Morgunblaðið - 13.06.2019, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.06.2019, Blaðsíða 63
63 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2019 Álfabakka 12, 109 Reykjavík • S. 557 2400 • Netverslun elbm.is Opið virka daga kl. 8-18 Sængurverasett, dúkar, servíettur, viskustykki, dýnuhlífar & lök, sloppar & inniskór, handklæði & þvottapokar. Vörurnar fást í Efnalauginni Björg í Mjódd LÍN fyrir hótel, veitingahús, gistiheimili, sjúkrastofnanir og heimili N Ý F O R M h ú s g a g n a v e r s l u n Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is Kragelund stólar K 406 Íslensku sviðslistaverðlaunin Gríman voru afhent í gær við há- tíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu og var sýnt frá hátíðinni í beinni út- sendingu á RÚV. Uppfærsla Borgarleikhússins á Ríkharði III. eftir William Shakespeare hlaut flest verðlaun, sex talsins, var til- nefnd til átta og var því óumdeild- ur sigurvegari kvöldsins. Verð- launin hlaut hún fyrir sýningu ársins, leikstjóra, leikara í aðal- hlutverki, leikmynd, búninga og lýsingu. Súper eftir Jón Gnarr, sem sýnt var í Kassanum í Þjóð- leikhúsinu, hlaut sjö tilnefningar en engin verðlaun en þrjár sýn- ingar Þjóðleikhússins voru verð- launaðar, þ.e. Samþykki, Ronja ræningjadóttir og Einræðisherr- ann. Hlaut hver sýning ein verð- laun og Þjóðleikhúsið því þrenn alls en Borgarleikhúsið hlaut níu, sex fyrir Ríkharð III. sem fyrr segir, tvenn fyrir Matthildi og ein fyrir Club Romantica. Herdís söngvari ársins Tilnefnt var í 20 verðlaunaflokk- um og voru þar af veitt ein heið- ursverðlaun en þau hlaut leikstjór- inn Þórhildur Þorleifsdóttir fyrir starf sitt í þágu sviðslista á Ís- landi. Þá var Sproti ársins verð- launaður og reyndist það Matthías Tryggvi Haraldsson leikskáld. Dansarinn og danshöfundurinn Bára Sigfúsdóttir mátti vel við una því hún hlaut tvenn verðlaun, sem dansari og danshöfundur árs- ins fyrir The Lover en fyrir dans- og sviðshreyfingar var það Lee Proud sem hreppti verðlaunin fyr- ir söngleikinn Matthildi. Söngvari ársins að þessu sinni er Herdís Anna Jónasdóttir fyrir frammistöðu sína í hlutverki Vio- lettu í óperunni La Traviata sem sýnd var í Eldborgarsal Hörpu og barnasýning ársins Ronja ræn- ingjadóttir í Þjóðleikhúsinu. Borgarleikhúsið fengsælt  Ellefu sýningar hlutu Grímuverðlaun og rötuðu níu verðlaun af 20 til Borgarleikhússins  Hjörtur Jóhann og Sólveig verðlaunuð fyrir leik  Bára Sigfúsdóttir bæði dansari og danshöfundur ársins Ánægð Bára Sigfúsdóttir hlaut verðlaun sem dansari og danshöfundur árs- ins fyrir verkið The Lover sem sýnt var á Listahátíð í Reykjavík. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Gleði Uppfærsla Borgarleikhússins á Ríkharði III. hlaut sex Grímuverð- laun. Borgarleikhússtjóri fagnaði með þeim sem komu að sýningunni. Sú besta Sólveig Guðmundsdóttir hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Rejúníon sem sýnt var í Tjarnarbíói. Sýning ársins Ríkharður III. í sviðsetningu Borgar- leikhússins Leikrit ársins 2019 Club Romantica eftir Friðgeir Einarsson Leikstjóri ársins Brynhildur Guðjónsdóttir - Ríkhaður III. Leikari ársins í aðalhlutverki Hjörtur Jóhann Jónsson - Ríkharður III. Leikkona ársins í aðalhlutverki Sólveig Guðmundsdóttir - Rejúníon Leikari ársins í aukahlutverki Stefán Hallur Stefánsson - Samþykki Leikkona ársins í aukahlutverki Vala Kristín Eiríksdóttir - Matthildur Leikmynd ársins Ilmur Stefánsdóttir - Ríkharður III. Búningar ársins Filippía I. Elísdóttir - Ríkharður III. Lýsing ársins Björn Bergsteinn Guðmundsson - Ríkharður III. Tónlist ársins Daníel Bjarnason - Brothers Hljóðmynd ársins Karl Olgeirsson, Aron Þór Arnarson og leikmunadeild Þjóðleikhússins - Einræðisherrann Söngvari ársins Herdís Anna Jónasdóttir - La Traviata Dans – og sviðshreyfingar ársins Lee Proud - Matthildur Dansari ársins Bára Sigfúsdóttir - The Lover Danshöfundur ársins Bára Sigfúsdóttir - The Lover Útvarpsverk ársins SOL Sproti ársins Matthías Tryggvi Haraldsson Barnasýning ársins Ronja Ræningjadóttir Heiðursverðlaun Sviðslista- sambands Íslands Þórhildur Þorleifsdóttir Ríkharður III. hlaut VI verðlaun HANDHAFAR GRÍMUVERÐLAUNANNA 2019 Eftirminnilegur Hjörtur Jóhann Jónsson í Ríkharði III. Hjörtur hlaut verðlaun sem leikari ársins í aðalhlutverki fyrir eftirminnilega túlkun sína á illmenninu fræga. Ljósmynd/Grímur Bjarnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.