Skessuhorn - 16.08.2006, Side 11
SKESSUHÖBH
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 2006
11
Gudbjartur Hannesson skólastjóri Grundaskóla, Karl Ragnarsson forstjóri Umferðar-
stofu, Kristín Sigurdardóttir skólastjóri Flóaskóla, Þóroddur Helgason skólastjóri Grunn-
skóla Reyðarjjaróar og Karl Erlendsson skólastjóri Brekkuskóla.
Samningar um
umferðarfræðslu
í grunnskólum
í dag klukkan 13 var undirritað-
ur samningur við þrjá grunnskóla
um verkefnastjómun í umferðar-
ífæðslu.. Undirritunin fór ffam í
Grundaskóla á Akranesi, en skólinn
hefur verið leiðandi í þróunar- og
mótunarstarfi í umferðarfræðslu.
Þykir verkefnið hafa gefið það góða
raun að ákveðið var að bæta þrem-
ur skólum við, hverjum úr sínum
landshluta. Skólamir sem bætast
við verkefnið era Brekkuskóli á Ak-
ureyri, Grunnskóli Reyðarfjarðar
og Flóaskóh í Árnessýslu. Skólarn-
ir munu hver um sig starfa með
skólum í þeirra landshluta.
Við gerð umferðaröryggisáætl-
unar stjómvalda var ákveðið að efla
umferðarff æðslu í skólum landsins,
en hún þótti ekki nógu víðtæk.
Einn fulltrúi hafði starfað að þeim
málum hjá Umferðarstofu en þegar
hann lét af störfum 1996 var eng-
inn til að sinna málaflokknum. Við
færslu málaflokksins ffá mennta-
mála- til samgönguráðuneytsins
ári52000 var ákveðið að hlúa betur
að málaflokknum.
Grundaskóli hefur lengi tmnið
að umhverfisffæðslumálum og fyrir
þremur árum kom út skýrsla hjá
skólanum í samvinnu við Rann-
sóknarstofnun umferðarmála um
umferðarffæðslu. I kjölfar þeirra
skýrslu var gerður samningur í
fýrra á milli samgönguráðuneytis,
umferðarstofu og Gmndaskóla um
að skólinn yrði móðuskóli allrar
umferðarfæðslu í grunnskólum
landsins. Þar að auki var Umferð-
arvefurinn opnaður,
www.umferd.is og er þar að finna
stóran hluta þess námsefhis sem
notað er í umferðarffæðslu hér á
landi.
Guðbjartur Hannesson, skóla-
stjóri Grundaskóla sagði aðspurð-
ur, að nám sem þetta væri mjög
mikilvægt og því lyki í raun aldrei.
Hann telur að það verði að nást
hugarfarsbreyting í samfélaginu
um að ýmsir hlutir séu ekki til þess
að semja um. Lög og reglur er
varða umferð eigi að halda í hví-
vetna, ekki eigi að vera til umræðu
að foreldrar semji um afslátt á þeim
með bömum sínum, s.s. með því að
leyfa þeim að hjóla hjálmlaus. Allir
viðstaddir lýstu yfir áhuga sínum á
því að efla umferðarffæðslu enn
ffekar á næsm ámm og hét Karl
Ragnarsson forstjóri Umferðar-
stofu því að hann mundi beita sér
til eflingar á málaflokknum.
-KÓP
Atvinnuleysi jókst
á Vesturlandi í júU
í júlí vora að meðaltah 51 maður
án atvinnu á Vesturlandi eða 0,6%
af áætluðum mannafla en var 0,5%
í júní. Atvinnuleysi karla var 0,5%
og hafði aukist úr 0,3% í júní. At-
vinnuleysi kvenna var 0,9% og
hafði aukist á milli mánaða úr
0,8%. Atvinnulausum konum fjölg-
aði úr 24 í 28 og atvinnulausum
körlum fjölgaði um níu í júlí. Þeir
vora 14 talsins í júní en vora 23 í
júlí. Flestir vora án atvinnu á Akra-
nesi eða 28 manns þar af 17 konur.
Þá vora 10 manns án atvinnu í
Snæfellsbæ í júlí.
I júh'mánuði vora 30 laus störf
skráð hjá Vinnumálastofhun á
Vesturlandi. Það er tveimur störf-
um færra en í mánuðinum á undan.
Til samanburðar má nefna að í júlí
í fyrra vora 78 laus störf á skrá á
Vesturlandi.
HJ
Fyrirspumir um biðlista
og aðgerðir gegn þenslu
Sveinn Kristinsson fulltrúi Sam-
fylkingarinnar í bæjarráði Akraness
lagði fram fyrirspurnir á fundi
ráðsins á dögunum. I fyrsta lagi
óskaði hann eftir upplýsingum um
hversu margir séu á biðlista effir
tónlistarnámi í Tónlistarskóla
Akraness og í hvaða greinum tón-
hstar. Þá óskar hann upplýsinga um
hvort biðlistar séu á leikskólum
bæjarins og ef svo er hversu margir
bíði eftir plássi. Þá óskar Sveinn
eftír því að bæjarstjóri geri grein
fyrir áætlaðri þörf fyrir leikskóla-
pláss á næstu tveimur árum, sé
miðað við óbreyttar inntökureglur.
Að síðustu óskar Sveinn svara við
því hvemig meirihluti bæjarstjórn-
ar hyggst bregðast við tilmælum
ríkisstjómarinnar um aðgerðir til
að draga úr þenslu og hvaða ffam-
kvæmdum meirihlutinn hyggist slá
á ffest.
HJ
$' '■;’á ; • ■'
SRólasetning
Grunnskólarnir í Borgarbyggð
verða settir sem hér segir:
Grunnskóli Borgarfjarðarsveitar kl. 14 miðvikudaginn 23. ágúst í Reykholtskirkju.
Foreldrum og nemendum er gefinn kostur á að hitta kennara að lokinni athöfn
í kirkjunni.
Varmalandsskóli kl. 13 miðvikudaginn 23. ágúst í Þinghamri. Foreldrar og
forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sfnum. Að setningu lokinni
hitta nemendur kennara sína í skólanum ogfara heim á hefðbundnum tíma
kl,15:00. Boðið er upp á skólaakstur fyrir og eftir skólasetningu, en foreldrar úr
sveitum eru beðnir um að láta skólabílstjóra vita ef börnin nýta sér ekki skólabílana
á leið til skólans. Sjá nánar á heimasíðu skólans.
Grunnskólinn í Borgarnesi kl. 13 fimmtudaginn 24. ágúst í íþróttamiðstöðinni.
Að setningu lokinni hitta nemendur kennara sína í skólanum. Boðið er upp á
skólaakstur fyrir og eftir skólasetningu.
Skólastiórar
ístarfmu felst:
Framh'ithla forslcyptni húslu
Úitfiur tilfalhmdi störf
afbyggingavimn mi
tigshipitlugsh,
l'ni vsUu.ivmiin
limsékmim «k«l skU«d lýrir 31. n.k.
/ á skrifstofu fýrirtitklslns að Hftfonvclt 2, ^
eúa meft tölvupústt tíl starfkmannastjúra, steimmn(ft;smellinn.is
Unniö
er 16 daga og IVÍ í 3,
þar fcintwgl
» að k«up«
heiiim mat
í háitegt.
Upplýsinpr veltlr Stelngrimur M. Jénssun.
framlriéslusijóri, i síma 43M003
FJÖLBRAUTASKÓLI
VESTURLANDS Á AKRANESI
UPPHAF
HAUSTANNAR 2006
Fjölbrautaskóli Vesturlands verður settur
miðvikudaginn 23. ágúst kl. 10.
Nýnemar eiga að koma á skólasetninguna.
Foreldrar og forráðamenn nýnema og eldn
nemendur eru einnig velkomnir.
Að skólasetningu lokinni munu nýnemar
hitta umsjónarkennara sína, fá stundatöflur
afhentar og önnur gögn um skólann.
Eldri nemendur geta sótt stundatöflur sínar
miðvikudaginn 23. ágúst kl. 13-16.
Heimavistin opnar þriðjudaginn
22. ágúst kl. 18.
Kennsla hefst fimmtudaginn
24. ágúst kl. 8:30.
SK0LAAKSTUR
Skólabfll fyrir nýnema úr Borgarnesi og aðra sem
ætla að koma á skólasetninguna fer frá Borgarnesi
miðvikudaginn 23. ágúst kl. 9:15 og tilbaka kL 14.
Skólabíll fyrir eldri nemendur úr Borgarnesi fer frá
Borgarnesi miðvikudaginn 23. ágúst kl. 12:15 og
til baka kl. 15:30.
Reglulegur skólaakstur frá Borgamesi hefst
fimmtudaginn 24. ágúst kl. 7:45.
m m ■ m Verslun Pennans, Kirkjubraut 54 Akranesi, verður með þær bækur
^ uÆ Jl I til sölu sem notaðar eru í kennstu í Fjölbrautaskóla Vesturlands.
I I MJk I II Skiptibókamarkaður er hafinn.
mÆ \Æ I marsa Verslunin verður opin tit kl. 21 miðvikudaginn 23. ágúst.
Bókalista ogfleirí gagnlegar upplýsingar má finna á heimasíðu skólans: www.fva.is