Morgunblaðið - 27.05.2019, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.05.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. MAÍ 2019 Dýrabær Smáralind, Kringlunni, Reykjanesbæ og Akranesi | Byko Selfossi Fiskó Garðabæ | Heimkaup | Hundaheppni | Sími 511 2022 | dyrabaer.is NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI bragðgott – hollt – næringarríkt – fyrir dýrin þín „ENDILEGA HALTU ÁFRAM. ÉG BÍÐ MEÐ AÐ KLAPPA ÞANGAÐ TIL ÞÚ ERT BÚINN.” „Á ÉG AÐ HENDA ÖÐRUM SANDPOKA ÚTBYRÐIS?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að máta fötin hans þegar þú saknar hans. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG ÆTLA AÐ LESA EINA BÓK Á DAG! VÁ, ÞESSI ER LÖNG. KANNSKI EINA BÓK Á VIKU GLEYMDU ÞESSU. ÉG HORFI FREKAR Á MYNDINA EÐA HORFA BARA Á KYNNINGUNA SAGÐIR ÞÚ ÞEIM AÐ VIÐ VÆRUM Á LEIÐINNI? SKIPTIR ÞAÐ MÁLI? ÉG VIL EKKI VERA DÓNALEGUR! Af öðrum áhugamálum má nefna tónlist, ferðalög og mannkynssögu. Ég er með nokkur hljómborð í bíl- skúrnum sem gott er að grípa í eftir erfiða daga í vinnunni og þannig tæma hugann. Þá hafa sakamálarit- höfundar fengið að fletta upp í reynslubankanum mínum á síðustu árum, sem mér þykir vænt um.“ Fjölskylda Eiginkona Ragnars er Dóra Guð- mundsdóttir, f. 3.7. 1972, viðskipta- stjóri hjá Eimskipafélaginu. For- eldrar hennar eru hjónin Guð- mundur Rúnar Brynjarsson, f. 10.3. 1946, húsasmíðameistari, og Þuríður Dan Jónsdóttir, f. 25.9. 1947, fulltrúi og listamaður. Þau eru búsett í Hafnarfirði. Börn Ragnars og Dóru eru Davíð Fannar Ragnarsson, f. 6.6. 1996, stuðningsfulltrúi í Mýrarhúsaskóla, og Selma Katrín Ragnarsdóttir, f. 20.11. 2003, nemandi í Valhúsa- skóla. Bróðir Ragnars er Tómas Jóns- son, f. 9.6. 1964, nuddari, búsettur á Seltjarnarnesi. Foreldrar Ragnars eru hjónin Jón Pétursson, f. 19.7. 1936, fyrrverandi lögreglumaður, og Ragnheiður Tóm- asdóttir, 13.8. 1944, fyrrverandi rit- ari. Þau eru búsett á Seltjarnarnesi. Ragnar Jónsson Ragnheiður Kristjánsdóttir húsfreyja á Patreksfirði Einar Jónasson sýslumaður á Patreksfirði Ragnheiður Einarsdóttir húsfreyja í Rvík og formaður Hringsins Ragnheiður Tómasdóttir fyrrverandi ritari, bús. á Seltjarnarnesi Tómas Pétursson stórkaupmaður í Reykjavík Guðrún Benediktsdóttir húsfreyja í Rvík Pétur Ingimundarson slökkviliðsstjóri í Rvík Vilhjálmur Pétursson fv. forstöðumaður Kvíabryggju Guðrún Pétursdóttir húsfreyja í Rvík Jóhanna Kristín Yngvadóttir listmálari Gunnar Tómasson hagfræðingur Ragnar Tómasson lögfræðingur og fasteignasali Guðríður Tómasdóttir fv. starfsmaður SAS Gísli Guðmundsson bóndi á Vatnabúðum í Eyrarsveit Elísabet Gísladóttir húsfreyja í Stykkishólmi Elís Bjarnason skipstjóri í Rvík Svanur Elísson lögreglufulltrúi í Rvík Guðrún Hallgrímsdóttir húsfreyja í Nýjubúð Guðmundur Guðmundsson bóndi og sjómaður í Nýjubúð í Eyrarsveit Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja á Hjarðarbrekku Jens Pétur Jóhannesson bóndi og sjómaður á Hjarðarbrekku í Eyrarsveit Pálína Jónsdóttir húsfreyja á Hömrum Jóhannes Þorsteinsson bóndi og sjómaður á Hömrum í Eyrarsveit Úr frændgarði Ragnars Jónssonar Jón Pétursson fyrrverandi lögreglumaður, bús. á Seltjarnarnesi Jónas Guðlaugsson skáld Kristján Guðlaugsson hrl. og ritstjóri Vísis Margrét Jónasdóttir húsfreyja á Stað í Steingrímsfirði Kristján Sveinsson læknir í Reykjavík Jónas Sveinsson læknir í Reykjavík Ingibjörg Jónasdóttir prestsfrú á Ríp í Hegranesi Jón Ingvar Jónsson gerir aðgamni sínu og gefur svofellda skýringu á erindi þessu: „Hjálmar er auðvitað Bólu-Hjálmar Jónsson. Breiðfjörð er auðvitað Sigurður Breiðfjörð. Bragarháttinn fékk ég frá Jónasi Hallgrímssyni, sbr. Hulduljóð.“ Skáld er ég gott og ljóð mín elska allir sem unaðslega mönnum veita fró. Séu menn frekar undir Hjálmar hallir og hampi Breiðfjörð, upp úr stend ég þó. Kvæði mín eru meir en lítið mögnuð og margur gréti væri raust mín þögnuð. Á mánudag skrifaði Sigurlín Hermannsdóttir á leir: Vorsins lít ég ljósust merki lengist dagur, hverfur nátt. Gróðurinn með vaxtarverki, vakir fugl og skríkir kátt. Vísnasmiðir voru í sólskinsskapi á Boðnarmiði á miðvikudaginn. Guðmundur Arnfinnsson kallar stöku sína „Sumarmorgun“: Litadýrð um land og sæ, ljómar sól í heiði, bærist létt í ljúfum blæ laufið grænt á meiði. Pétur Stefánsson yrkir: Morgunsól er indæl ein uppá himni bláum. Fuglar syngja glatt á grein, glitrar dögg á stráum. Magnús Halldórsson fór til kinda um fimmleytið, einstaklega fal- legur vormorgunn: Bjarmi sólar glæðir geiminn, geislar lita fjallabrún. Vella spóar, vekja heiminn, vappa lóur niður’um tún. Halldór Guðlaugsson bætti við: Um fimmleytið hann fór til kinda – fuglamergðin engu lík horfði upp til hæstu fjalla með hjartað fullt af rómantík Spóinn stæltur vall í varpa á vænni þúfu lóan stóð við það gaf hans vísnaharpa veröldinni snoturt ljóð. Ekki veit ég hvort rétt er en Guð- mundur Halldórsson segir á Boðn- armiði: Ein er sú staðreynd sem efi síst nokkur – og alls ekki vegur að lag’ana – að lífið það flysjar utan af okkur allt þetta skásta um dagana. Haraldur á Kambi orti við skál: Brennivín er besti matur, bragðið góða svíkur eigi. Eins og hundur fell ég flatur fyrir því á hverjum degi. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af góðskáldum og sauðum Drottins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.