Skessuhorn


Skessuhorn - 03.05.2006, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 03.05.2006, Blaðsíða 11
SSESS'ííHÖÍSRi MIDVIKUDAGUR 3. MAÍ 2006 11 Aldrei meira af eiturlyfjum Frá áramótum hafa komið upp 17 fíkni- efnamál hjá lögregl- imni í Borgamesi þar sem lagt hefur verið hald á umtalsvert magn af fikniefiium. I tengslum við þessi mál hefur fjórum sinnum verið farið í húsleit og leitað í 16 ökutækjum. Samtals hafa fundist ,, ... , ,_ 'ml 10 kíl' f tiass'mtar sem Logreglan i Ííorgamesi lagoi hala a nýverw. kannabisefnum auk á þriðja hund- einnig verið lagt hald á amfetamín rað kannabisplantna. Þá hefur og stera. SO Frá Garðavelli, aö vísu ekki í vor. Garðavöllur að komast í sumarbúninginn Garðavöllur, völlur golfklúbbsins Leynis á Akranesi, er nú að verða tilbúinn til sumamotkunar. Búið er að bera áburð á völlinn og slá brautirnar í fyrsta sinn á þessu ári. „Völlurinn kemur nokkuð vel und- an vetri og er nú að grænka á fúllu,“ sagði Brynjar Sæmundsson framkvæmdastjóri í samtali við Skessuhorn. Völlurinn verður opn- aður fyrir almenningi þann 6. maí nk. en félagsmenn fá forskot á sæl- una og geta skellt sér á völlinn þann 5. maí. SO Tengdafeðgamir Ömólfur Þorleifsson og Guðmundur Hafsteinsson. Andrea fær andlitslyftingu í blíðskaparveðri á Akranesi síð- astliðinn miðvikudag rakst blaða- maður Skessuhorns á tengda- feðgana Guðmund Hafsteinsson og Ornólf Þorleifsson, fyrrv. bankastjóra KB banka á Akranesi, niðri við höfn. Guðmundur á og gerir út sjóstangveiðiskipið Andreu og vora þeir félagar að ljúka við að hressa upp á útlit hennar. Naut Guðmundur aðstoðar tengdaföður síns við að mála nafn fleysins á skipið. Guðmundur sagðist stefha að því að byrja af fullum krafti á sjóstönginni innan fárra daga. SO Sumarstörf við sundlaug og iþróttahús á Kleppjárnsreykjum Lausar eru til umsóknar 2 stöður sundlaugarvarða og starfsmanna íþróttahúss á Kleppjárnsreykjum í sumar. Ráðinn verður einn karlmaður og einn kvenmaður. Vinnutími er frá kl. 14-22 mánudaga-föstudaga og kl. 10-18 laugardaga og sunnudaga. Ráðningartími er frá 10. júní til 20. ágúst 2006. Umsækjendur þurfa að hafa sundpróf, námskeið í skyndihjálp og vera 18 ára eða eldri. Umsóknum ásamt fylgigögnum skal skila til sveitarstjóra Borgarfjarðarsveitar, Litla-Hvammi, 320 Reykholt fýrir 10. maí nk. Sveitarstjóri Umsóknarfresturertil 12. JÚNÍ. Upplýsingar eru veittar í síma 433-2500. Vortónleikar í Lyngbrekku 5. maí 2006 Id. 20:30 Söngsyórí: Itaátrtetaan Ge9ir. Zsuzssnna Budai í&jzsarra StMtó og Sæsrajnn PSstóöir S&mtór tístmtogs Bpm Thoraresssesi Aðgaragseyrtr 1.500,- & Fjölbrautaskóli Vesturlands Sjúkraliðanám samhliða VINNU Næsta haust verður nýr hópur tekinn inn á sjúkraliðabraut við Fjöibrautaskóia Vesturlands ef næg þátttaka fæst. Áformað er að á haustönn 2006 fari kennsla í áföngunum HJÚ' HJV103, LÍB101, HBF103 og LOL103 fram í staðbundnum lotum og þess á milli stundi nemendur verkefnavinnu og fjarnám í samráði við kennara. Skipulag námsins verður miðað við þarfir nemenda sem búa fjarri Akranesi og stunda vinnu með skóla. Við það er miðað að nemendur hafi annað hvort lokið a.m.k. 35 eininga námi á framhaldsskólastigi (þ.á.m. 3 einingum í hverri eftirtalinna greina: Dönsku, ensku, félagsfræði, íslensku, náttúrufræði, stærðfræði) eða aflað sér verulegrar starfsreynslu á sjúkrastofnun eða dvalarheimili. Fliigger Hörpuskin, Hörpusilki og Utitex fást nú hjá KB Búrekstrardeild 'ssss BUREKSTRARDEILD ma Egilsholt 1-310 Borgarnes Afgreiðsla sími: 430-5505 Fax: 430-5501 Opið frá kl. 8-12 og 13-18 alla virka daga I

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.