Morgunblaðið - 07.06.2019, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 07.06.2019, Qupperneq 31
DÆGRADVÖL 31 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2019 Smáatriðin skipta máli Fáðu sérmenntaðan lýsingarráðgjafa Pfaff í heimsókn án endurgjalds. Pfaff býður upp á framúrskarandi ráðgjöf í lýsingu viðskiptavinum okkar að kostnaðarlausu. Lýsingarráðgjafi Pfaff kemur í heimsókn, tekur út lýsingu á heimilinu og bendir á lausnir sem henta í hverju rými. Hugað er sérstaklega að því hvernig lýsingin kemur út útlitslega og hvaða birta hentar hverjum aðstæðum. Vinsamlega pantið tíma í pfaff@pfaff.is apríl 1967, tónlistarmaður í Hafnar- firði. Foreldrar Jóhönnu: Örn Norð- fjörð Sigurðsson, f. 28. ágúst 1928, d. 10. febrúar 1980, vélstjóri og vann að uppbygginu álversins í Straumsvík, og kona hans Sigríður Jónsdóttir, f. 23. apríl 1932, smur- brauðsdama, búsett í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Jóhanna Lilja Arnardóttir Jón Eiríksson bóndi og hreppstjóri í Skeiðháholti á Skeiðum Hallbera Vilhelms- dóttir Bernhöft húsfreyja á Votumýri, f. í Rvík Eiríkur Magnússon bóndi á Votumýri á Skeiðum, f. á Votumýri Vilhelmína Eiríksdóttir húsfreyja á Hnausi í Flóa Jóhanna Ólafsdóttir húsfreyja í Skeiðháholti Maríus Ólafsson skáld Bjarki Bjarna- son rithöf- undur Louisa Matthíasdóttir myndlistarmaður Haraldur Johannessen aðalgjaldkeri Landsbankans Sigríður Jónsdóttir smurbrauðsdama, búsett í Brautarholti á Skeiðum Jóhanna Gunn- laugsdóttir pró- fessor í Félags- og mannvísindadeild HÍ Gunnlaugur Jónsson kerfi s- fræðingur Bjarni Jónsson bóndi í Skeiðháholti Björgvin Skafti Bjarna- son oddviti Skeiða- og Gnúpverjahr. Karl Björnsson frkvstj. Sam- bands íslenskra sveitarfélaga Guðný S. Sig- urðar- dóttir húsfreyja í Rvík Bjarni Sigurðs- son prestur í Mosfelli í Mosfellssveit og prófessor við HÍ Ellen Ludvika Matthías- dóttir húsfreyja í Rvík Haraldur Johannes- sen ritstjóri Morgun- blaðsins Matthías Johannessen skáld og fv. ritstjóri Morgunblaðsins Jóhannes Johann- essen fv. lögfr. við Landsbankann Ingólfur Daðason verkstjóri í Reykjavík, f. á Dröngum á Skógarströnd, móðir hans var María Magdalena Andrésdóttir, d. 1965, 106 ára, systir skáldkvennanna Herdísar og Ólínu Kristín Laufey Ingólfs- dóttir húsfreyja í Rvík Ingólfur Margeirs- son rithöfundur Oddfríður Ingibjörg Ingólfsdóttir húsfreyja í Rvík Sigurður Pétur Norðfjörð Sigurðsson verslunarmaður í Rvík Sigurður Grímsson prentari í Rvík, f. í Katanesi á Hvalfjarðarströnd Úr frændgarði Jóhönnu Lilju Arnardóttur Örn Norðfjörð Sigurðsson vélstjóri í Hafnarfi rði Lilja Halldórsdóttir húsfreyja í Rvík, f. á Hofstöðum í Miklaholtssókn, Hnapp. Helga Magnea Norðfjörð húsfreyja í Rvík Jóhanna Friðrika Norðfjörð Jónsdóttir húsfreyja í Rvík, f. í Rvík Ólafur Ólafsson söðlasmiður á Eyrarbakka, f. á Syðri- Steinsmýri í Meðallandi, V-Skaft. Sigríður Jónsdóttir húsfreyja á Eyrarbakka, f. á Vestari-Höfðabrekku, V-Skaft. Stefán Skafti Steinólfsson skrif-ar á Boðnarmjöð að gott sé að grípa til braghendunnar þegar til- finningarnar bera mann ofurliði – og bætir við óði til æskustöðvanna sem hann nefnir „Vor í Ytri- Fagradal“: Nú er lag að leika sér um lífsins grundir; út í bíl er óðar sestur ætla mér í Dali vestur. Það er von mér þyki gott á þessum slóðum, býsn mig togar Breiðifjörður bernsku minnar land og svörður. Þannig líður þessi ferð sem þoku- slæða: Fríðan lít ég Fagradalinn, fyllir hann í sálarmalinn. Hjarnið er svo hlýtt á toppum hæstu fjalla. Heilsar bjartur Hafratindur, huga minn í línur bindur. Hérna voru handtök mörg að halda lífi. Afi minn og amma líka áttu marga rimmu slíka. Hismið klufu hratt frá lífsins hörðum kjarna. Foreldranna framtaksandi færðu grósku þessu landi. Minning þeirra merlar skær um margar aldir. Áttu marga góða granna. Gleðin af því nærðist sanna. Innri ró má alltaf finna út við sjóinn. Í mig togar einstök fjaran, aldan hnígur létt við þarann. Það er eins og þýður ómi þrasta- söngur. Hljóður að mér hvíslar blærinn. Hlýtt mig laðar gamli bærinn. Þegar hníg ég þreyttur sæll og þungt á koddann heyrist líkt og hljómi þilið hlýlega mig svæfir Gilið. Þessi skemmtilegi skáldskapur fékk að sjálfsögðu góðar undir- tektir, m.a. hjá Philip Vogler í bundnu máli: Í breiðhendum þú berð mig vítt um Breiðafjörð valhent þó að verði skökk vil þér senda kæra þökk. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Óður til æskustöðvanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.