Skessuhorn - 18.10.2006, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTOBER 2006
7
Mótmæla byggingu há-
hýsis á Sólmundarhöfða
Einstaklingar
Akranesi standa þessa
dagana fyrir undir-
skriftarsöfnun þar sem
mótmælt er fyrirhug-
aðri byggingu á Sól-
mundarhöfða. I for-
mála listans segir að
þeir sem undir hann
rita vilji koma á ffam-
færi við bæjaryfirvöld
óánægju og undrun
yfir þeirri ákvörðrm „að leyfa bygg-
ingu háhýsis á Sólmundarhöfða,"
eins og segir orðrétt. Þá segir að til
standi að byggja lokaða deild fyrir
Alzheimer sjúklinga við Höfða og
sé undirbúningur að þeirri hug-
mynd þegar hafinn og því samræm-
ist nýbyggingin engan veginn þeim
hugmyndum sem ríkjandi eru um
starfsemi slíkrar deildar; „það er að
ró og friður sé sem mestur ef kost-
ur er.“
Þá segir að háhýsi á þessum stað
muni hafa í för með sér mikla um-
ferðaraukningu og ónæði við
hjúkrunardeildina sem nú þegar er
starffækt við Höfða. „Það verða
ekki eingöngu íbúar hússins sem
koma til með að keyra þarna ffam
hjá því að það gefur auga leið að 31
íbúð fylgir mikil umferð. Það er
einlæg ósk okkar að þetta svæði fái
að vera ósnortið enda eitt fallegasta
útivistarsvæði á Akranesi í tengsl-
um við íþróttasvæðið og Langa-
sand,“ segir í niðurlagi undir-
skriftalistans.
Eins og fram hefur komið í frétt-
um Skessuhorns ákvað bæjarstjórn
Akraness fyrir skömmu að fjölga
hæðum áðurnefnds fjölbýlishúss úr
fjórum í átta auk bílakjallara og við
það fjölgaði íbúðum úr 12 í 31. Sú
breyting kallaði á breytingu á
deiliskipulagi Sólmundarhöfða og
var auglýst eftir athugasemdum við
þá breytingu nýverið og þarf að
skila þeim inn til Akraneskaupstað-
ar fyrir 1. nóvember.
HJ
Já£auefaEa £andndmóóetwcó
piitudagA og taugwidafyskuMd
ptá 10. névemðei til 16. desem&eH
QíedUioááivtinn Qauti
mþt mafrteiðólumadivL fandnámóóetwtó
gaickwt ptam dtþtindfa fbceóingwt í anda jóíanna.
3-ométtvc: ‘ÚuudssíCd - Jluannagxaftuti tax (anisO’uigi) - ÍÖiítg%afinn tax
- ^Wwán&aið höupuskel - (þtaftuvt gtesaOúngux -McuigiAjöts cwtpacáa
CLdafttéUvt: Stiöggstákt (vteftiuájöt tned OíáOctjiun - íítutibalaúc eúia og satuta
- Svúiatiuidix tttei) ephun
&ftvvtétth: Slis a ta ttuuidíe - Htagipane (mandíuteita tttei jtviéaOmjiun)
Vexð (bt. 4.900
Jehið á tnóU pantumim
í óíma 437 16CC eÓa á
íandnamóóetwt@íandnam.fa
hANDNÁMSSETUR
ÍSEANDS
B0R6ARNESI
Leikskólinn Vinabœr
í Dalabyggð
Óskar eftir að ráða stuðningsaðila
sem fyrst í 100% starf
I Upplýsingar veitir Berglind, leikskólastjóri
' ísíma 434 1311 eða 434 1660.
ÞJÓÐLAGASVEIT
TÓNLISTARSKÓLANS Á AKRANESI
BORGARLEIKHÉSID
TÓNIHKAR Á STÓRA SVIÐINB
---► 25. OKTÓBER KL. 20:30
J
Boryarbyyyó
Samkeppni um
byggðarmerki
Borgarbyggð efnir til opinnar
samkeppni um hönnun
byggðarmerkis fyrir sveitarfélagið.
Keppnin er öllum opin og eru íbúar
Borgarbyggðar sérstaklega hvattir
til þátttöku.
Skilafrestur tillaga er
til kl. 15:00 þann
8. nóvember 2006.
Allar nánari upplýsingar um samkeppnina,
skilyrði fyrir gildum tillögum, skil á tillögum,
dómnefnd, verklagsreglur dómnefndar,
verðlaunafé og ítarefni er að finna á slóðinni:
www.borgarbyggd.is/byggdarmerki
MEÐ SVEITINNI SPILA:
X S. Ragnar Skúlason á fiðlu / stjómandi
X Bryndís Bragadóttir á píanó
J' Ragnar Knútsson á bassa
X Eiríkur Guðmundsson á trommur
Þjóðlagasveitin er skipuð nemendum úr
strengjadeild skólans og hefur haft að
leiðarljósi að setja upp sýningar með leik söng
og talkórum.
Sveitin starfar undir stjórn S. Ragnars
Skúlasonar sem á allan heiðurinn af
velgengni sveitarinnar. Aðaláhersla er lögð á
tónlistfrá írlandi, Skotlandi ogfleiri löndum.
'"Emstakfecja einíæj ocj faífec/ darjsfrá. Écj loæhí
ffó OCj Cjfét! Andrea Gylfadóttir, tónlistarmaður
"Skemmtilecjt tánfeifaform þar sem sönjur,
fihfusftíf oj taffór fféttast saman. 'Pah verður
jaman ah feyra" Stefán Hilmarsson, tónlistarmaður
Ecj fef af/rei náó ah sjá þessa sýninc/u
Tónfístarsfófans á Afranesi en vih ffustun á
ftíötuna feiffahist éj oc/ freifst. Écj fíh eftir
tæfífærí tifah vera tifstahar ocj cfreffa fana í
. n
mij HörðurTorfason, tónlistarmaður