Skessuhorn


Skessuhorn - 20.09.2006, Síða 14

Skessuhorn - 20.09.2006, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2006 Endurreisa þarf velferðarsamfélagið -segir Guðbjartur Hannesson frambjóðandi í próflcjöri S amfylkingarinnar Guðbjartur Hannesson, skóla- stjóri á Akranesi segir að stjórnar- farið í landinu hafi hvatt hann til dáða þegar hann tók þá ákvörðun að gefa kost á sér í prófkjör Sam- íylkingarinnar í Norðvesturkjör- dæmi. Hann tilkynnti um ákvörðun sína á fundi kjördæmisráðs flokks- ins sem haldinn var á Isafirði á laugardag. Hann segir í samtali við Skessuhorn að á undanförnum árum hafi ítrekað verið skorað á sig að bjóða sig fram til Alþingis. „Ég hef verið í sérlega gefandi og skemmtilegu starfi og því ekki talið tímabært að bjóða mig fram. Nú þegar Jóhann Arsælsson ákvað að hætta þingstörfum ákvað ég að verða við þessari áskorun og gefa Samfylkingarfólki og stuðnings- mönnum á Norðvesturlandi kost á að bjóða mig fram í 1. eða 2. sæti á lista flokksins í vor“. Guðbjartur hefur gegnt fjöl- mörgum trúnaðarstörfum í stjórn- málastarfi, setið í bæjarstjórn Akra- ness í 12 ár, setið í ótal ráðum og nefhdum og stjómum fyrirtækja, meðal annars í bankaráði Lands- bankans í nokkur ár. „Nú síðast hef ég setið í Framtíðarhópi Samfylk- ingarinnar og tekið þátt í afar skap- andi umræðu um framtíðarsýn í hinum ýmsu málaflokkum. Eftir 25 ára skólastjórn og viðbótarnám í fjármálum og menntun þá langar mig að nýta þessa reynslu mína á Vilja Iíf í skólahúsið í Óla6dal nýjum vettvangi. Stjórnarfarið í landinu hefur hvatt mig til dáða. Ég hef eins og svo ótal margir fyllst réttlátri reiði yfir vaxandi óréttlæti og ójöfhuði undir sitjandi ríkis- stjóm. Hverfa þarf ffá sérhyggj- unni, forréttindum hinna ríku og virðingarleysinu gagnvart fólki og náttúru. Ný ríkisstjórn þarf að byggjast á megin styrkleika íslenskt samfélags, það er samábyrgð, jafn- ræði og jöfhum tækifæram. Endur- reisa þarf velferðarsamfélagið. Þá skiptir miklu að jafhræðis sé gætt til dæmis milli landsbyggðar og höf- uðborgarsvæðis, en það er langt í frá að svo sé og engin teikn að svokölluð markaðsöfl tryggi slíkt jafhræði,“ segir Guðbjartur. Aðspurður segir hann að Sam- fylkingin þurfi að styrkjast í kom- andi kosningum ekki hvað síst í Norðvesturkjördæmi. „Frjálslynd- ur jafhaðarflokkur eins og Samfylk- ingin er einfaldlega eini kosturinn fyrir kjósendur til að gefa skýr skilaboð um ósk um breytta stjóm- arstefnu og ég hef áhuga á að leggja mitt að mörkum til að svo megi verða,“ segir Guðbjartur að lokum. m Jóhann Arsælsson hættir þingmennsku Jóhann Arsælsson þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvestur- kjördæmi hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áffamhaldandi þingsetu. Hann tilkynnti þetta á fundi kjördæmisráðs Samfylkingar- innar ffam fór á Isafirði á laugar- dag. I ávarpi sínu á fundinum kvaðst Jóhann ætla að vinna af alefli að því að fella núverandi ríkisstjóm og hann myndi starfa af fullum krafti innan Samfylkingarinnar. Jó- hann tók fyrst sæti á Alþingi sem varaþingmaður Vesturlandskjör- dæmis árið 1984. Hann var kjörinn þingmaður Vesturlandskjördæmis fyrir Alþýðubandalagið árið 1991 og sat til loka þess kjörtímabils árið 1995. Hann var aftur kjörinn á þing árið 1999 þá sem frambjóðandi Samfylkingarinnar og var endur- kjörinn árið 2003. Jóhann var bæj- arfulltrúi á Akranesi 1974-1982 og 1986-1990. A fundinum var ákveðið að láta prófkjör ráða því hvernig efstu sæti framboðslistans fyrir kosningar til Alþingis næsta vor. I prófkjörinu geta allir flokksmenn tekið þátt sem og þeir sem undirrita stuðn- ingsyfirlýsingu við flokkinn. A fundinum lýstu nokkrir flokks- menn yfir áhuga á framboði en ffamboðsffestur rennur út 30. sept- ember. Þeir em Sveinn Kristinsson á Akranesi sem sækist eftir 1. sæti listans, Guðbjartur Hannesson á Akranesi sækist eftir 1. eða 2. sæti listans, Ragnhildur Sigurðardóttir í Snæfellsbæ sækist efdr 3. sæti list- ans, Sigurður Pétursson á Isafirði sækist eftdr 1.-4. sæti listans og Bryndís Friðgeirsdóttir sækist eftir 1.-3. sæti listans. Aður hafði hinn þingmaður flokksins í kjördæminu, Anna Kristín Gunnarsdóttir á Sauðárkróki, lýst því yfir að hún sæktist eftir 1. eða 2. sæti á ffam- boðslista flokksins. HJ Vil byggja upp rétdátt samfélag -segir Ragnhildur Sigurðardótdr Sveitarstjóm Dalabyggðar hefur falið sveitarstjóra að kanna tillögur sem fyrir liggja um ffamtíð skóla- hússins í Olafsdal og ræða máhð við eigendur jarðarinnar og Olafsdals- nefnd. Forsaga málsins er sú að Sturlaugur Eyjólfsson ritaði sveitar- stjóm bréf um skólahúsið. I bréfinu kemur ffam að um 1990 hafi húsið verið mjög illa farið effir ítrekuð innbrot þar sem rúður vom brotnar, ýmsu stolið og skemmdir unnar. Fyrir atbeina Búnaðarsambands Dalamanna hafi síðan verið ráðist í viðgerð á húsinu á árunum 1994- 1996 og einnig hafi verið girt í kringum húsið og helstu minjar í Olafsdal. Umsjón með þeim við- gerðum höfðu arkitektarnir Stefán Om Stefánsson, Grétar Markússon og Hjörleifur Stefánsson. Þá segir í bréfi Sturlaugs að síð- ustu tíu árin hafi ekkert verið gert í Olafsdal. Landbúnaðarráðimeytið, sem hefur umráð yfir jörðinni fyrir hönd ríkissjóðs, hafi ekki sinnt jörð- inni á nokkum hátt. Enginn hafi eft- irlit með húsinu, girðingin sé ekki skepnuheld lengur og hestar hafi komist að húsinu og nagað glugga á suðurenda þess. „Það er ekki vansalaust fyrir okk- ur Dalamenn að láta þetta gamla, stóra og merkilega hús standa þama eftirlitslaust, og án nokkurra nytja nema sem fæða fyrir hross Saurbæ- inga. Því vil ég skora á hreppsnefnd Dalabyggðar að beita sér fyrir því að koma á fót einhverri starfsemi í Ólafsdal,“ segir orðrétt í bréfi Stur- laugs. Nefnir hann sem dæmi að auglýsa megi efrir einhverjum sem taka vilja staðinn að sér hvort sem það yrðu félagasamtök eða einstak- hngar. Við umræður um bréfið í sveitarstjórn Dalabyggðar var einnig lögð fram tillaga ffá Þrúði Kristjánsdóttur um að húsið yrði flutt í Búðardal og það notað sem safhahús. Torfi Bjamason stofnaði Búnað- arskólann í Olafsdal árið 1880 og var það fyrsti Búnaðarskóli á Islandi. Skóhnn starfaði til 1907. Skólahúsið var byggt árið 1890 og er 421 ffn að stærð. Jörðin hefur verið í eyði í rúma þrjá áratugi. HJ Ragnhildur Sigurðardóttir, um- hverfisfræðingur í Snæfellsbæ seg- ir Samfylkinguna eiga mikla möguleika í Norðvesturkjördæmi en hún hefur gefið kost á sér til setu í þriðja sæti framboðslista flokksins við komandi þingkosn- ingar. Hún er fædd og uppalin í Olfusi og lauk mastersgráðu í um- hverfisfræði frá Landbúnaðarhá- skóla Noregs árið 1998. Sama ár keypti hún ásamt manni sínum Gísla Erni Matthíassyni bónda jörðina Álftavatn í Staðarsveit þar sem þau búa með sauðfé. Að auki starfar hún sem lektor við Land- búnaðarháskóla Islands á Hvann- eyri og rekur lítið ráðgjafarfyrir- tæki á sviði umhverfismála heima í sveitinni. I samtali við Skessuhorn Sveinn Kristinsson, bæjarfulltrúi á Akranesi segir félagsleg sjónar- mið og áherslur Samfylkingarinn- ar þurfa að verða grundvöllur að stefnu nýrrar ríkisstjórnar að lokn- um kosningum á næsta ári. Sveinn tilkynnti á fundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvestur- kjördæmi um síðustu helgi að hann sæktist eftir að skipa efsta sæti á lista flokksins í kjördæminu. Hann segist alltaf hafa haft brenn- andi áhuga á félagsmálum og alltaf tekið þátt í svoleiðis stússi, hvar sem hann hefur búið. Sveinn hefur að sögn ávallt tek- ið þátt í launa- og réttindabaráttu sinna stétta og verið þátttakandi í stjórnmálastarfi frá því á unglings- ámm. Þá hefur hann setið í fjölda nefnda og stjórnum fyrirtækja svo sem Orkuveitu Reykjavíkur og Faxaflóahafna. Hann hefur setið í bæjarstjórn Akraness í þrjú kjör- tímabil, en þau tvö síðustu ýmist verið formaður bæjarráðs, eða for- seti bæjarstjórnar. Þá hefur hann síðastliðin fimm ár sinnt störfum segir hún alla tíð hafa starfað mik- ið að félagsmálum og verið virk í stjórnmálum. Hún er nú meðal annars formaður Bæjarmálasam- taka Snæfellsbæjar, formaður Sam- fylkingarinnar á Snæfellsnesi og situr í stjórn kjördæmisráðsins. „Ég hef gefið kost á mér í þriðja sæti listans því ég tel að það verði baráttusætið í vor. Ég hef verið vinstra megin við miðju frá ung- lingsárum og vil hafa meiri áhrif á samfélagið og mun í störfum mín- um leggja sérstaka áherslu á um- hverfis-, landbúnaðar-, byggða- og jafhréttismál. Ef einhversstaðar er hægt að byggja upp réttlátt og gott samfélag þá er það á Islandi. Ég tel að Samfylkingin eigi mikla mögu- leika í kjördæminu og að við séum fyrir Rauða kross íslands. „Ég hef gaman af því að takast á við ögrandi verkefni og þegar það get- ur staðið til boða að sinna þing- mennsku fyrir Norðvesturkjör- dæmið fmn ég að ég get ekki látið það tækifæri fram hjá mér fara. Ég þekki sveitarstjórnarmálin út í hörgul, hef um dagana sankað að mér fjölbreyttri reynslu á mörgum sviðum, bæði úr samfélaginu al- mennt og atvinnulífinu. Ég er fæddur og uppalinn á ysta hjara Vestfjarða, en uni mér vel hvort sem er í þéttbýli eða í einangrun nyrstu Stranda. Ég tel að mín fjöl- breytta reynsla og samfélagssýn muni gagnast vel ef ég fæ umboð til að beita mér fyrir hönd íbúanna í kjördæminu og fyrir þjóðina í heild. Þess vegna legg ég kátur í þetta ferðalag með viljann og reynsluna í farteskinu," segir Sveinn. Hann segir Samfylkinguna sterkasta málsvara jafnaðar og fé- lagshyggju á Islandi. Staða flokks- ins í kjördæminu og á landsvísu sé tilbúin til að taka við stjórn lands- málanna," segir Ragnhildur Sig- urðardóttir. HJ sterk en hana þurfi að styrkja enn frekar. „Hin félagslegu sjónarmið og áherslur Samfylkingarinnar þurfa að verða grundvöllur að stefnu nýrrar ríkisstjórnar. A kom- andi vetri þarf að kynna stefmma af krafti og í kosningunum í vor fá kjósendur tækifæri til að fella lúna hægri ríkisstjórn og fá í staðinn nýja og kraftmikla jafnaðar- og fé- lagshyggjustjórn," segir Sveinn Kristinsson. HJ Herdís sældst eftir öðru sæti á Ksta Framsóknarflokks í NV Herdís Á Sæmundardóttir, vara- þingmaður Framsóknarflokks í NV kjördæmi hefur sent frá sér yfirlýs- ingu um væntanlegt framboð sitt vegna Alþingiskosninganna í vor. Yfirlýsing hennar er svohljóðandi: „Ég hef ég ákveðið að sækjast eftír að skipa 2. sæti á lista Framsóknar- flokksins í Norðvesturkjördæmi. I gegn um störf mín á undanföm- um ámm hef ég öðlast mikla reynslu og þekkingu sem ég vil nýta í þágu kjördæmisins. Sem formaður stjóm- ar Byggðastofnunar tel ég mig þekkja vel aðstæður atvinnuh'fs og skilyrði til búsetu og þróunar byggðar á landsbyggðinni. Ég hef jafnframt verið sveitarstjómarmað- ur til fjölda ára í Skagafirði og er nú formaður ráðgjafamefndar Jöfhun- arsjóðs sveitarfélaga og hef því góða þekkingu og reynslu af málum á vettvangi sveitarfélaga. Við síðustu Alþingiskosningar skipaði ég 3. sæti á lista flokksins og er því 1. vara- þingmaður Framsóknaflokksins í Norðvesturkjördæmi. Á vettvangi Alþingis og landsmála hef ég beitt mér fyrir atvinnu- og byggðamálum í víðu samhengi. Uppbygging menntastofhana á landsbyggðinni og betra aðgengi að menntun á öll- um skólastigum er mér afar hugleik- ið sem og greiðari samgöngur og bætt fjarsldpti á landsbyggðinni.11 HerdísA. Sæmundardóttir Saudárkróki. I vor þarf að fefla lúna rflásstjóm -segir Sveinn Kristinsson

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.