Skessuhorn - 16.08.2006, Side 21
SSQSsSlíHÖBI l
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 2006
21
Sniáauglýsingar Sináauglýsingar
ATVINNA I BOÐI
Maður óskast
Maður óskast til að mála glugga í sólstofu.
Upplýsingar gefur Oddný í síma 437-1293.
BILAR/VAGNAR/KERRUR
Audi A4
Til sölu Audi A4 1,6. Árgerð 1994, nýskoð-
aður, ný tímareim, 15“ sumar og vetrar-
dekk, álfelgur, Cd spilari, topplúga. Inn-
fluttur 2005. Lítur mjög vel út hvar sem lit-
ið er á hann og er í toppstandi. Bíllinn er í
Borgarnesi. Verð 300.000. Upplýsingar í
síma 899-2188 eða 588-1210.
Til sölu Toyota Corolla
Toyota corolla til sölu. Arg. 2000, ekinn 85
þús, 1.6, beinskiptur, vínrauður, 4 dyra,
sumardekk á álfelgum, vetrardekk á felg-
um, geislaspilari, nýskoðaður og A skoðun
hjá Toyota umb. Ekkert lán áhvílandi. Verð
700 þús. Sendið mér línu fyrir ffekari upp-
lýsingar og myndir. Skipti á stærri bíl
möguleg (ekki Jeppa). Upplýsingar í síma
863-7355.
Krone Sláttuþyrla
Til sölu Krone sláttuþyrla árg.'99 í góðu
lagi. Sláttubreidd 3,2. Uppl. í síma 895-
2065 og 861-3966.
Vantar traktor
Mig vantar gamlan traktor í sldptum fyrir
Volvo 740 GL. Volvo er silfúrgrár, sjálfsk.
með overdrive, álfelgur, dráttarkúla ofl.
Snyrtilegur bíll sem á mikið eftir. Uppl. í
síma 847-7784.
Er að leita að vespu
Er að leita að vespu, má þamast viðgerðar.
Skoða allt. Uppl. sími 461-1882.
Hyundai sonata „93
111 sölu sonata, árg 93. Ekin 165 þús. 2000
vél, sjálfskiftur, skoðaður 07. Er á nýjum
sumardekkjum, vetradekk á felgum fylgja.
Bíll í góðu standi. Verð 140 þús. Uppl. í
síma 848-0176 og 660-8454.
Landcruiser
Til sölu Toyota landcruiser 90 Lx disel. Ek-
inn 190 þús., árgerð 99, beinskiptur, leður-
innrétting og á 33“ góðum heilsársdekkj-
um. Verð 1.700 þús. Aðeins bein sala kem-
ur til greina. Upplýsingar í síma 893-5792.
Toyota Avensis
Tll sölu Toyota Avensis árg. 1999 ekinn
118 þús. km. Sjálfekiptur-topplúga. Verð
830 þús. Uppl. í síma 862-2822.
Nissan til sölu
Til sölu Nissan Almera árg.’98, beinskipt-
ur, ekinn 124 þús. Er á álfelgum. Fallegur
bíll. Skipti á ódýrari bíl eða fjórhjóli. Upp-
lýsingar í sírna 897-4223.
Dodge til sölu
Dodge Stratus til sölu. Argerð '96, ekinn
145 þús. 3 eigendur, 2,5 1 vél, 170 hestöfl.
Sjálfekiptur, mjög gott upptak, eiðir rúm-
lega 91, sportlegur, álfelgur, crus control og
er nýskoðaður. Verð aðeins 360 þús. kr.
Upplýsingar í síma 895-1961, Hjörtur.
DYRAHALD
Tvær vfldngaldstir eftir
Tvaer lidar víkingakisur óska eftir góðum
heimilum. Komið og skoðið þær að Eiríks-
stöðum í Haukadal.
Herra kisi biður um björgun
Guttormur er fæddur 15. maí. Hann er í
leit að heimili svo hann þurfi ekld að missa
öll 9 lífin sfn í einu. Hann er svartur og
hvítur og rosalega mjúkur og kelinn. Upp-
lýsingar í síma 864-3571, Dalla.
Kettlingar gefins
Kettlingar fást gefins, eru 11 vikna gamlir.
Upplýsingar í síma 865-1154 eftir kl:16.
Islendingur/Border colhe
5 hvolpar, blandaðir íslendingar og border
collie, fæddir 25 júm', óska eftir góðu heim-
ih. Móðirin 1/2 bordercolhe og 1/2 Islend-
ingur og feðirinn hreinn íslendingur. Allar
upplýsingar í síma 899-6161 og 860-9032.
ferjubakki2 ©emax.is.
Hvolpar
8 blandaðir labrador og border collie
hvolpar fæddir 2. júlí vantar góð heimih.
Upplýsingar ísíma431-2561.
Kisinn minn er týndur!
Kisinn minn hann Bangsi hvarf aftur að
heiman á Akranesi í síðustu viku. Hann er
ómerktur norskur skógarkötmr, loðinn,
dökkbrúnn, grár og með hvíta bringu og er
mjög góður. Ef þú hefur séð hann eða hann
komið til þín endilega láttu vita í síma 431-
1057 eða 863-0862. Hans er mjög mjög
sárt saknað.
Köttur feest gefins á gott heimili
Vegna flutnings fæst gefins 4 ára gömul
læða sem búið er að gelda. Hún er ljúf og
vön bömum. Búr fylgir með. Nánari uppl.
veitir Erla í síma 895-7449.
FYRIR BORN
Allt fyrir bamið
Höfum ýmislegt fyrir barnið til sölu:
Bamavagn sem er kerruvagn með burða-
rúmi, vel með farinn 8000 kr. Inniróla raf-
knúin aðeins notuð eftir eitt bam, 5000 kr.
Baðborð á baðker með góðu baði, 3000 kr.
Göngugrind á 1000 kr. Einnig fæst gefins
matarstóll sem er festur á borð. Uppl. í
síma 694-2361.
Vantar eldavél
Vantar eldavél þar sem hellur mega vera
bilaðar en ofhinn þarf að vera í lagi, gefins
eða fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma
692-2997.
Eitt og annað
Til sölu AEG ísskápur (Kælir og ffystir) 5
ára gamall, AEG uppþvottavél 5 ára göm-
ul, Sjónvarpsskápur úr Rúmfatalager með
glerskáp (var í síðasta bæklingi ffá þeim á
16.900), auk þess 19 tommu tölvuskjár.
Sími 862-4041.
Fataskápur og sófi
Er með nýlegan fataskáp og nýjan klikk
klakk sófa úr Húsgagnahöllinni til sölu.
Sími 696-1686.
Borðstofiiborð og stólar
Til sölu borðstofuborð og 6 stólar. Vel með
farið á góðu verði, 5000 kr. Upplýsingar í
síma 694-2361.
Sjónvarp óskast
Vantar sjónvarp fyrir lítinn pening. Sími
864-6496.
Chesterfield
Koníaksbrúnt chesterfield sófasett til sölu
3+1+1. 3ja ára mjög vel með farið. hand-
smíðað og saumað hjá RB. Get sent mynd-
ir á maili. Nánari upplýsingar í síma 822-
1651 eða email anol@visir.is, Anna.
LEIGUMARKAÐUR
Herbergi til leigu
Hef 4 herbergi til leigu. Aðstaða til að elda,
setustofe, wc og sturta. Er rétt við Akranes,
aðeins reglusamir koma til greina. Uppl. í
sfma 897-5142.
Ibúð óskast
Oska eftir 3ja herb. íbúð eða litlu húsi á
Akranesi eða nágrenni. Er með 2 smá-
hunda sem gjamma ekld. Vinn í Jámblend-
inu og bráð vantar húsnæði. Upplýsingar í
síma 692-2831.
Óska efrir húsnæði
Einstæð móðir með 2 böm óskar eftir 3-4
herbergja íbúð á Akranesi. Upplýsingar í
sfma 848-8525, eftir kl 15.
Herbergi til leigu
Til leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi,
baði og þvottah.(ásamt 1 öðrum) í Effa
Breiðholti (skammt ffá FB.) Verð. 20.000
pr.mán. Uppl. í síma 862-1794.
Ibúð óskast
Óska effir að taka á leigu 4 herbergja íbúð
á Akranesi, Borganesi eða nágrenni sem
fyrst. Skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í sfma 846-6163.
Herbergi óskast
Óska eftír að taka á leigu herbergi með að-
gangi að baði ffá og með næstu mánaðar-
mótum á Akranesi eða í Borganesi. Skilvís-
ar greiðslur og meðmæh. Sími 860-3503.
Heilsárshús til leigu
Hef heilsárshús ril leigu. Staðsett rétt við
Akranes. Uppl. í síma 897-5142.
Vantar íbúð
Par með eitt bam óskar eftír íbúð til leigu
sem fyrst í Borgamesi. Upplýsingar í síma
869-4844.
Lítil íbúð á Hellissandi til leigu
Til leigu ca 47 m2 íbúð á Hellissandi. Laus
strax. Leiga 45.000, rafmagn innifefið.
Upplýsingar f síma 896-3867.
Ibúð til leigu f Snæfellsbæ
Tfl leigu 109 m2 íbúð ásamt 31 m2 bílskúr
á Riff La’JS S
Upplýsingar í síma 896-3867.
Ibúð óskast
4 herbegja íbúð eða einbýlishús óskast á
leigu í Borgamesi eða Akranesi. Sldlvísum
greiðslum heitíð. Upplýsingar f síma 863-
6306, Óskar.
Hús til leigu á Stykkishóhni
Þriggja herbergja einbýlishús á Stykkis-
hólmi, Reitarvegi 4, er til leigu tímabilið
1.9.06 - 1.6.07. Húsið er 56,5 fermetrar að
stærð, tvö svefhherbergi, stofa, eldhús,
baðherbergi og geymsla. Húsið leigist með
húsgögnum eða án. Uppl. sími 860-8046
Td leigu í Rvk
Þriggja herb. íbúð til leigu í Breiðholti ffá
1. sept. Upplýsingar í síma 660-5057.
Óska eftír húsnæði
5 manna fjölskylda óskar effir húsnæði í
Borgamesi, Akranesi og nágrenni. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
símar 437-1976 og 847-7853.
Ibúð óskast
Par með eitt bam óskar eftír 3ja herbergja
íbúð í Borgamesi, Hvanneyri eða nágrenni
sem first. Upplýsingar í síma 862-9252 og
865-2563.
I rSlglSÍ 3 65 þusulld.
FYRIR BORN
Reiðhjól 6-8 ára
Óska eftír að kaupa notað reiðhjól fyrir 6
ára strák. Símar 437-0031 eða 869-0232.
Eldhúsborð og stólar
Er einhver sem vill losna við eldhúsborð og
fjiira stóla fyrir lítinn pening eða gefins. Þá
má sá sami hringja í mig í síma 616-6642.
Reiðbuxur
Er að leita að reiðbuxum á 8 ára (nr.
128/134). Ef einhver á vel með femar bux-
ur sem em til sölu endilega hafe samband.
(Er á Akranesi) Inga Ósk. Upplýsingar í
síma 896-4450.
Rúm óskast
Óska effir þokkalegu rúmi. Má gjama vera
120 cm. Nánari upplýsingar fást í síma
892-4112.
TIL SOLU
Veiðileyfi í Langá
Til sölu veiðileyfi í Langá föstudaginn 15
september. Ein stöng með fæði fyir tvo,
heimilt er að mæta kvöldið áður. Upplýs-
ingar í síma 663-9727.
Ný heilsársdekk
Ný heilsarsdekk, 33“, 4 stykki á felgum +1
dekk. Gott verð. Sími 438-1063 og 662-
5981, Steini.
Fallegt einbýlishús við hafið
Um er að ræða 112 fm á einni hæð og 40
fm bílskúr. 4 svefhherb. Fín stærð á stofu,
eldh. og þvottah. Húsið stendur á sjávarlóð
á einum besta stað á Patreksfirði. Utsýnið
er ífábært og við húsið er vör f.bát. Húsið
selst á góðu verði. Hentar vel sem sumar-
hús. Nánari uppl. gefur Olína í síma 586-
1714 og 824-2687.
Húsbíll til sölu
Til sölu Mazda E-2000 með sprungið
hedd. Ryð í brettaköntum, þokkaleg inn-
rétting, 2x gashellur, vaskur, skápar, topp-
lúga, ferða wc, 2 dekkjagangar á felgum,
slattd af varahlutum fylgir. ATH allskonar
skipti. Verð ca 60 þús. Upplýsingar í síma
848-9828.
AEG þvottavél
Fjögurra ára gömul AEG lavamat 52820 ís-
land þvottavél til sölu á Akranesi. Uppl. í
síma 863-0862 og 431-1057
TOLVUR/HL JOMTÆKI
Fartölva til sölu
Er með IBM T40 fertölvu til sölu. Þetta er
2 ára vél í toppstandi. Með fylgir docking
station og auka hleðslutæld. Uppl í síma
860-5159.
Ný Dell tölva til sölu
Er með til sölu nýja Dell borðtölvu með
nýjum flötum skjá. Sel þetta töluvert undir
verði EJS. Nánari upplýsingar eru gefhar í
síma 860-5159.
YMISLEGT
AL-ANON Borgamesi
Er áfengi eða önnur fíkn vandamál í þinni
fjölskyldu eða ertu kannski meðvirk/ur.
Fundir alla mánudaga kl. 20:30 í Skóla-
skjólinu Gunnlaugsgötu.
Ymislegt til sölu - Erum að flytja
Tll sölu vegna flutnings; 2 ára Seally Post-
urepedic Pillowtop Queen size rúm
153x203 m / rúmbom og stálrammi á hjól-
um, Sony Cybershot Myndavél, Sony Er-
icsson T630 m/handfrj.búnaður & taska,
Gamaldags Sægrænn Hægindastóll, Línu-
skautar st. 42. (ATH: er í Reykjavík) Uppl.
í síma 894-1401.
t. i •• •
A aojmni
Sruefellsnes - Fimmtudag 17. ágúst
SumartónkikaröS kl 20:30 í Stykkishólmskirkju. Þær Sesselja Kristjánsdóttir og Guð-
ríður St. Sigurðardóttir flytja okkur rómantiska og tilfinningaþrungna tónlist um ást-
ina. Islensk ogfrönsk Ijóð, spænsk alþýðutónlist og kabarett tánlist.
Smefellsnes - Fimmtudag 17. ágúst
Ovissuferð kl 14 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Gönguferð ífylgd landvarða í
norðurhluta þjóðgarðsins. Akveðið verður í hverri viku hvert verður farið. Hist við af-
leggjara á Ondverðarnes.
Sruefellsnes - Fös. - sun. 18. ágúst -20. ágúst
Danskir dagar í Stykkishólmi. Fjölskylduhátíð í Stykkishólmi með dönskum hrag.
Hverfagrill, tánleikar, hyggjusöngur, flugeldasýning, menning oglistir, Aksjón-Lions
og margt, margt fleira.
Borgarfjörður - Laugardag 19. ágúst
Opna Marchall kl 9.oo á Hamarsvelli. Opna Marchall dekkjamótið. Punktakeppni.
Glæsileg verðlaunfrá Hjólbarðahöllini
Borgarýjörður - Laugardag 19. ágúst
Tónleikar í Reykholti kl 17:00. Sjöttu tónleikamir í orgeltónleikaröð Reykholtskirkju
og FIO verða haldnir laugar-daginn 19. ágúst kl 17:00. Marteinn H. Friðriksson leik-
ur á orgelið verk eftir Bach, Boellmann, Brahms, Jón Þórarinsson, Pál Isólftson ogjón
Nordal. Allur aðgangseyrir, 1500 kr., rennur íotgelýóðinn.
Smefellsnes - Laugardag 19. ágúst
Svalþúfa - Lóndrangar kl 14 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Frá bílastæðinu við
Svalþúfu erfarið í skemmtilega göngu með landvörðum um Þúfubjarg og Lóndranga.
Jarðfræði, fuglar og sögur.
Snafellsnes - Laugardag 19. ágúst
Fjölskyldustund kl 11 í gestastofu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls á Hellnum. Um klukku-
tíma firæðslustund með landvörðum, inni eða úti eftir aðstæðum, fyrirforeldra og böm
á aldrinum 6-12 ára.
Akranes - Laugardag 19. ágúst
Haraldarbikarinn á Garðavelli. Innanfélagsmót.
Snafellsnes - Sunnudag 20. ágúst
Danskir dagar - OPIÐ á Víkurvelli. Leikin 18 holu punktakeppni í opnum flokki.
Trillukarlar já um mótið af sinni alkunnu snilld. Nánar á www.golf.is/gms og ígolf-
skálanum ísíma 438-1015 og ínetfangjnu mostri@simnet.is
Akranes - Sunnudag 20. ágúst
Hvítasunnukirkjan Akranesi - Almenn samkorma kl 14:00 að Skagabraut 6. Ræðu-
maður: Hjalti Skaale Glúmsson. Allir eru hjartankga velkomnir.
Dalir - Sunnudag 20. ágúst
Hátíðarguðsþjómista kl 14 í Hjarðarholtskirkju. Hluti af aladarafmælis hátíðarhöld-
um. Fagnað að framkvæmdum við garð, þjónustuhús og umhverfi sé lokið. Biskup Is-
lands blessar þjónustuhúsið.
Snafellsnes - Sunnudag 20. ágúst
Blómaskoðun kl 14 á vegum Þjóðgarðsins Snæfelkjökuls. Hvaða blóm eru nú áberandi
þegar sumri er tekið að halla? Létt ganga með landvörðum þar sem gróður er sérstak-
lega skoðaður. Uppl. um hvert verðurfarið í síma 436 6888.
Borgarjjörður - Þriðjudag 22. ágúst
Innritun kl 14-18 í Tónlistarskóla Borgarfjarðar Borgarbraut 23 Borgamesi. Tekið
verður við nýjum umsóknum t Tónlistarskóla Borgarjjarðar, Borgarbraut 23 Borgar-
nesi og í síma 431 2330 kl. 14:00 - 18:00 í dag. Einnig er hægt að sækja um á
netfangið:tskb@simnet.is (Uppl. sem þurfa að komafrm: nafn-kennit.-heimili-bekkur-
hljóðf.-sími-netfang-foreldri+kennit)
Akranes - Miðvikudag 23. ágúst
Mótarið B-5 á Garðavelli. Innanfélagsmót.
NjfœMir Veshh^ar m hkir veikmnir í heimim m M
og njÍjHhéimfsreléum erjferh' haingjmkir
9. ágúst. Drengur. Þyngd: 3925 gr. Lengd: 55
cm. Foreldrar: Kristrún Stemarsdóttir og
ÓmarAmdal Kristjánsson, Borgamesi.
bjósmóðir: Soffia G. Þórðardóttir.
10. ágúst. Drengur. Þyngd: 3405 gr. Lengd:
51 cm. Foreldrar: María Björguinsdóttir og
Asgeir Þór Olafsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Soffia G. Þórðardóttir.
11. ágúst. Drengur. Þyngd: 4695 gr. Lengd:
55 cm. Foreldrar: Sólveig B. Bjamadóttir og
Guðbjartur Asgeirsson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Bima Þóra Gunnarsdóttir.
r:
12. ágúst. Stúlka. Þyngd: 4580 gr. Lengd: 54
cm. Foreldrar: Katrin Wasyl og Sæbjöm Vig-
fússon, Olajsvík.
Ljósmóðir: Bima Þóra Gunnarsdóttir.
12. ágúst. Drengur. Þyngd: 3940 gr. Lengd:
52,5 cm. Foreldrar: Inga Lilja Guðjónsdóttir
og Einar Mariasson, Akranesi.
Ljósmóðir: Helga Höskuldsdóttir.
13. ágúst. Stúlka. Þyngd: 4020 gr. Lengd: 52
cm. Foreldrar: Ema Sigurðardóttir og Heiðar
Þór Bjamason, Grundarfvrði. Ljósmóðir:
Sara B. Hauksdóttir.