Skessuhorn


Skessuhorn - 16.08.2006, Síða 9

Skessuhorn - 16.08.2006, Síða 9
gHSSUHÖBí MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 2006 9 Akranesbær semur um eyðingu máva Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarritara að ganga ffá samkomu- lagi við Jón S. Olafsson um eyð- ingu máva í bæjarfélaginu. Eins og víða annars staðar hafa mávar mjög sýnilegir á Akranesi. Má af fram- ferði þeirra ráða að mikill fæðu- skortur er hjá þeim. I bréfi sem Jón S. sendi bæjarráði kemur fram að hann hyggist skjóta tvisvar í viku til að byrja með tvo til fjóra tíma í senn. Gerir hann ráð fyrir að skjóta mest á stöðum þar sem hvellirnir valda ekki ónæði í íbúðabyggð. Segir hann vindátt ráða því hverju sinni hvar best sé að vera við iðju þessa. Mest verði líklega skotið í kringum Akraneshöfn. HJ Hjarðarholtskirkja í Dölum. Nýja jjónustuhúsið sem blessað verður á sunnudaginn sést vel á myndinni. Ljósm: Melkorka Benediktsdóttir. Hátíðarguðsþjónusta í Hj arðarholtskirkj u Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir við Hjarðarholtskirkju í Döl- um að undanförnu. Búið er að byggja nýtt þjónustuhús og mal- bika bílaplan, hlaða grjótvegg o.fl. Hjarðarholtskirkja var byggð árið 1904 og er því rúmlega eitt hund- rað ára gömul. Hún var fyrsta verk fyrsta íslenska arkítektsins, Rögn- valdar Olafssonar. I gegnum tíðina hafa verið unnar mildar endurbæt- ur á kirkjunni, en þær fram- kvæmdir sem nú var að ljúka hófust árið 2004. I tilefni af því að famkvæmdum er lokið og aldarafmælis kirkjunn- ar árið 2004, verður haldin hátíð- arguðsþjónusta nk. sunnudag. Mtm biskup Islands, Herra Karl Sigurbjörnsson, blessa nýja þjón- ustuhúsið og hefst guðsþjónustan klukkan 14.00. -KÓP FASTEIGNASALAN GIMLI Fasteignasalan Gimli, Kirkjubraut 5, Akranesi Við opnum fóstudaginn 18. ágúst 2006. Fasteignasalan Gimli hefur verið starfandi í nœr aldarfjórðung í Reykjavík og Hveragerði. Nú bjóðum við Akurnesinga og aðra Vestlendinga velkomna til samstarfs við okkur. Óskum eftir öllum stœrðum og gerðum fasteigna á skrá og aðstoðum nýja viðskiptavini við kaup á réttri fasteign. í tilefni af opnun fasteignasölunnar verður opnuð sölusýning á verkum listamannsins Bjarna Þórs í húsakynnum okkar sem gestum og gangandi gefst kostur á að skoða. Verið velkomin! Opið frá kl 10-17 alla virka daga. www.skessuhorn.is Fliigger Hörpuskin, Hörpusilki og Utitex fást nú hjá KB Búrekstrardeild ■EJ BUREKSTRARDEILD BORGARMESl Egilsholt 1-310 Borgarnes Afgreiðsla sími: 430-5505 Fax: 430-5501 Opið frá kl. 8-12 og 13-18 alla virka daga Teknís ehf. Miðhrauni 8 210Garðabær Sími 565 7390 www.tekn.is 0 Teknís Má bjóða þér heim? Smíðum vönauð hlið fyrir sumar'núsa- og landeigendur. Fyrirliggjandi á lager.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.