Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.05.2019, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.05.2019, Blaðsíða 19
Ótal ástfangin pör eru á leið í hnapphelduna í sumar og fram undan eru minni og stærri brúð- kaupsveislur. Þangað mæta gestir með eitthvað fínt og fagurt í bú þeirra nýgiftu og auðvitað er allra skemmtilegast ef gjöfin heppnast vel og enginn þarf að skipta. Hér er að finna gjafir í þremur verð- flokkum þar sem dýrari gjafirnar eru kannski einkum hugsaðar fyrir hópa sem vilja slá saman í stærri gjafir. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Listaverk og loftljós í senn, frá Moooi. Lumex 98.000 kr. Tryllitæki fyrir þá sem fá sér eitt og eitt vínglas. Coravin-tækið virkar þannig að ekki þarf að taka tappann úr flöskunni svo að hægt er að fá sér eitt glas án þess að afgangurinn af flöskunni oxist. Líf og list 52.600 kr. Veglegt ullarteppi með mynstri Rays og Charles Eames er kærkomin gjöf. Penninn húsgögn 43.000 kr. Þótt brúðhjónin hafi rekið heimili lengi slá fáir hendinni á móti því að bæta við dönskum bekk frá Bolia. Snúran 51.040 kr. Klassísk hönnun VIPP 525-gólflampans gerir hann að stofuprýði og að auki er hann frá- bært lesljós. Epal 67.200 kr. Kollurinn sem Marcel Wanders hannaði ár- ið 1996 er ekki aðeins augnayndi heldur til margra hluta nytsamlegur; við snyrtiborðið, í forstofunni og þess vegna sem náttborð. Casa 28.900 kr. 30.000 OG YFIR Werner Stoff hannaði afar skemmtilega kertastjaka á 6. áratugnum en framleiðandinn Just Right hóf aftur framleiðslu á þeim fyrir nokkrum árum. Það sem gerir gjöfina líka skemmtilega er að hægt er að stækka stjakann smám saman, kaupa eitt og eitt stykki, bæta við skál og slíkt með tímanum. Casa Skál: 13.290 kr. Standur: 19.900 kr. Stakur þriggja arma: 5.800 kr. Fínerí í bú nýgiftra 5.5. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 TAXFREETILBOÐ* AF ÖLLUM STÓLUM O GARÐHÚSGÖGNUM Ótrúlegt úrval af hægindastólum, eldhús-, borðstofu- og barstólum www.husgagnahollin.is V E F V E R S L U N A LLTAF OP IN G Taxfree tilboðið jafngildir 19,35% afslætti og gildir öllum stólum og garðhúsgögnum á meðan birgðir endast. Gildir ekki ofan á önnur tilboð eða af sérpöntunum. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.