Skessuhorn - 10.05.2006, Side 8
8
MIÐVIKUDAGUR 10. MAI 2006
• •
Ominn flýgur fligla hæst
Skátafélag Akraness fagnar 80 ára aftnæli sínu í sumar
Böm á leikjanámskeiði í skógarferð í Skorradal.
„Örninn flýgur fugla hæst,“ voru
kjörorð Emis, fyrsta flokks skátafé-
lagsins Væringja sem stofhað var í
Báruhúsinu á Akranesi á uppstign-
ingardag, þann 13. maí árið 1926.
Einn af foringjum Væringjafélagsins
í Reykjavík, Jón Oddgeir Jónsson,
var aðal hvatamaðurinn að stofhtm
skátafélags á Akranesi og á stofn-
fundi félagsins var kosinn foringi
flokksins, Jón Hallgrímsson þá 22
ára gamall. Fljótlega varð hann
sveitarforingi og síðar félagsforingi.
Jón helgaði skátastarfinu alla sína
krafta og vann að félaginu til dauða-
dags en hann lést langt fyrir aldur
frarn, aðeins 36 ára gamall. Mikill
hugur var í ungu skátunum og
draumur þeirra var að eignast eigið
húsnæði fyrir félagsstarfið. Haustið
1928 hófu þeir að grafa fyrir grurmi
en þá höfðu þeir fengið lóð úr landi
Fossakots, sem var í eigu Péturs
Ottesen. Reis þar fyrsti útileguskáli
skáta á Akranesi, Skátafell, við rætur
Akrafjalls árið 1938.
Stúlkum langaði
í hreyfinguna
Ungrnn stúlkum á Akranesi þótti
félagsskapur drengjanna áhugaverð-
ur og langaði til að kynnast starfi
þeirra. Ekki þótti sumum foreldrum
stúlknanna það nokkurt vit og ekk-
ert nema flan og vitleysa að þær ætl-
uðu að fara að stunda útilegur, þeys-
ast um móa og upp á fjöll, dömurn-
ar sjálfar. Stofnun kvenskátafélag var
draumur stúlknanna og fengu þær til
liðs við sig Svöfu Þorleifsdóttur
skólastjóra. Ur varð að Kvenskátafé-
lag Akraness var stolhað þann 25.
mars 1928 og var Svafa fyrsti foringi
félagsins.
Skátahreyfingin á Akranesi fagnar
því 80 ára afrnæli sínu þann 13. maí
nk. Margt hefur á daga skátanna
drifið síðan, Væringjarnir og Kven-
skátafélagið voru sameinuð í Skáta-
félag Akraness haustið 1952. Fyrsti
foringi sameinaða félagsins var Hans
Jörgensson.
Einu sinni skáti
ávallt skáti
I dag starfa um 70 böm og ung-
lingar á aldrinum 9-15 ára í félaginu
og er þeim skipt í flokka eftir aldri.
Flokkarnir funda hver fyrir sig einu
sinni í viku og fer starfið aðallega
fram í formi námskeiða. Tólf vikna
námskeið er á haustönn og fjórtán
vikna á vorönn. Farið er í að minnsta
kosti eina dagsferð og eina útilegu á
tímabilinu. Námskeiðin em í senn
mikil skemmtun og ómetanlegur
lærdómur fyrir félagana sem eflaust
nýtist þeim á lífsins braut. Skátafélag
Akraness á náttúm- og útilífsmið-
stöðina Skátafell í Skorradal og
reynt er að nýta aðstöðuna þar vel
allt árið. Þar er góður skáh ásamt
tjaldsvæði og útivistarsvæði þar sem
meðal annars Varðeldalaut er. I
Skorradal á skátafélagið einn hrað-
bát og tvo kanóa sem notaðir em til
siglinga á Skorradalsvatni. Leik- og
gmnnskólar á Akranesi hafa not af
staðnum og einnig er svæðið leigt út
til almennings.
Friðarlogi
og skrúðgöngur
Skátafélagið undir forystu Önnu
Margrétar Tómasdóttur, hefur stað-
ið fyrir leikjanámskeiðum undanfar-
in þrjú sumur og hafa um 200 börn
sótt námskeiðin á sumri hverju. Uti-
vist er aðaláhersluefni leikjanám-
skeiðanna. I júní er fyrirhuguð sú
nýjung að halda útilífsnámskeið fyr-
ir árganga 5.-8. bekkjar og verður
það auglýst nánar síðar.
I desember á síðasta ári tendmðu
skátar á Skaganum á kerti í Akranes-
kirkju með Friðarlogann sem kom-
irm var alla leið frá Betlehem. Einnig
buðu þeir viðstöddum að kveikja á
kertum með Friðarloganum en kert-
in vom lögð á leiði ástvina í kirkju-
garðinum að Görðum.
Þá era skrúðganga og skátamessa
á sumardaginn fyrsta og skrúðganga
á 17. júní árvissir viðburðir hjá skát-
unum og fastir liðir í hátíðarhöldum
bæjarbúa á Akranesi.
Skátahreyfingin 100 ára
Nú í sumar er miðaldarskátamót í
Þýskalandi og þangað stefna fimm
skátar af Akranesi á að fara, em þeir
allir 15 ára, en tveir foringjar fylgja
þeim einnig á mótið. Mótið stendur
dagana 5. - 15. júlí. Sumarið 2007
fara 20 skátar á alheimsmót skáta í
Englandi, á heimaslóðum Baden
Powell stofnanda skátahreyfingar-
innar. Alheimsmótið er 100 ára af-
mælismót skátahreyfingarinnar.
I tilefni 80 ára aftnælis Skátafélags
Akraness verður boðið til fagnaðar á
afmælisdaginn í náttúm- og úti-
lífsmiðstöinni Skátafelli í Skorradal,
þar sem skátar ætla að gera sér glað-
an dag og fagna þessum merka
áfanga í sögu félagsins með gestum
sínum.
SO/Myndir; Skátafélag Akraness og
Ljósmyndasafh Akraness.
Stúlkur úr skátafélagi Akraness, tendra á kerti í Akraneskirkju meó Frióarloganum.
Ungir skátarjýrir allmórgum árum, Pétur Már Helgason og Stefán Ævar Guómunds-
son báóirfœddir 1945.
Skátafell í Skoiradal.
Nýtt ráðhús í Borgamesi
ráðhúsinu en þar era 144 ljósmynd- afhentu málverk af föður þeirra við
ir sem hann hefúr tekið og tengjast
ýmsum framkvæmdum í Borgarnesi
sl. 50 ár. Myndimar munu prýða
veggi hússins í sumar. Börn Hall-
dórs E. Sigurðssonar fyrrv. sveitar-
stjóra, alþingismanns og ráðherra,
þetta tilefni, en málverkið er eftir
Ragnar Pál, mynlistarmann.
Fjöldi fólks mætti við vígsluat-
höfnina í blíðskaparveðri og þáði
veitingar að athöfninni lokinni.
Höfðu margir á orði að húsnæðið
Sigvaldi Arason opnaói Ijósmyndasýningu í nýja ráóhúsinu. Hér er kappinn á tali vió
Svein Hallgrímsson á Vatnshömnim.
Nýtt ráðhús var vígt við formlega
athöfn í Borgarnesi síðastliðinn
laugardag. Björn Bjarki Þorsteins-
son, bæjarfulltrúi og formaður
byggingamefhdar vegna breytinga
hússins afhenti Páli S. Brynjarssyni
bæjarstjóra lykla að húsinu og fluttu
þeir báðir ávörp. Þá léku þeir
Gunnar Ringsted og Dan Cassidy
nokkur lög fyrir gesti.
Við þetta tækifæri var opnuð ljós-
myndasýning Sigvalda Arasonar í
Páli S Btynjarssyni, bæjarstjóra eru hérfaró lyklavöldin úr hendi Bjarka Þorsteinssonar,
formanni byggingarnefndar.
Þessi góóa mynd af Halldóri E Sigurós-
syni sómir sér nú vel í afgreióslu nýja
ráóhússins.
væri stórglæsilegt og mikil breyting
að koma á nýju skrifstofurnar mið-
að við aðstæðurnar á gamla staðn-
um handan götunnar.
SO