Morgunblaðið - 02.05.2019, Qupperneq 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 2019
Á föstudag, laugardag og sunnu-
dag Breytileg átt, 3-10 m/s, skýjað
með köflum og úrkomulítið. Hiti 2
til 10 stig að deginum, hlýjast suð-
vestanlands en næturfrost víða,
einkum norðantil. Á mánudag Breytileg eða norðlæg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum.
Smáskúrir sunnan- og suðvestanlands en annars þurrt að kalla. Hiti 1 til 8 stig.
RÚV
13.00 Útsvar 2014-2015
14.00 Stríðsárin á Íslandi
14.55 Popppunktur 2011
15.55 Landinn 2010-2011
16.25 Í garðinum með Gurrý
16.55 Við getum þetta ekki
17.25 Kaupmannahöfn – höf-
uðborg Íslands
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Sebastian og villtustu
dýr Afríku
18.39 Sögur – Stuttmyndir
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Heimsleikar Special
Olympics
20.40 Lamandi ótti – Ditte
21.00 Klofningur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Skammhlaup
23.20 Löwander-fjölskyldan
00.20 Löwander-fjölskyldan
01.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Top Chef
13.55 The Good Place
14.20 Life Unexpected
15.05 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
17.30 90210
18.30 Líf kviknar
19.05 Kokkaflakk
19.45 Speechless
20.10 Skandall
21.00 Law and Order: Speci-
al Victims Unit
21.50 Yellowstone
22.35 Ray Donovan
23.35 The Walking Dead
00.20 Licence to Kill
02.30 Hawaii Five-0
03.15 Blue Bloods
04.00 Shades of Blue
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Anger Management
10.00 Wrecked
10.25 Lögreglan
10.50 Satt eða logið
11.35 Heimsókn
12.00 Ísskápastríð
12.35 Nágrannar
13.00 Spielberg
15.25 Friends
15.45 Seinfeld
16.10 Stelpurnar
16.35 Two and a Half Men
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 The Big Bang Theory
19.45 Splitting Up Together
20.10 NCIS
20.55 Whiskey Cavalier
21.40 The Blacklist
22.25 Barry
22.55 Real Time With Bill
Maher
23.55 Shetland
00.55 Killing Eve
01.40 High Maintenance
02.10 Call Me by Your Name
04.20 Spielberg
20.00 Bókahornið: Bókin sem
breytti mér
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21: Leikhús
endurt. allan sólarhr.
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
20.00 Að Austan
20.30 Landsbyggðir
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 .
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óperukvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
2. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:57 21:54
ÍSAFJÖRÐUR 4:45 22:15
SIGLUFJÖRÐUR 4:28 21:59
DJÚPIVOGUR 4:22 21:27
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 5-13 m/s, hvassast norðvestantil, bjart með köflum vestantil en annars skýj-
að og úrkomulítið. Kólnandi veður og birtir heldur til. Stöku él norðaustanlands í kvöld.
Að sitja Liverpool-
megin í lífinu hefur
sjaldan verið jafn-
spennandi og gef-
andi. Ekki aðeins
gengur liðinu sögu-
lega vel heldur hefur
þjálfari liðsins, Jörg-
en Klopp, aukið tiltrú
á að íþróttir snúist
ekki bara um hver
eigi mestan pening
eins og svindlliðið
Manchester City,
heldur hvers konar hugur fylgir máli; hvort
hann er knúinn áfram af gróða eða hinum
sanna íþróttaanda.
En ástæða þessa pistils er ekki velgengni
Liverpool sem slík heldur yfirlýstur spenn-
ingur fyrir nýrri leiktíð í nýju umhverfi því nú
í haust verður enska úrvalsdeildin í höndum
Símans en ekki Stöðvar 2 Sport. Þegar fótbolti
er stór hluti tilverunnar og maður er einn af
þeim sem kunna betur við að horfa heima í
stofu en með hamborgara á knæpu, skiptir
miklu máli hverjir fá að æpa í stofunni um
helgar. Það lofar góðu að Tómas Þór Þórð-
arson muni eiga þar hlut að máli enda afburða-
lýsandi, með ígrundaðar athugasemdir og fág-
aðan en hressan tón. Þá verður spennandi að
sjá framlag þeirra Margrétar Láru Viðars-
dóttur, Bjarna Þórs Viðarssonar, Loga Berg-
mann og Eiðs Smára Guðjohnsen.
Ljósvakinn Júlía Margrét Alexandersdóttir
Spennandi lok og
byrjun í haust
Enski Gleði sem senn lýk-
ur hefst aftur 10. ágúst.
AFP
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur
með gríni og
glensi alla
virka morgna.
Sigríður Elva
les traustar
fréttir á hálf-
tíma fresti.
9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg
tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn
spilar skemmtilega tónlist og spjall-
ar um allt og ekkert.
16 til 18 Logi Bergmann og Hulda
Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla virka
daga með góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
Logi Tómasson er nýjasta stjarnan
í Pepsi Max-deildinni en hann leik-
ur með Víkingi. Um liðna helgi
vakti hann athygli fyrir einstaklega
vel heppnað mark sem hann skor-
aði gegn Valsmönnum og töluðu
sumir um að mark sumarsins væri
hreinlega komið í fyrstu umferð-
inni. Logi, sem verður 19 ára í ár, er
ekki bara frábær knattspyrnumað-
ur því hann þykir einnig liðtækur á
tónlistarsviðinu þar sem hann
rappar af mikilli innlifun. Hefur
hann gefið út tvö lög undir nafninu
Luigi og er þau bæði að finna á
Spotify.
Nýjasta stjarnan í
boltanum rappar líka
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 18 heiðskírt Algarve 21 léttskýjað
Akureyri 6 alskýjað Dublin 13 léttskýjað Barcelona 19 léttskýjað
Egilsstaðir 3 alskýjað Vatnsskarðshólar 10 skýjað Glasgow 11 súld
Mallorca 19 heiðskírt London 16 rigning
Róm 14 skúrir Nuuk 7 léttskýjað París 17 skýjað
Aþena 18 léttskýjað Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 11 skýjað
Winnipeg 5 rigning Ósló 14 skúrir Hamborg 10 skýjað
Montreal 6 alskýjað Kaupmannahöfn 12 alskýjað Berlín 17 léttskýjað
New York 11 alskýjað Stokkhólmur 9 skýjað Vín 16 skýjað
Chicago 12 þoka Helsinki 11 heiðskírt Moskva 14 heiðskírt
Í fyrsta þætti fjalla Egill og Guðjón um hinar lífsnauðsynlegu skipaferðir milli
Danmerkur og Íslands og fara í virkið Kastellet, þar sem íslenskir fangar komu
fyrst eftir að þeir voru fluttir til Hafnar. Auk þess fara þeir í hverfið í kringum
höllina Amalienborg, á spítalann þar sem Jónas Hallgrímsson dó og á Fæðingar-
stofnunina, en þangað voru íslenskar konur sendar til að eiga börn á laun.
RÚV kl. 22.20
Kaupmannahöfn – höfuðborg Íslands
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagins 13. maí
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar,
skrautmunir og fylgihlutir fyrir heimilið,
litir og lýsing ásamt mörgu öðru.NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Heimili &
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 17. maí