Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2019, Page 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2019, Page 18
Það er notalegt að sitja við eld á sumarkvöldum. Þessi pottjárns- útiarinn er gamaldags og fallegur. Arinbúðin 43.900 kr. Cobra-settið er huggulegt á pallinn. Signature 299.900 kr. Allir út á pall! Það er ekki seinna vænna að fara að taka til á pallinum fyrst sumarið ákvað að láta sjá sig í ár. Ýmislegt smart er í boði þegar kem- ur að garðhúsgögnum, jafnt fyrir stóra palla sem smáa. Nú er rétti tíminn til að gera pallinn huggulegan og það má finna eitthvað fyrir alla! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Í Panama-egginu væri gott að sitja og lesa í ró og næði. Signature 109.900 kr. Mósaíkborð er alltaf klassískt. Pier 7.992 kr. Það væsir ekki um fólk í þessu fjögurra manna garðsetti. Rúmfatalagerinn 109.990 kr. Flott á svalirnar! Askholmen- settinu fylgja tveir stólar og borð. IKEA 11.950 kr. Sófasett þetta er stílhreint og töff. Bauhaus 149.995 kr. 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.6. 2019 LÍFSSTÍLL FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is VEFVERSLUN www.betrabak.is OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN HEILSURÚM AÐ SOFA BETUR OG LÍÐA BETUR ER OKKUR ÖLLUM DÝRMÆTT STILLANLEGIR DAGAR DÝPR I OG BE TR I SVEFN Með því einu að snerta takka getur þú stillt rúmið í hvaða stöðu sem er og með öðrum færð þú nudd. Saman hjálpa rúmið og dýnan þér að ná hámarksslökun og dýpri og betri svefni. Svo vaknar þú endurnærð/ur og tilbúin/n í átök dagsins.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.