Morgunblaðið - 13.06.2019, Síða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2019
Hafðu samband og kynntu þér
vöruúrvalið og þjónustuna
Öryggisskór frá
Á föstudag
Norðaustan 5-13 m/s og léttskýjað,
en skýjað austanlands. Hiti allt að
20 stig í uppsveitum á Suður- og
Vesturlandi.
Á laugardag Austan 5-10 m/s. Dálítil rigning suðaustanlands. Bjart með köflum vestan
til, en líkur á skúrum síðdegis. Hiti frá 8 stigum austast, upp í 19 stig á Vesturlandi.
RÚV
13.00 Kastljós
13.15 Menningin
13.25 Útsvar 2014-2015
14.25 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
14.40 Saga Danmerkur – Síð-
miðaldir
15.40 Sætt og gott
15.50 Ástralía – Brasilíu
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Heimssýn barna
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Sælkeraferðir Ricks-
Stein – Vínarborg
21.05 Klofningur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 HM stofan
22.45 Skammhlaup
23.45 Spilaborg
00.35 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 How I Met Your Mother
13.05 The Good Place
13.30 Superstore
13.50 Younger
14.15 Kling Kling
14.40 Our Cartoon President
15.10 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Fam
20.10 Lambið og miðin
20.45 Proven Innocent
21.35 Get Shorty
22.35 FEUD
23.30 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.15 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.45 Two and a Half Men
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Anger Management
10.00 You, Me & Fertility
10.45 Hand i hand
11.30 Ísskápastríð
12.10 Heimsókn
12.35 Nágrannar
13.00 Isle of Dogs
14.40 Surf’s Up 2:
WaveMania
16.05 Friends
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Ísland í dag
19.05 Sportpakkinn
19.10 Veður
19.15 Borgarstjórinn
19.40 The Big Bang Theory
20.05 NCIS
20.50 L.A.’S Finest
21.35 The Blacklist
22.20 Animal Kingdom
23.05 Lethal Weapon
23.50 Real Time With Bill
Maher
00.50 Killing Eve
01.35 Crashing
02.05 Trauma
02.55 Trauma
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 Fréttaþáttur á
fimmtudegi
22.00 Mannamál
22.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
23.00 Kall arnarins
23.30 David Cho
19.00 Eitt og annað
19.30 Þegar – Helena Dejak
og S. Aðalsteinsson
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
21.00 Að austan
Endurt. allan sólarhringinn.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óperukvöld
Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp
Rásar 1.
13. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:59 23:57
ÍSAFJÖRÐUR 1:33 25:33
SIGLUFJÖRÐUR 1:16 25:16
DJÚPIVOGUR 2:15 23:40
Veðrið kl. 12 í dag
Vestan og norðvestan 3-10 m/s. Skýjað með köflum, en dálítil rigning á NA-verðu land-
inu. Hiti 13 til 23 stig, hlýjast á Suður- og Suðausturlandi. Norðlæg átt, 5-13 á morgun.
Hvað ef Renée Zellwe-
ger hefði bara neitað
að leika í þáttunum
Hvað ef? (Eða eins og
þeir heita á frummál-
inu What/If.)
Við hefðum ekki
misst af neinu þótt hún
hefði bara sleppt
þessu! Þættirnir eru
nú á efnisveitunni Net-
flix og eru tíu talsins.
Ég sé mikið eftir þess-
um klukkutímum í lífi mínu sem ég fæ aldrei aftur
og hefði betur slökkt strax.
Í þáttunum leikur Zellweger tálkvendi og hlýt-
ur hún að fá skammarverðlaun fyrir versta leik
tálkvendis í sögu tálkvenda. Óskaplega var pín-
legt að horfa á hana setja upp tálkvendasvipinn;
herpa saman varirnar, skjóta mjög svo misheppn-
uðum augnaráðum á mótleikara sína og kross-
leggja sína mjóu leggi á eggjandi hátt. Þetta bara
fer þér ekki Bridget Jones!
Fyrir utan að söguþráðurinn er alveg út úr kú,
en það er önnur saga.
Hin eitt sinn náttúrulega fallega Zellweger hef-
ur breyst gífurlega útlitslega. Úr sætu og sjarm-
erandi konu sem lék snilldarlega í grínmyndunum
um hina klaufsku og yndislegu Bridget Jones yfir
í óþekkjanlega konu sem lítur nú út eins og þús-
und aðrar fallegar konur. Hún hefur farið í svo
margar lýtaaðgerðir að sjarminn var skorinn
burt! Ég sakna gömlu Bridget/Renée!
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Hvað kom fyrir
þig Bridget?
Tálkvendi Zellweger
sýnir ekki stjörnuleik.
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og
Jón Axel rífa landsmenn á fætur með
gríni og glensi alla virka morgna. Sig-
ríður Elva les traustar fréttir á hálf-
tíma fresti.
9 til 12 Kristín
Sif Stína tekur
sér pásu frá því
að vakna eld
snemma á
morgnana og
leysir Sigga
Gunnars af í dag,
skemmtileg tónlist og spjall.
12 til 16 Stefán Valmundar Stefán
leysir Ernu Hrönn af í dag með
skemmtilegri tónlist, spjalli og leikj-
um.
16 til 18 Logi Bergmann Logi fylgir
hlustendum K100 síðdegis alla virka
daga með góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
Grínarinn Kevin
Hart er í vand-
ræðum en hann
hefur verið kærð-
ur fyrir líkams-
árás, en það er
einn af örygg-
isvörðunum hans
sem er árásarmaðurinn í málinu.
Carmen Marrero, íbúi í New York,
hefur kært Kevin fyrir líkamsárás-
ina en segir öryggisvörð grínistans
hafa slegið sig. Carmen segir að
hún hafi verið á göngu í New York
borg í janúar þegar Kevin kom út
úr byggingu þar í borg og hópur
aðdáenda hans safnaðist að hon-
um og umkringdi hann sem varð til
þess að öryggisverðirnir hans
brugðust við. Hún ásakar einn ör-
yggisvörðinn um að hafa ýtt sér á
ofbeldisfullan máta og slegið til sín
um leið og hún gekk framhjá. Þetta
varð til þess að hún meiddist alvar-
lega og varanlega að eigin sögn.
Ekki hefur náðst í leikarann til að
fá hans hlið af því sem gerðist.
Kevin Hart kærður fyrir
ofbeldi í New York
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 léttskýjað Lúxemborg 18 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað
Akureyri 15 alskýjað Dublin 10 rigning Barcelona 19 léttskýjað
Egilsstaðir 14 léttskýjað Vatnsskarðshólar 12 léttskýjað Glasgow 11 súld
Mallorca 22 heiðskírt London 13 rigning
Róm 26 heiðskírt Nuuk 15 skýjað París 14 skúrir
Aþena 28 léttskýjað Þórshöfn 8 heiðskírt Amsterdam 14 rigning
Winnipeg 16 heiðskírt Ósló 10 súld Hamborg 18 skúrir
Montreal 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 21 rigning Berlín 31 skúrir
New York 22 skýjað Stokkhólmur 15 heiðskírt Vín 29 heiðskírt
Chicago 20 rigning Helsinki 16 heiðskírt Moskva 20 heiðskírt
Ferða- og matreiðsluþættir frá BBC þar sem sjónvarpskokkurinn Rick Stein
kynnist matarmenningu nokkurra evrópskra borga. Hann heimsækir eina
borg í hverjum þætti og kom meðal annars til Reykjavíkur.
RÚV kl. 20.00
Sælkeraferðir Ricks Stein – Vínarborg