Morgunblaðið - 13.06.2019, Side 43

Morgunblaðið - 13.06.2019, Side 43
GLÓÐHEITUR ÁSKRIFTARLEIKUR MORGUNBLAÐSINS ER Í FULLUM GANGI Alls munu 15 heppnir áskrifendur vinna úrvalsgrill af gerðinni Landmann – veglega gjöf að verðmæti 99.900 kr. GRILL Tryggðu þér áskrift í síma 569 1100 og þú gætir grillað í allt sumar! Við drögum út síðustu vinningshafana í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 þann 19. júní. Fimm glæsileg gasgrill eru enn í pottinum! Það eina sem þú þarft að gera til að eiga möguleika er að vera áskrifandi að Morgunblaðinu. Hér má sjá nöfn hinna fimm stálheppnu vinningshafa sem dregnir voru út í gær. Haraldur Haraldsson Seltjarnarnesi Halldór Berg Jónsson Hafnarfirði Sigrún Guðný Arndal Hveragerði Berglind Tryggvadóttir Reykjavík Ásta Angela Grímsdóttir Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.