Skessuhorn - 30.08.2006, Síða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2006
■.f.inm...
Sauðfjárbændur geta ekki búist við
mikiHi kjarabót í haust
Utlit er fyrir að rannhækkun dilkakjöts milli ára dugi ekki fyrir auknum
kostnaði bænda við aðföng og verðbólgu undanfarinna 12 mánaða:
FRÉTTASKÝRING:
Það er gjarnan sagt að uppskeru-
tími sauðfjárbænda sé haustið; fé er
sótt á fjall og rekið til rétta, bændur
vega og meta dilka sína og senda til
slátrunar og fá fljótlega úr því skorið
hvað þeir bera úr bítum fyrir vinnu
sína síðustu 12 mánuði. Sauðfjár-
bændur eru þannig sú stétt manna,
líkt og t.d. skáld, sem vinnur lengi að
ákveðnu verki án þess að vita með
neinni vissu hver afraksturinn verð-
ur. Þeir eru jafrivel háðir mun fleiri
breytum en skáldið sem semur bók-
ina, mörgum síkvikulum þáttum svo
sem breytingum á neyslumynstri al-
mennings, stöðu vinnslufyrirtækja,
veðri, verðbólgu og verðbreytingum
á ýmsum aðföngum. Allt óvissuþætt-
ir sem ekki er séð fyrir um áður en
borið var á tún í fyrravor, heyjað í
fyrrasumar og hrútunum hleypt í
kræmar á síðustu aðventu; sem sýn-
ir hversu aðdragandinn er langur í
vinnsluferlinu áður en kemur að því
að dilkar verða lagðir inn nú í haust.
Undanfarið ár hafa sterkar vænting-
ar verið til þess að sauðfjárbændur
gætu nú farið að eygja bjartari tíma í
afkomulegu tdllitri en eins og allir vita
em tekjur af sauðfjárbúum það htlar
að fæstir bændur Hfa eingöngu af
sauðfjárrækt. Lambakjötsneysla hef-
ur á nýHðnum árum verið að aukast
og landinn kaupir afurðimar í vax-
andi mæh og reyndar hefur átt sér
stað söluaukning í öllum tegundum
kjöts, bæði rauðu og hvím. Lamba-
kjötsfjallið fræga heyrir nú sögunni
til og minni birgðir leiða til þess að
jafhvel er skortur á dilkakjötri á nýja
markaði sem loksins virðast vera að
opnast á erlendri grundu. Aukning
hefur orðið á sölu lambakjöts sl. 12
mánuði þrátt fyrir lítrið markaðsstarf
og lélegt grillveður í sumar.
En miðað við bættar aðstæður á
markaði geta bændur þá búist við
verulegum hækkunum á innleggjum
sínum í haust? Einn ágætur sauðfjár-
bóndi sem blaðamaður heyrði til á
bændafundi í Húnavamssýslu í lið-
inni viku sagði orðrétt: „Ef bændur
nýta ekki rétt sinn til að bæta kjör sín
nú í haust og mótmæla skammar-
legri verðskrá sláturleyfishafa, þá
gera þeir það aldrei. Aðstæður á
kjötmarkaði hafa aldrei verið betri
og því skyldi það ekki leiða tíl þess
að við fáum meira fyrir afurðir okk-
ar?“ Þó einstaka baráttuglaður
bóndi, eins og sá húnvetnski látd
heyra í sér, bendir þó margt til þess
að bændur beri í krónutölu um 10%
meira úr bítum í haust miðað við í
fyrra, en raunhækkun verði mun
minni eða jafhvel engin að teknu til-
liti til aðfangahækkana og 4,8%
hækkunar neysluverðsvísitölu und-
anfama 12 mánuði.
Minna til útflutnings
Þrátt fyrir að verðbólga hafi und-
anfama mánuði mælst þetta 8-9%
miðað við eitt ár, gáfu Landssamtök
sauðfjárbænda út viðmiðunarverð
fyrir dilka- og ærkjöt fyrr í sumar
sem verður að segjast eins og er að
innihaldi, miðað við aðstæður á
markaði, afskaplega hófstillta kröfu
um hækkun kjöts svo ekki sé kveðið
sterkar að. Þannig hækkar verðskrá-
in um 10% frá því á síðasta ári og
gildir það um alla flokka kjöts nema
um kjöt af fullorðnu fé sem hækkar
um 17% milli ára. Rétt er að taka
skýrt ffam að verðskrá LS birtir lág-
marks viðmiðunarverð sem samtök
sauðfjárbænda vænta fyrir komandi
sláturtíð en að sjálfsögðu geta slátur-
leyfishafar bætt um betur og hækkað
meira. Raunin hefur hinsvegar verið
sú, og undir það tekur m.a. ffam-
kvæmdastjóri Norðlenska, að slátur-
leyfishafar taka mið af viðmiðunar-
verði LS, þar er tónninn gefinn af
bændunum sjálfum. Þá er gengið út
ffá því í haust að útflutningsverð
dilkakjöts í haust nái 220 kr. á kg. en
landbúnaðarráðherra hefur ákveðið
að útflutningsskylda haustið 2006
verði 4% til og með 9. september,
hækki þá í 10-12% en lækki aftur í
4% 12. nóvember.
Mesta kjarabótin fyrir bændur í
haust felst því e.t.v. í að minna af
ffamleiðslunni verður eymamerkt til
útflutnings miðað við 18% árið
2005 og 36% árið 2004, en fyrir kjöt
til útflutnings hefur fengist verulega
lægra verð en fyrir það sem ætlað er
á innanlandsmarkað. Þó telur Har-
aldur Benediktsson, formaður
Bændasamtaka Islands að útflutn-
ingshlutfallið hefði mátt vera ívið
hærra, eða 12% í stað 10% miðað
við horfur á mörkuðum hér innan-
lands- og utan.
Skiptar skoðanir um
ákvörðun LS
Sláturleyfishafar hafa á undan-
fömum dögum verið að gefa út verð
sín til bænda og taka þau mið af
kröfum Landssambands sauðfjár-
bænda, eins og við mátti búast.
Hækkun á verði sláturleyfishafa er
algeng þetta um 10-12% ffá því á
liðnu hausti og sumir þeirra ætla þar
að auki að staðgreiða bændum sem
þýðir einhverja kjarabót til viðbótar.
Þar kemur þó á móti að fæstir þeirra
ætla að greiða sérstaklega fyrir inn-
mat og gæmr og hafa fellt verð fyrir
þær afurðir inn í kílóverð kjöts. Fyr-
ir innmat og gærar hefur á undan-
förmun ámm mjög lítið verið greitt
en hér effir alls ekkert. Sauðfjár-
bóndi á Vesturlandi sem Skessuhom
ræddi við fyrir vinnslu þessarar ff étt-
ar og sem ekki vill láta nafns síns
getið, telur veigamikil rök gegn því
að Landssamtök sauðfjárbænda
leggðu ffam kröfur tun meiri hækk-
im kjöts í haust. Þau rök era einfald-
lega að hækki kjötið meira verður
sterkari krafa t.d. á Alþingi nú á
kosningaári urn að felldir verði nið-
ur innflutningstollar á kjöti til lands-
ins og gegn því vilja hagsmunasam-
tök bænda standa.
Annar bóndi sem býr í Borgarfirði
og Skessuhom ræddi við var á al-
gjörlega öndverðu meiði við starfs-
félaga sinn og taldi að sú litla hækk-
un sem boðuð hefur verið á kjöti í
haust leiði til þess að hann tald á-
kvörðun um að hætta ffamleiðslu:
„Fyrst ekki er hægt að hækka verð til
okkar meira en þetta núna, jaftivel
þó selja hefði mátt miklu meira af
kjöti fyrir gott verð á erlenda mark-
aði, þá ætla ég að hætta þessu - ég
gefst upp! Eg tel útséð með að sauð-
fjárbændur nái nokkumtímann að
standa saman um að bæta kjör sín
fyrst þeir gera það ekki núna.“
Af ffamansögðu má ljóst vera að
Landssamtök sauðfjárbænda bera
mikla ábyrgð við verðmyndun
lambakjöts með útgeftiu viðmiðun-
arverði sínu fyrr í sumar. Einn við-
mælandi blaðsins taldi auk þess mjög
óeðlilegt að formaður Landssam-
bands sauðfjárbænda væri á sama
tíma formaður afurðastöðvar á NA
landi og velti því fyrir sér hvort við-
komandi bóndi hefði meiri hags-
muni sem formaður stjórnar
vinnslufyrirtækis, en sem sauðfjár-
bóndi sem þyrffi að fá hæsta mögu-
lega verð fyrir afurðir sínar - ffá slát-
urleyfishafanum.
en sennilega hefur þessi skyndilega
fækkun orðið meiri en nokkurn
óraði fyrir, því umhverfi þar sem
þrjú fyrirtæki ráða nær öllum mark-
aði kallast fákeppnismarkaður og
slíkar aðstæður vilja menn forðast í
lengsm lög. Islendingar þekkja vel
dæmin; við eigum þrjú olíufélög,
þrjá til fjóra stóra viðskiptabanka,
þrjú gildandi tryggingafélög og á-
ffam mætti telja. Meint verðsamráð
oHufélaganna er dæmi sem talar sínu
máh um galla markaðar sem ein-
kennist af fákeppni. Fyrirtæki í fá-
keppni liggja eðh málsins samkvæmt
Fákeppnisaðstæður
í slátrun
Á liðnum árum hefur það verið
stefiia stjómvalda og Bændasamtaka
Islands að fækka beri sláturhúsum
hér á landi og stuðlað þannig að öfl-
ugri rekstri sláturleyfishafa sem eftir
yrðu. Sum þeirra uppfylltu ekki
kröfur um aðbúnað og þurftu af
þeim sökum að hætta starfsemi. Rök
fyrir fækkun sláturhúsa vora m.a.
þau að sláturleyfishafar og kjöt-
vinnslur þurftu að ná sterkari stöðu
gagnvart kaupendum sinna vara, þ.e.
verslanakeðjum á smásölumarkaði
sem undanfarin ár hafa í krafti
stærðar sinnar haft sterk tök á til-
tölulega veikbyggðum fyrirtækjum í
slátrun og vinnslu. Engu að síður
hefur sú mikla fækkun sláturhúsa
sem raun ber vitni orðið hraðari og
meiri en flestum óraði fyrir og segja
má að nú séu einungis þrjár blokkir
fyrirtækja sem skipta með sér hátt í
90% af markaðinum hér á landi, þ.e.
Norðlenska á NA- og Austurlandi,
Kaupfélag Skagfirðinga sem einkum
starfar á svæðinu vestan Tröllaskaga,
Vestfjörðum og hluta Vesturland og
hefur nú yfir að ráða sláturhúsunum
á Króksfjarðamesi og Búðardal og á
helmingshlut í sláturhúsinu á
Hvammstanga og þar af leiðandi
hefur mikið samstarf við og loks er
það Sláturfélag Suðurlands sem hef-
ur yfirburðastöðu á Suðurlandi og
teigir sig einnig að hluta inn í aðra
landshluta eftir slámrfé. Auk þessara
stóra sláturleyfishafa em nokkur lít-
il hús á Vopnafirði, Kópaskeri og
Blönduósi sem slátra litlu magni
hvert af þeim 550 þúsund dilkum
sem slátrað verður í haust.
Ráðagerð stjómvalda hefur tekist
hvað fæklom slámrhúsanna varðar
sífellt undir ámæli og grunsemdum
um samráð sem er slæmt fyrir þau en
um að ræða einn mesta óvin neyt-
enda. Fákeppni er enda litla systir
einokunar.
Þegar fyrirtækjum í þessari grein
fækkar svo ört vaknar eðilega sú
spurning hvort í sauðfjárslátrun hér
á landi sé komin upp staða fákeppni
og hvort slíkt sé ekki fjandsamleg
staða t.d. fyrir bændur sem eiga allt
sitt undir ffjálsri verðmyndum kjöts.
Hverjir em t.d. kostir vestlenskra
bænda í haust til að fá dilkum slátr-
að? Vart er það raunhæfur möguleiki
að aka fénu til slátrunar á NA hom
landsins og við það fækkar mögu-
leikunum vemlega. Einnig má segja
að þessi staða sé uggvænleg fyrir af-
urðastöðvar sem ekki hafa sláturleyfi
og nægir í því sambandi að neftia
kjötvinnslufyrirtæld eins og t.d. það
sem starfar í Borgarnesi og sl.
sunnudag vígði nýtt, tæplega 2000
fermetra sérhæft kjötvinnsluhús.
Staða þess fyrirtækis hvað varðar
kaup á dilkakjöti til framleiðslunnar
er erfið og búast má við að verð á að-
föngum til þess verði hærra en sam-
keppnisaðilar þeirra fá, reki þeir
einnig sláturhús. Á sama hátt og
bændur í Dalabyggð em uggandi
yfir nýjustu ffegnum af því að hætt
er slátrun í Búðardal hljóta stjóm-
endur Borgarness kjötvara að íhuga
af alvöra slátrun dilka í Borgarnesi á
nýjan leik; eigi að vera hægt að
tryggja vinnslunni nægjanlegt hrá-
efiú.
Ojöfh sldpting
En hverjir eru raunverulegir
möguleikar bænda nú í upphafi
haustslátranar 2006 til að ná hærra
verði fyrir innlegg sín í haust? Það
að innan við 1 % verðmunur sé á al-
gengum flokki dilkakjöts hjá þremur
stærstu fyrirtækjunum í slátrun
bendir til að þrátt fyrir að eftdrspum
sé mikil eftir kjöti um þessar mund-
ir þá muni sú eftirspum ekki skila sér
í hækkuðu verði til bænda. (Skv.
verði á flokknum D-R3 hjá SS, KS
og Norðlenska sl. föstudag, en í
þennan flokk fóm í fyrrahaust um
26-28% kjötsins. KS ætlar að greiða
kr. 339 fyrir kg, SS kr. 338 kg. og
Norðlenska kr. 336 kg.). Að teknu
tilliti til verðbólgu undanfarinna
mánaða er boðuð hækkun á verði
lambakjöts til bænda svo lítil að hún
vegur vart upp hækkun á aðföngum
sem bændur hafa þegar orðið fyrir á
ffamleiðsluferlinu sem hófst sl. ár
með kaupum á áburði, olíu á vélar,
kjamfóðri og öðram rekstrarvörum
til búanna. Lögmálið tim framboð
og eftirspum virðist því að framan-
sögðu ekki skila sér til þeirrar hækk-
unar sem bændur hefðu átt að geta
vænst á kjöti í haust m.t.t. sögulega
lítilla birgða lambakjöts.
Tahð er að 18-26% hækkun hafi
orðið á verði kjöts út úr búð til neyt-
enda á Hðnum 12 mánuðum og virð-
ist því sem milliHðir og smásölu-
verslun sé að taka þá hækkun nær
alla eða alla til sín, en bóndinn, sjálf-
ur ffamleiðandinn, situr eftir. Allar
tölur um hvemig vinnslufyrirtækin
annarsvegar og smásöluverslunin
hinsvegar skipta mismuninum á sín-
um hluta í heildarverði kjöts á mifli
sín er erfitt að nálgast. Haraldur
Benediktsson, formaður Bændasam-
taka Islands segir í samtali við
Skessuhom að hlutur bóndans af
heildarverði lambakjöts sé um 40%
sem þýðir að vinnslan og smásalan
ásamt virðisaukaskatti sem ríkið tek-
ur til sín taki 60%. Smásöluverslun-
in fær á að giska sama verð fyrir að
selja kjötið og bóndinn sem vinnur
að framleiðslu þess 12-16 mánuði á
ári. Þó þarf verslunin ekki að sitja
uppi með birgðir eða óselda vöru og
er á engan hátt að leggja af mörkum
viðlíka vinnu og bóndinn, sem þó
fær ekkert meira í sinn hlut. Kök-
unni er þannig æði misskipt í hlut-
falli við fjárfestingu og rekstrar-
kostnað.
Bændur taki
höndum saman
Af ffamansögðu gætu aðstæður
sauðfjárbænda nú í upphafi slátur-
tíðar 2006 um margt verið betri. Að
Hkindum hafa bændur litla mögu-
leika úr þessu til að bæta kjör sín fyr-
ir komandi sláturtíð. Einna helst
gætu þó baráttuglaðir bændur á
sömu landssvæðum tekið höndum
saman. Áður en þeir undirrita slátur-
fjárloforð sín í haust gætu þeir boð-
ið sláturleyfishöfum að bjóða í
hjarðir sínar á fæti og knúið með því
móti ffam hærra verð í krafti stærð-
ar sinnar. Ef rétt er að líkur séu á
góðri sölu lambakjöts bæði innan-
lands- og utan á næsta ári ættu slát-
urleyfishafar að hafa bæði svigrúm
og fjárhagslegt bolmagn til að greiða
hærra verð fyrir kjötið í haust en það
verð sem þeir hafa nú kynnt. Að
öðram kosti hljóta menn að spyrja
hvert ávinningurinn og hagræðingin
hafi lent sem stefiit var að með fækk-
un sláturhúsa?
MM