Morgunblaðið - 07.05.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2019
DALVEGI 10-14 | 201 KÓPAVOGI | SÍMI 540 7000 | FALKINN.IS
Veldu öryggi
SACHS – demparar og kúplingar
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ NOTA ÞAÐ BESTA
Á miðvikudag og fimmtudag
Norðaustan 5-13 m/s og dálítil él
nyrðra og eystra, en þurrt og bjart
annars staðar. Hiti 1 til 8 stig, mild-
ast sunnantil, og víða næturfrost.
Á föstudag og laugardag Áframhaldandi norðlægar áttir með dálitlum éljum, en bjart-
viðri sunnan heiða. Hiti breytist lítið.
RÚV
13.00 Útsvar 2014-2015
14.00 92 á stöðinni
14.25 Maður er nefndur
14.55 Út og suður
15.20 Af fingrum fram
16.10 Hvað höfum við gert?
16.45 Silfrið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lalli
18.08 Minnsti maður í heimi
18.09 Símon
18.14 Refurinn Pablo
18.19 Klaufabárðarnir
18.28 Klingjur
18.39 Mói
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Njósnarar í náttúrunni
21.00 Svikamylla
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Rómantísku meist-
ararnir: Tónlistarbylting
19. aldar
23.20 Gróðavænlegur
flóttamannaiðnaður
23.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.45 Life in Pieces
14.10 Survivor
14.55 Hannes í Baku
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Will and Grace
20.10 Crazy Ex-Girlfriend
21.00 FBI
21.50 Star
22.35 Heathers
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Divorce
10.05 Suits
10.50 Í eldhúsi Evu
11.25 Út um víðan völl
12.00 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.05 The X Factor 2017
14.40 The X Factor 2017
16.00 The Truth About Carbs
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Modern Family
19.50 Sporðaköst
20.20 The Village
21.05 The Enemy Within
21.50 Chernobyl
22.40 Strike Back
23.35 Last Week Tonight with
John Oliver
00.05 Cheat
00.55 Veep
01.25 Arrested Develope-
ment
01.55 Lovleg
02.15 You’re the Worst
02.40 Mr. Mercedes
03.40 Gone
04.25 Gone
20.00 Heim til Spánar
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
endurt. allan sólarhr.
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 In Search of the Lords
Way
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
20.00 Að Norðan
20.30 Garðatölt (e)
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Húsið:
Lestur hefst.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
7. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:40 22:10
ÍSAFJÖRÐUR 4:25 22:34
SIGLUFJÖRÐUR 4:08 22:18
DJÚPIVOGUR 4:04 21:44
Veðrið kl. 12 í dag.
Norðaustan 3-8 m/s, en 8-13 norðvestantil seinni partinn. Skúrir um landið sunnanvert
og þykknar upp norðaustanlands með deginum, dálítil él þar í kvöld. Hiti 3 til 10 stig.
Það er vonandi ekki til
marks um skítlegt eðli
að hafa gaman af sjón-
varpsþáttum sem gera
sér mat úr erfiðleikum
annarra, t.d. offitu og
hennar feitu fylgi-
fiskum. Þá er ég að
tala um hina svoköll-
uðu raunveruleika-
þætti þar sem raun-
veruleikinn er oftast
fjarverandi.
Ástralir hafa sína djöfla að draga líkt og aðrar
þjóðir og í þáttunum Bringing Sexy Back, eða
Endurkoma kynþokkans, sem finna má á Netflix,
er ljósinu beint að fólki þarlendu sem komið er af
léttasta skeiði, bókstaflega. Í þáttunum – sem
draga nafn sitt af smelli Justins Timberlake – er
ýmist tekinn fyrir einstaklingur, eða par, sem
samkvæmt fræðunum telst offitusjúklingur eða
-sjúklingar. Dreymir þátttakendur um að verða
kynþokkafullir á ný, líkt og þeir vilja meina að
þeir hafi eitt sinn verið. Endurvekja skal kyn-
þokkann með átaki og samkvæmt skilgreiningu
þáttanna geta þeir sem glíma við offitu ekki verið
kynþokkafullir. „Fituskömm“ væri þetta líklega
kallað nú til dags eða fitufordómar. Svei’attann!
Og til að bíta höfuðið af skömminni er guðdóm-
lega vaxinn líkamsræktarþjálfari látinn flytja inn
til fórnarlambsins svo hann geti pínt það bæði
kvölds og morgna. Sem er skemmtilegt sjónvarps-
efni en líklega brot á velsæmisreglum.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Endurkoma
kynþokkans?
Sexí Þátttakandi í
Bringing Sexy Back, fyr-
ir og eftir yfirhalningu.
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi
alla virka morgna. Sigríður Elva
les traustar fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12 Siggi Gunnars Skemmti-
leg tónlist og góðir gestir reka
nefið inn.
12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn
spilar skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18 Logi Bergmann og
Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja
hlustendum
K100 síðdeg-
is alla virka
daga með
góðri tónlist,
umræðum
um málefni
líðandi
stundar og
skemmtun.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og
Sigríður Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
Smartland Mörtu Maríu, einn vin-
sælasti undirvefur landsins, fagn-
aði átta ára afmæli um helgina.
Fréttastjórinn, Marta María Jónas-
dóttir, kíkti í spjall til Huldu Bjarna
og upplýsti hlustendur K100 með-
al annars um aðdraganda og
ákvörðunina sem varð til þess að
Smartlandsvefurinn var skírður í
höfuðið á henni. Marta María hefur
starfað í fjölmiðlum í tæpa tvo ára-
tugi og hóf störf sem blaðamaður
á Séð & heyrt áður en hún færði
sig yfir á fleiri miðla. Í dag sinnir
hún Smartlandinu ásamt fleiri
verkefnum á vegum Árvakurs sem
á og rekur meðal annars Morg-
unblaðið og K100. Nánar á k100.is.
Smartland átta ára
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 10 skýjað Algarve 20 léttskýjað
Akureyri 7 skýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 17 léttskýjað
Egilsstaðir 3 léttskýjað Vatnsskarðshólar 6 skýjað Glasgow 9 rigning
Mallorca 18 heiðskírt London 11 rigning
Róm 14 léttskýjað Nuuk 7 skýjað París 12 heiðskírt
Aþena 20 léttskýjað Þórshöfn 6 léttskýjað Amsterdam 9 léttskýjað
Winnipeg 0 snjókoma Ósló 3 skúrir Hamborg 9 skúrir
Montreal 19 léttskýjað Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Berlín 11 skúrir
New York 19 léttskýjað Stokkhólmur 9 skúrir Vín 10 skýjað
Chicago 20 alskýjað Helsinki 9 heiðskírt Moskva 22 heiðskírt
Hin stórskemmtilega og orkumikla Naomi ferðast um heiminn í leit að drunga-
legum hliðum náttúrunnar. Hún ætlar ekki að láta skrýtin, ógnvænleg eða hættu-
leg dýr valda sér martröð, hver sem þau eru.
RÚV kl. 18.01 Óargadýr