Morgunblaðið - 07.06.2019, Síða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2019
Laugavegi 178 | 105 Reykjavík | Sími 551 3366 | Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14
Misty
Sokkabandabelti
frá kr. 1.500
Sokkar
frá kr. 950
Sokkabanda-
belti
í úrvali
Á laugardag Norðan og norð-
austan 8-15 m/s. Rigning norðan-
og austanlands. Bjart með köflum
og yfirleitt þurrt sunnan heiða. Hiti
4 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi.
Á sunnudag (hvítasunnudagur) Norðaustan 5-10. Dálítil væta austanlands, en skýjað
með köflum og þurrt annars staðar. Hiti frá 5-16 stigum
RÚV
13.20 Kólumbía – Úkraína
15.20 Eldað með Niklas Ek-
stedt
15.50 Við eigum land
16.25 Sögustaðir með Evu
Maríu
16.55 Treystið lækninum
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt í einum graut
18.24 Tryllitæki – Vekjarinn
18.31 Bitið, brennt og stung-
ið
18.46 Græðum
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Íslenskt grínsumar:
Limbó
20.15 Íslenskt grínsumar:
Drekasvæðið
20.45 Martin læknir
21.35 Poirot – Morðin á
Hickory Road
23.20 Íslenskt bíósumar:
Okkar eigin Osló
00.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 The Good Place
13.30 Superstore
13.50 Family Guy
14.15 The Biggest Loser
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 Younger
19.30 Kling kling
19.55 The Bachelorette
21.25 Rush Hour 3
23.00 Mission: Impossible III
01.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
01.50 NCIS
02.35 NCIS: Los Angeles
03.20 Billions
04.00 Trust (2018)
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Blíða og Blær
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.30 Brother vs. Brother
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Camping
10.05 The Good Doctor
10.45 Deception
11.30 Satt eða logið?
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Dýraspítalinn
13.35 Fangavaktin
14.10 Fangavaktin
14.45 Fangavaktin
15.25 Friends
15.45 Trumbo
17.45 Bold and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Strictly Come Dancing
20.50 Charlie Wilson’s War
22.30 Superfly
00.25 12 Strong
02.30 Proud Mary
04.00 Trumbo
21.00 21 – Úrval á föstudegi
22.00 Lífið er lag (e)
22.30 Fasteignir og heimili
(e)
endurt. allan sólarhr.
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lord’s
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 John Osteen
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gospel Time
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
20.00 Föstudagsþátturinn
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Grár köttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.50 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Húsið.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
7. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:09 23:45
ÍSAFJÖRÐUR 2:11 24:53
SIGLUFJÖRÐUR 1:50 24:40
DJÚPIVOGUR 2:27 23:26
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 5-10 m/s, en 10-15 með austurströndinni. Víða léttskýjað, en skýjað að mestu á
Austurlandi. Hiti yfir daginn frá 4 stigum á Norðausturlandi, upp í 16 stig á Suðurlandi.
Úti um land er mis-
jafnt hve vel útsend-
ingar ljósvakans á FM-
bylgjunni nást. Stund-
um eru skilyrðin
prýðileg og hljóm-
urinn tær, en inn til
dala og að fjallabaki er
viðbúið að tónninn
verði slitróttur og jafn-
vel breytist í sarg. Og
víst er rétt, eins og Stuðmenn sungu forðum, að
verulegur munur er á hávaða og hljóði.
En hvernig sem allt veltist og rekst eru útsend-
ingar Rásar 1 á langbylgjunni alltaf í góðu lagi og
efnið alveg prýðilegt. Broddi Broddason segir
fréttir af því hvernig allt veltist í veröldinni og
þættir Veru Illugadóttir, Í ljósi sögunnar, eru
fróðlegir í meira lagi. Heimurinn allur undir og
framvinda atburðanna sett í skemmtilegt sam-
hengi. Í þættinum Sögur af landi á dögunum
fjallaði Dagur Gunnarsson um að nú eru 30 ár lið-
in frá því að bjórinn var leyfður á Íslandi – og víst
getur verið notaleg tilfinning að hlusta á Bjarka
Kaldalóns Friis á Veðurstofunni taka hringferð
um landið og lýsa því hvernig vindar blása og
hvert hitastigið er á Gufuskálum, Litlu-Ávík og
Dalatanga svo nokkrir staðir séu nefndir.
Á Rás 1 er líka ljómandi fín músík og gjarnan
spiluð lög sem sjaldan heyrast. Eitthvað undarlegt
með Ríó Tríó og Sálin hans Jóns míns með lagið
Vængjalaus. „Kljúfum loftið eins og Concorde-
þota,“ raulaði Stefán Hilmarsson – dáður söngvari
og sígildur. Allt þetta á Rás 1. Langbylgja lifi
lengi og vel.
Ljósvakinn Sigurður Bogi Sævarsson
Langbylgjan lifir
Stefán Kljúfum loftið.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi
alla virka morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12 Siggi
Gunnars
Skemmtileg tón-
list og góðir
gestir reka nefið
inn.
12 til 16 Erna
Hrönn Erna
Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og spjallar um
allt og ekkert.
16 til 18 Logi Bergmann Logi
fylgir hlustendum K100 síðdegis
alla virka daga með góðri tónlist,
umræðum um málefni líðandi
stundar og skemmtun.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög
síðustu áratuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
Hljómsveitin Dikta heldur stór-
tónleikana „Takk fyrir!“ í Eldborg-
arsal Hörpu 16. júní næstkomandi.
Tilefnið er 20 ára afmæli hljóm-
sveitarinnar og 10 ára afmæli plöt-
unnar Get It Together sem hljóm-
sveitin hlaut platínuplötu fyrir á
sínum tíma. Söngvari sveitarinnar,
Haukur Heiðar, kíkti í skemmtilegt
spjall til Loga á K100 og sagði frá
sveitinni, sem er nú reyndar eldri
en 20 ára. Meðlimirnir koma úr
ýmsum áttum en þar má finna
lækni, íþróttakennara, flugmann
og tónlistarnema. Hlustaðu á við-
talið og nýja lagið „Anniversary“ á
k100.is.
Dikta segir takk
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 heiðskírt Lúxemborg 15 skýjað Algarve 19 léttskýjað
Akureyri 8 heiðskírt Dublin 12 skúrir Barcelona 20 léttskýjað
Egilsstaðir 6 skýjað Vatnsskarðshólar 11 heiðskírt Glasgow 16 skýjað
Mallorca 24 heiðskírt London 18 heiðskírt
Róm 24 léttskýjað Nuuk 7 rigning París 19 heiðskírt
Aþena 26 léttskýjað Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 18 léttskýjað
Winnipeg 23 skýjað Ósló 20 þrumuveður Hamborg 16 skýjað
Montreal 19 léttskýjað Kaupmannahöfn 24 heiðskírt Berlín 20 skúrir
New York 27 léttskýjað Stokkhólmur 26 heiðskírt Vín 23 skýjað
Chicago 22 skýjað Helsinki 26 heiðskírt Moskva 27 heiðskírt
Mögnuð mynd sem byggð er á yfirgengilegri sannri sögu um stærstu og best
heppnuðu leyniaðgerð CIA. Þegar Sovétríkin gera innrás í Afganistan fær þing-
maðurinn Charlie Wilson aðstoð leyniþjónustumanns til að leika á bandaríska
þingið, CIA og fjölda erlendra ríkisstjórna til að aðstoða afganska uppreisnar-
menn á 9. áratugnum. Með aðalhlutverk fara Philip Seymour Hoffman, Tom
Hanks og Julia Roberts.
Stöð 2 kl. 20.50 Charlie Wilson’s War