Skessuhorn - 18.10.2006, Page 21
^atssunu^:
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTOBER 2006
21
Smá aug lýsi ngar Smá a ug lýsi \ tgu 1
ATVINNA I BOÐI
Mötuneyti á Hvanneyri
Starfsmaður óskast í hálft starf í
mötuneyti á Hvanneyri frá kl. 10 -
14 alla virka daga. Starfið fellst í
aðstoð við matreiðslu, ganga ffá
efdr mat og almenn þrif. Upplýs-
ingar gefur Helga í síma 896-8244.
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
7 manna
Volkswagen Carevelle til sölu, 7
manna, disel, 95 módel. Uppl. í
síma 436-6957 og 663-5218.
Til sölu Toyota
Toyota árg.'96 til sölu. Ásett
verð 280 þús. fæst á 150 þús. Stað-
greitt. Uppl. í síma 661-8079.
Til sölu
Subaru Legacy sedan árg.1996.
Ameríkutýpa. 2,2 1 vél, 140 hö, cru-
ise control, ssk. Ekinn 87.000 míl-
ur. Smurbók. Verð 350.000 Uppl. í
síma 847-7835.
Vantar bíl
Oska eftir að kaupa bíl, þarf ekki
að líta vel út en verður að vera í lagi
og með skoðun ‘07 eða út árið
2006. Verðhugmynd í kringum 20
þús. Uppl. í síma 895-0301.
Dodge Caravan
Til sölu Dodge Caravan se 1993.
Nýr motor, ekinn 75 þús. km og
upptekmn skipting. Nýir bremsu-
diskar og klossa. 07 skoðun. Margt
endurnýjað. Verðtilboð 300 þús.
Sími 663-6065.
Fjórhjól
Kawasaki mojave 1 lOcc. Nýtekið
í gegn, búið að mála grindina og
margt fleira. Fer á 90 þús., má
semja. Síminn er 435-1435.
Til sölu 3 bílar og I fjórhjól
Renault Clio 2003 ekinn 52 þús.
Verð 950, áhvilandi 850. VW tran-
sporter 1997, verð 650. M.Benz
c36 amg 1996, ekinn 205 þús, verð
1800 þús. Polaris Predator 500cc
fýrst skráð 16. ág. 05, verð 800 þús,
áhvílandi 550 þús. Upplýsingar í
síma 899-6882.
M Benz C320 árg 2001
Til sölu er dökkblár Benz C320 á
flottum 18“ álfelgum. Sjálfskiptur,
ABS, Xenon, hraðastillir, ESP
stöðugleikakeríi, cd, lúga, rafdrifin
hituð leðursæti. Verð 3,7 mkr.
Upplýsingar í síma 896-3867.
Odýr bíll
Til sölu bíll á kr. 50.000.
MM.Colt árgerð 1992, svartur.
Upplýsingar í síma 847-9630.
Taxi
Til sölu gjaldmælir og taxamerki,
einnig GSM posi. Uppl. í síma
895-7104.
DÝRAHALD
Tamningar
Tökum i tamningu á Gullbera-
stöðum. Þórdís Sigurðardóttir
899-7322 og Elín Briem 891-7764.
Erum FT félagar.
Hestar
Hef tvö laus pláss í hesthúsi í
vetur. Sími 862-2672.
Vetrarfóðrun
Tek að mér folöld og innistöðu-
hross í vetrarfóðrun. Tveggja hesta
stíur. Hleypt út daglega. Upplýs-
ingar í síma 865-4559.
FYRIR BÖRN
Simo kerra
Til sölu Simo bamakerra með
svuntu og baðborð. Upplýsingar í
síma 496-0067, fyrir kl 20:00.
Kerruvagn til sölu
Simo kerruvagn og baðborð til
sölu aðeins notað eftir eitt barn.
Uppl í síma 496-0067 á milli kl.
18-20.
Vantar pössun eftir kl 17
Eram að leita að góðri mann-
eskju til þess að passa 19 mánaða
fjörmikinn strák, stundum á kvöld-
in. Hann er hjá dagmömmu til kl
16 á daginn. Erum i Borgarnesi.
Uppl. í síma 869-3241 eða 437-
2106, viðkomandi verður að hafa
reynslu af börnum!
Vagn til sölu
Lítið notaður Bebecar barna-
vagn til sölu á 10. þús. Einungis
verið notaður fyrir tvö böm. Sími
822-6680.
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILIST.
Tölvuborð og skrifborð
Til sölu Kristina tölvub/skrifb. á
6000 og hornskrifb/tölvub.með yf-
irhillum á 5000, bæði úr RL og
mjög vel með farin. Selst saman á
10.000. Upplýsingar í síma 845-
9054.
Gefins hálflasin þvottavél
9 ára Fagor þvottavél fæst gefins
gegn því að vera sótt. Skipt um leg-
ur fyrir 3 árum. Hávaðasöm við
vindingu og slær stundum út ör-
yggi. Lítur vel út. Uppl. í síma 699-
3315.
Þurrkari óskast
Oska eftir þurrkara gefins eða
fyrir lítið. Uppl. í síma 690-5087
eða anns@simnet.is.
Tölvuskápur
Til sölu stór og massívur tölvu-
skápur úr dökkbrúnum við, keypt-
ur í Ego dekor. Lítur út eins og
gamaldags fataskápur. Upplýsingar
gefur Lára í síma 431-2646.
LEIGUMARKAÐUR
Til leigu
Hús til leigu, 100 fm. einbýli á
tveimur hæðum, staðsett 8 km frá
Borgarnesi. Upplýsingar í síma
894-9052, efrir kl. 17.
íbúð
Oska eftir að leigja stúdíó/2ja
herb.íbúð í Borgarnesi. Er reglu-
samur og reyki ekki. Hafið sam-
band í síma 866-9823.
Herbergi til Ieigu
Herbergi til leigu á við hliðina á
Kringlunni. Annað leigist á 30.000
þús og hitt á 33.000 þús á mánuði.
Bæði með aðgang að eldhúsi og
baði. Sjónvarps- og símatengi.
Uppl. hjá Axel í síma 899-2060 eða
551-3960.
Húsnæði óskast
5-6 herbergja húsnæði óskast í
Borgarnesi, Akranesi eða nágrenni
sem fyrst! Uppl. í síma 847-7853.
Til leigu
Til leigu í ca. 6-8mán. 3 herb.
íbúð m/sér inng. á Eyrarflöt.
Uppl.í síma 699-0338.
Húsnæði óskast
Oska eftir herbergi eða lítilli
íbúð tdl leigu á Akranesi. Skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 868-1064, Lára.
Hef herbergi til leigu
Hef til leigu 2 herbergi. Aðgang-
ur að eldhúsi, wc, sturta, setustofa.
Er rétt við Akranes. Uppl. í síma
897-5142.
Til leigu stór íbúð Hellissandi
Til leigu er 102 m2 íbúð að Snæ-
fellsási 1 efri hæð, Hellissandi.
Fjögur svefnherbergi. Leiga
68.000. Laus strax. Upplýsingar í
síma 896-3867.
Stór íbúð með bílskúr á Rifi
Til leigu er 109 m2 íbúð að
Hárifi 13, ásamt 32 m2 bílskúr.
Leiga kr 65.000, laus strax. Upp-
lýsihgar í síma 896-3867.
ÓSKAST KEYPT
Bens 280 SEL
Ef þú átt Bens 280 SEL í góðu
standi sem þig vantar að losna við,
láttu mig vita á“E“ mail
Isdal@simnet.is
Hurð
vantar svalarhurð með gleri.
Uppl. í síma 862-2672.
Innihurð
Oska eftir innihurð stærð 80 x
190 cm. Upplýsingar í síma 899-
3464.
TIL SÖLU
Mötuneyti - veitingarekstur
Til sölu allt sem þarf til reksturs
mötuneytis eða veitingareksturs.
Uppl. í síma 692-8248.
Kvennagolfsett
Nýr poki, ný kerra (3ja hjóla),
notaðar kylfur (ozone). Verð kr.
22.000. Uppl. í síma 892-6060.
2 ja manna kajak
Til sölu kjak, sem nýr, með
árum. Sérlega stöðugur, en kvóta-
laus. Fæst á verði sem þú getur ekki
staðist. Kíktu á málið með því að
senda mér „E“ mail á
Isdal@simnet.is.
Göngu/hlaupabretti
Til sölu LEIURE-WISE göngu-
bretti, er sem nýtt. Fæst á tuttugu
þúsund .1/3 af réttu verði. Fyrir þá
sem vilja koma sér í gott form.
Uppl. í síma 848-8026 og „E“ mail
Isdal@simnet.is.
Amerískt rúm
Vegna flutnings til sölu 2ára
Seally Posturepedic queen size
rúm 153x203 ásamt rúmbotni, stál-
rammi á hjólum, pifulakk og dýnu-
hlíf. Tilboð óskast, ATH, er í RVK.
Uppl. í síma 894-1401.
Bensín bíll
Fjarstýrður bensín bíll til sölu.
Gt Monster nánast ekkert notaður.
5 lítrar af bensíni, áfyllingarbrúsi,
glóðkertahitari og hleðslubatteri
fylgja með. Verð 50 þús. Upplýs-
ingar í síma 899-6882.
ÝMISLEGT
Glæsilegar gelneglur
Nemi í naglaásemingu verður í
Borgarfirði 27.-29. okt. nk. Upp-
lýsingar og pantanir hjá Uppbygg-
ingu, sjúkranuddstofu að Borgum,
sími 435-1509. Láttu dekra við þig
í þinni heimabyggð, á hagstæðu
verði
Meðspilari í bridge
Oska eftir meðspilara í bridge í
Logalandi í vetur. Góð reynsla í
Standardnum sakar ekki. Kennslu-
bók í boði. Upplýsingar í síma 868-
2037.
Sveitamarkaður og Kaffisala!
Sveitamarkaður og kaffisala í
gömlu SS sláturhúsunum við Láxá
í Leirársveit. Opið um helgar frá
13-18. Fatnaðu, handverk, heima-
tilbúnar sultur, Tjarnarkaffi með
heimabakaðar kökur og ekta ísl.
hnallþórur. Skreppm í bíltúr og
gerðu góð kaup. Góðar vörur, gott
verð, gott kaffi og með því. Sjá-
umst hress !!!
Rafstöð
Rafstöðvar 5-30 KW 1 fasa og 3
fasa. Verð frá 95.000-383.000 + vsk
Rafsuða aðeins 3,7 kg 150.amp
kr.38.000+ vsk. Uppl. í síma 895-
6662.
Settu auglýsinguna þína
sjálf/ur inn á
www.skessuhorn.is
S
i. T •• /% »
A aojmin
Bargarfförður - Fnnmtudag 19. október
Jcqaþá er kmtiá haust á ný og æfingar hjá Samkór Mýramanna að hefiast. Æft er ífélags-
hemtilinu Lyngbrekku áfimmtudögum klukkan 20:30 stmdvíslega. Nýirfélagar velkomnir
og hafi þá sa?nba?id við Steinunni Pálsdóttir í sima 899-6134. Sfiámandi er Zsuzsanna Bu-
dai.
Borgarfiörðitr - Föstudag 20. október
Félagpvist kl 20:00 í Félagybœ í Boigamesi. Spilum saman og eigum góða stund. Góð verð-
laun.
Bm garfiörður - Laugardag 21. október
Ganga UMSB kl 13.00 á Hraunsnefi'óxl í Ntnðurárdal. Náð ígestahók upp á Hraunsnefi-
öxl sem erfjall UMSB í verkefninu, Fjöldskyldtm áfjallið, sem er verkefni á vegum UMFI og
ungmetmafélaganna. Safhast sarmtn á hlaðinu á Hraunsnefi kl. 13:00.
Akranes - Laugardag 21. október
Mótorbjólakeppnikl 11:00 áLangasandi. Keppniá??mtorkross ogEnduru hjólum áLanga-
sandi, útbúnar veiða ýmsar þrautir og brautir til að gera keppendum eifitt um vik að keyra
um sandinn. Emnig verður keppt íþvt að keyra sem lengyt á cfiw-dekkmu á hjóli (Prjónkeppni)
Borgatfiörður - Laugardag 21. október
NýAA deild. Fundurkl 11:00 í Skjólinu, Gurmlaugsgjjtu 21. NýrfundurAA samtakaim
I Borrgarnesi. Það eina sem þaif til að gerast AA félagi er löngun til að hœtta að dnkka.
Akranes - Sunnudag 22. október
Hvítasuimukirkjan Akranesi - Almenn samkoma kl 14:00 að Skagabraut 6. Ræðumaður
er Hjalti Skaak Glúmsstm. Bamakirkja er á sama tíma. ABir eru bjartanlega velkomnir.
Snafellsnes - Sunnudag 22. október
Aðalftmdur Björgunarsveitarinnar Bjargar kl 20:30 í Ltkn á Hellissandi. Dagskráfund-
arins: Venjuleg aðalfundatstörf - ársreikningar - satneiningar umrceður - kosið um heimild til
samáningar - kosning nýrrar sfiómar - almennar umræður. Heitt á könnurmi.
Snæfellsnes - Mánudag 23. október
Námskeið hefit: Töskugeið úr leðii og roði, Grunmkólinn í Grundarfirði. Mán. og mið. kl.
18:00 til 20:4S. Lengd: 8 klst.
Borgaifiörður - ÞrL - mið. 24. okt - 25.okt
Námskeið: Ktmur og búvélar kl 10:00 á Hvanneyri. Námskeiðið er eingjmgu ætlað konum
sem statfa við landbúnað. Hámarksfiöldi þátttakenda á námskeiðinu er 10. Námskeiðið er vett-
vangurjýrir kmur t landbúnaði til aðfá fimgu í að sfióma landbúnaðarvélum afþekkingu og
öiyggi. Umfiún: Grétar Einarssm. Nánar: mvwMi.is - endurmermtun@lbki.is
Akranes - Þriðjudag 24. október
Kirkja Unga Fólksins kl 20:30 að Skagabraut 6. Samverustundjyrir ungtjölk með spum-
ingar um lífið og tilveruna.
Borgarfiörður - Miðvikudag 25. október
Aðalfundur Samfylkingarfélags Borgarbyggðar kl 20.00 íAlþýðuhúsinu, Borgarnesi. Auk
hefðbundirma aðafundarstaifa mun Ingibjörg Sólrún Gtsladóttirfórmaður Samfylkmgarirm-
arflyfia ávarp (Borgamesræðu!?) og veiða opnar umræður í kjöfarþess. Allir eru hrnikga vel-
ktmmir, bæði nýirsem gamlir Samjýlkingarfélagar.
NjfÆrVeéfidinjrar
mikhirvdkmnir
íheiminnumkihjr
njbökukmforddrum
mifðérhmiingmskir
8. október. Stúlka. Þyngd: 3330 gr. Lengd:
51 cm. Foreldrar: Sigrún Anna Olafidóttir og
Steingrímur Þorgeirsson, Kjalamesi. Ljós-
móðir: Lára Dóra Oddsdóttir.
9. október. Drengur. Þyngd: 4070 gr. Lengd:
54 cm. Foreldrar: Eva Kristinsdóttir og Guð-
mundur Rafn Asgeirsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Helga Höskuldsdóttir.
16. október. Drengur. Þyngd: 3715 gr.
Lengd: 50 cm. Foreldrar: Gyða Einarsdóttir
og Guðjón Skúli Jánsson, Reykjavík. Ljósmóð-
ir: Helga R. Höskuldsdóttir.
15. október. Drengur. Þyngd: 4145 gr.■ ,2 Mer Drengur. Þyngd: 3105 gr.
Lengd: 54 cm. Foretdrar: Hetður Höm Hjart- S2 m Farddrar. Hafríin Sigurðar-
ardóttir og Þorstemn Arelíusson, Borgamest. dMr og Yngoi Steindórsson, Hafnarfnói.
Ljósmóðtr: B,ma Þóra Gunnarsdóttm Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir.