarfélagið varð
til árið 1994.
MM
H4 býður fram sunnan
Skarðsheiðar
Hópur áhugafólks um sveitar-
stjómarmál, sköpun og uppbygg-
ingu sameinaðs sveitarfélags
hreppanna sunnan Skarðsheiðar,
hefur ákveðið að bjóða ffam til
kosninga þann 27. maí næstkom-
andi. Hópurinn nefnist H4 og lista
hans skipa efrirfarandi MM
1. Ása Helgadóttir oddviti
2. Dóra Líndal Hjartardóttir
kennari
3. Bjami Rúnar Jónsson, vélsmiður
4. Hjalti Hafþórsson, verktaki
5. Pétur Sigurjónsson, iðnvélvirki
6. Bylgja Hajþórsdóttir, afgreiðslu-
maður
7. Brynjólfur Þorvarðarson, leið-
beinandi
8. Gauti Halldórsson,
ofngceslumaður
9. Hannessína Asdís Asgeirsdóttir,
stuðningsfulltrúi
10. Anna Leif Elídóttir, kennari
11. Helena Bergström, kennari
12. Haraldur Magnús Magnússon,
bóndi
13. Linda Guðbjörg Samúelsdóttir,
ferðaþjónustubóndi
14. Marteinn Njálsson, oddviti
Stórbætt aðstaða til raungreinakennslu í FVA
Nemendur í nýrrí stofu verklegrar líffrœðikennslu ásamt Hannesi Þorsteinssyni, deildarstjóra.
Nýjar kennslustofur vom nýlega
teknar í notkun í Fjölbrautaskóla
Vesturlands á Akranesi. Stofumar
era að hluta til í gamla Gagnffæða-
skólanum og að hluta til í viðbygg-
ingu sem byggð hefur verið utan á
hann. Þessar framkvæmdir hafa
staðið yfir um tveggja ára skeið en
nú á aðeins eftír að ganga ffá inn-
réttingum og koma fyrir tækjum til
að kennslustofumar verði fullbún-
ar, en það verða þær fyrir haustið.
Um er að ræða kennslustofur sem
aðallega era ætlaðar til kennslu í
ratmgreinum. Tvær af nýju stofun-
um em ætlaðar til verklegrar
kennslu í efha- og lífffæði en aðrar
kennslustofur í viðbyggingunni era
Háskólasetur Snæfellsness
tekur til starfa
Háskólasetur Snæfellsness hefur
hafið starfsemi sína, en aðsetur
þess er á jarðhæð ráðhússins í
Stykkishólmi. Tómas G. Gunn-
arsson dýrafræðingur var ráðinn
forstöðumaður í lok mars og er
hann fluttur í Stykkishólm ásamt
fjölskyldu. Tómas er kvæntur
Lindu Rós Sigurbjömsdóttur
sjúkraþjálfara og eiga þau synina
Bjart og Gunnar.
Háskólasetur Snæfellsness er
sjálfstætt starfandi rannsóknasetur
Háskóla Islands, sem einkum er
ætlað er að stunda og efla rann-
sókna- og ffæðastarf á svæðinu.
Lögð verður áhersla á rannsóknir
á náttúra Snæfellsness og Breiða-
fjarðar í samvinnu við aðrar rann-
sóknastofrianir og háskóla. Þá mun
Háskólasetrið vinna að því að efla
tengsl Háskóla Islands og annarra
rannsóknastofriana við atvinnu- og
þjóðlíf á Snæfellsnesi. Setrið mun
vinna náið með Náttúrastofu Vest-
urlands.
Rannsóknir á vegum Háskóla-
seturs Snæfellsness eru þegar
hafnar. Um er að ræða rannsóknir
á vistffæði vaðfriglastofria og tilvist
þeirra í fjörum en mikilvægi
Breiðafjarðar fyrir vaðfugla á vor-
fari er á heimsmælikvarða. Vonir
standa til að rannsóknir á öðram
þáttum lífríkis á svæðinu geti
einnig hafist á þessu ári. Frekari
uppbygging og stefriumótun Há-
skólasetursins verður ofarlega á
verkefnaskrá á næstu misseram.
Háskólasetur Snæfellsness verð-
ur kynnt íbúum svæðisins á opnum
fundi síðar í maí. Hann verður
auglýstur nánar þegar þar að kem-
ur.
MM
Afengi og sápu þarf til að spreng/a DNA úr svili. Hér er semsagt verið að rannsaka það.
ætlaðar til almenns bóknáms. Enn á
eftir að koma fyrir nýrri sjúkrastofri
í aðalbyggingu skólans sem nýtt
verður til sjúkraliðakennslu, en
gamla sjúkrastofan, sem nú er í úti-
byggingu er á föram af skólalóð-
inni.
Aðstaðan í nýju raungreinastof-
unum er til fyrirmyndar og era þær
afar glæsilegar. Ymis tæki vantar þó
enn í stofumar, en að sögn Hannes-
ar Þorsteinssonar deildarstjóra
raungreinadeildar verða þau komin
í sumar. Hannes kennir líffræði og
lífffæðitengdar greinar við skólann:
„Við raungreinakennarar stefrium
að því að verklegi þáttur kennsl-
unnar aukist veralega með þessari
bættu aðstöðu. Það er ákveðið stolt
skólans hve hlutfallslega margir út-
skrifaðir stúdentar ffá honum snúa
sér að ffamhaldsnámi í raungrein-
um, s.s. lífffæði, efriaffæði, læknis-
ffæði eða hjúkranarffæði. Við telj-
um þessa nemendur ekki síður vel
undirbúna fyrir háskólanám en
nemendur úr öðram skólum.“
Auk Hannesar starfa þrír kennar-
ar við raungreinadeild skólans, en
það eru þau Þorbjörg Ragnarsdótt-
ir sem sér um efriafræðikennslu,
Finnbogi Rögnvaldsson sem sinnir
jarðfræði- og eðlisffæðikennslu og
um kennslu í sjúkraliðanámi sér
Guðrúnjóna Gunnarsdóttir.
Sú nýjtmg verður tekin upp við
skólann í haust að bjóða upp á
dreifriám í sjúkraliðanámi, ef næg
þátttaka fæst og verður þá höfðað
til nemenda sem búa fjarri Akranesi
og/eða era í fullri vinnu.
Aðstaðan til kennslu í raungrein-
um er nú til fyrirmyndar í Fjöl-
brautaskóla Vesturlands en fyrir
breytingarnar var henni nokkuð
ábótavant hvað aðstöðu til verklega
þáttarins varðaði. I heimsókn
blaðamanns í skólann var eitt atriði
sem vakti sérstaka athygli, en það
var að lyffa er komin í húsið sem
gerir fötluðtun kleiff að komast um
stærstan hluta húsnæðis.
SO
Sextán stútum
of mikið
BORGARFJÖRÐUR: Alls hef-
ur lögreglan í Borgamesi tekið
16 ökumenn fyrir meinta ölvun
við akstur það sem af er árinu og
er það meira en oftast áður. Það
vekur athygli að konur era að
sækja í sig veðrið á þessu sviði
sem öðrum og vora t.d. 3 konur
teknar fyrir meinta ölvun við
akstur um þar síðustu helgi og
hefrir það ekki gerst áður um
sömu helgi í Borgarfirði.
-so