Skessuhorn - 16.08.2006, Page 19
S£ESS'UHÖE2:3
MIÐVIKUDAGUR 16. AGUST 2006
19
Starfshópur um húsnæðismál
Tónlistarskólans teldnn til starfa
Fyrir nokkru síðan tók til starfa
starfshópur á vegum Akraneskaup-
staðar sem vinna skal að húsnæðis-
málum Tónlistarskóla Akraness.
Sem kunnugt er ákvað núverandi
meirihluti bæjarstjórnar Akraness
að hverfa frá þeirri stefhu að Bóka-
safh Akraness flytti í nýbyggingu á
miðbæjarreit og þess í stað yrði
skoðað hvort það húsnæði henti
undir starfsemi Tónlistarskólans.
Starfshópinn skipa auk bæjarstjóra,
skólastjóri Tónlistarskólans og
sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs
bæjarins. Þetta kom fram í svari
Gísla S. Einarssonar bæjarstjóra við
fyrirspurn minnhluta bæjarráðs.
Fram kemur að rýmisþörf bygg-
ist á mati skólastjóra og starfs-
manna skólans en umrætt húsnæði
er um 1.300 fermetrar að stærð. Þá
hefur Elín G. Gunnlaugsdóttir
arkitekt hjá Skapa og Skerpu verið
ráðin til að vinna að hönnun og
undirbúningi framkvæmda á
grundvelli þess sem starfshópurinn
mun leggja til.
Minnihluti bæjarráðs óskaði eftir
því að lögð verði fram kostnaðar-
áætlun vegna ffamkvæmdanna en
bæjarstjóri sagði í svari sínu að sú
áætlun lægi ekki fyrir þar sem hún
sé í vinnslu.
HJ
Hlutavelta
fyrir Höfða
Þrír krakkar komu færandi
hendi á Dvalarheimilið Höfða sl.
þriðjudag. Þau héldu hlutaveltu í
anddyri Nettó og gáfu Höfða af-
raksturinn, 4.741 kr. Þessum ungu
Akurnesingum er færðar kærar
þakkir fýrir hlýhug í garð Höfða.
-KÓP
Myndf.v. Hinrik Már Guðráðs-
son, Júlíana Karvelsdóttir, Þorbjó'rg
Eva Ellingsen.
Æfck Skólasetning Heiðarskóla
HEIÐARSKOLI r- ■ - — ■ — — — ■ ——
Heiðarskóli verður settur fimmtudaginn 24. ógúst kl. 16:00 í Heiðarborg. Að lokinni
skólasetningu hitta nemendur umsjónarkennara sína í stofunum og stundatöflur verða afhentar.
Boðið verður upp ó kaffi og meðlœti í Heiðarskóla eins og venja er.
Laust starf í Heiðarskóla
Heiðarskóli auglýsir eftir skólaliða til starfa. Um er að rœða 100% starf.
í starfinu felst aðallega rœsting og gœsla auk annarra tilfallandi verkefna. Laun er skv.
kjarasamningi Starfsgreinasambands íslands og LS.
Umsóknarfrestur er til 20. ógúst.
Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 433 8920 og 862 8920
Starfsfólk Brekkbæjarskóla og Grundaskóla mæti til
starfsmannafundar föstudaginn 18. ágúst kl. 8:30.
Skólastjórar
Nemendur komi í skólana fimmtudaginn 24. ágúst sem hér segir:
BREKKUBÆJARSKÓLI
1.-2. bekkur kl. 09:00
3. - 4. bekkur kl. 09:30
5. - 7. bekkur kl. 10:00
8.-10. bekkur kl. 10:30
GRUNDASKÓLI
1.-4. bekkur kl. 09:00
5. og 6. bekkur kl. 09:30
7. og 8. bekkur kl. 10:00
9. og 10. bekkur kl. 11:00
Nemendur sem sækja grunnskólana á Akranesi skulu eiga lögheimili á Akranesi.
Foreldrar grunnskólabarna athugið að hafa samband við skrifstofur grunnskólanna
ef skólaskipti eru fyrirhuguð. Símanúmer á skrifstofu Brekkubæjarskóla er 433 1300
og símanúmer á skrifstofu Grundaskóla er 433 1400.
Opið hús er í skóladagvist frá kl. 9:30 og geta foreldrar gengið frá vistunartíma og fengið
nauðsynlegar upplýsingar á staðnum.
Allar nánari upplýsingar eru á heimasíðum skólanna. Veffang Brekkubæjarskóla er
www.brak.is og veffang Grundaskóla er www.grundaskoli.is
Fræðslu-, tómstunda- og íþróttasvið
Tombóla til styrktar RKI
Tvœr ungar sex ára dömur, þœrjóna Alla Axelsdóttir t.v. ogAnna Mínerva Kristins-
dóttir t.h. komu og lögðu 6.378 kr., inn á hjálparjóð RKI í vikunni. Agóðinn kom til
eftir tomhólu sem stúlkurríar héldu og voru þeim fierðar góðar þakkirfyrir. -KOP
Gólfþjónustan
Júlíus R. Júlíusson 847 1481
Dagur Ingvason 845 5705
PARKETSLÍHJN • PAHKETIÖEK • PARKETVIflHALÐ • PARKETSALA
W1
GÁMA
Opnunartími Gámu verður
lengdur á virkum
mánudögum til kl. 20.00 í
staðinn fyrir kl. 18.30
og verður tilhögun þessi í
gildi út ágústmánuð.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi
Skrifstofustarf
Laust er til umsóknar starf skrifstofumanns við
embætti sýslumannsins í Borgarnesi.
Starfið
Starfið felur í sér aðkomu að hinum ýmsu verkefnum,
er viðkoma starfssemi embættisins.
Startfshlutfall er 100%
Hæfisskilyrði
Góð almenn menntun , frumkvæði og sjálfstæði, góð
tölvukunnátta, sveigjanleiki og jákvætt viðmót og hæfiii
í mannlegum samskiptum.
Lairn eru skv.kjarasamningi fjármálaráðherra og
viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til 3. september 2006.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf skal skila til Stefáns Skarphéðinssonar sýslumanns,
Bjamarbraut 2, 310 Borgamesi.
I Athygli er vakin á því að umsóknin mun gilda í 6 mánuði
I frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til
| 3.tl.2.mgr.2.gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum,
i með síðari breytingum nr.464/1996 , sem settar em
" skv.heimildí 2.mgr.7.gr.laganr.70/1996 umréttindiog
skyldur opinberra starfsmanna.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi
Akraneskaupstaður