Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.05.2019, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.05.2019, Blaðsíða 32
SUNNUDAGUR 5. MAÍ 2019 Íshellatímabilinu er nú lokið og ekki óhætt að gægjast inn í slík náttúruundur fyrr en í nóvember næstkomandi. Íshellar geta tekið róttækum breytingum milli vertíða enda bráðna jöklarnir alla jafna talsvert á sumri hverju. Meðfylgjandi mynd er af fossi í helli í Breiðamerkurjökli í Öræfum. Verður hann enn til staðar í haust? Morgunblaðið/RAX Fossar enn í haust? Morgunblaðið og Þjóðviljinn eld- uðu gjarnan grátt silfur saman fyrr á tímum enda sýn blaðanna á tilveruna á marga lund ólík. Í maíbyrjun 1949 sá Valtýr Stef- ánsson, ritstjóri Morgunblaðsins, ástæðu til að stinga niður penna í framhaldi af fréttaflutningi blaðs- ins um fámenni í „hátíðagöngu Kommúnistaflokksins“ 1. maí og viðbrögðum Þjóðviljans. „Bæjarpóstur Þjóðviljans Jónas Árnason hefur, að því er hann lýs- ir í blaði sínu í gær, farið alveg út úr jafnvægi, út af því, að sönn frá- sögn um fámennið á hersýning- unni skyldi vera birt í Morg- unblaðinu. – Hann þykist vera mjög hneykslaður á því, að við Sigurður Bjarnason alþing- ismaður skyldum hafa sjest „með frjettamenskusvip“ á vegi kommúnista. Jónas Árnason greinir ekki frá, hvernig hinn sjer- staki frjettamenskusvipur er. En það er auðheyrt á honum, að honum falla þau svipbrigði illa. Enda við að búast. Drengurinn hefur aldrei vanist því í starfi sínu að segja satt frá staðreyndum. Það er ekki siður við ritstjórnina á blaði hans. Ef hann einhvern- tíma kynni að vinna að blaði, þar sem hirt er um, að afla rjettra fregna af atburðum, þá myndi hann fljótlega komast að raun um, að blaðamenn við venjuleg frjettablöð telja það ekki eftir sjer, að ganga spöl um götur bæj- arins, til þess að fá óyggjandi vitn- eskju um það, sem gerist og máli skiftir.“ GAMLA FRÉTTIN Féll svip- brigðin illa Valtýr Stefánsson ritstjóri. Jónas Árnason blaðamaður. ÞRÍFARAR VIKUNNAR Kit Harington leikari Justin Chambers leikari Björn Hlynur Haraldsson leikari TRATTO model 2811 L 207 cm Áklæði ct. 70 Verð 335.000,- L 207 cm Leður ct. 10 Verð 439.000,- Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is ítölsk hönnun – ítölsk framleiðsla SAVOY model V458 L 223 cm Áklæði ct. 70 Verð 330.000,- L 223 cm Leður ct. 10 Verð 469.000,- ESTRO model 3042 L 198 cm Áklæði ct. 70 Verð 269.000,- L 198 cm Leður ct. 15 Verð 385.000,- STAN model 3035 L 206 cm Áklæði ct. 86 Verð 359.000,- L 206cm Leður ct. 15 Verð 419.000,- JEREMY model 2987 L 202 cm Áklæði ct. 86 Verð 495.000,- L 202 cm Leður ct. 30 Verð 669.000,-

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.