Morgunblaðið - 04.07.2019, Page 55
DÆGRADVÖL 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2019
Tvö lið lenda saman í riðli í knattspyrnukeppni. En tveimur leikmönnum
lendir saman (þeir fara að fljúgast á) á vellinum. Um það að verða sund-
urorða (þ.e. deila, rífast) tíðkast hins vegar bæði persónuleg og ópersónuleg notk-
un: þau urðu sundurorða og þeim varð sundurorða.
Málið
www.gilbert.is
VELDU ÚR MEÐ SÁL
Frisland Classic
5 8 9 6 7 4 3 1 2
2 7 1 8 9 3 5 4 6
3 6 4 1 5 2 7 8 9
8 2 6 7 3 1 4 9 5
1 4 7 5 6 9 8 2 3
9 5 3 2 4 8 6 7 1
6 9 8 4 1 5 2 3 7
7 1 2 3 8 6 9 5 4
4 3 5 9 2 7 1 6 8
9 2 5 4 8 7 3 6 1
8 7 4 1 6 3 5 2 9
6 1 3 5 9 2 7 8 4
2 9 6 3 5 8 1 4 7
7 5 1 6 4 9 8 3 2
3 4 8 7 2 1 6 9 5
5 3 9 2 7 6 4 1 8
1 8 7 9 3 4 2 5 6
4 6 2 8 1 5 9 7 3
6 8 7 1 9 4 2 3 5
2 5 3 6 7 8 4 9 1
9 1 4 5 2 3 6 7 8
3 6 2 8 5 9 7 1 4
8 4 5 2 1 7 9 6 3
1 7 9 4 3 6 5 8 2
7 9 1 3 4 2 8 5 6
5 2 8 7 6 1 3 4 9
4 3 6 9 8 5 1 2 7
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
1)
6)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Hundeltir
Erta
Núa
Gæsir
Eigra
Falin
Étir
Semur
Fokka
Tældi
Ónar
Metti
Oks
Efuðu
Sleit
Blákaldur
Reipi
Tei
Græða
Nálæg
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Heysátu 6) Röng 7) Tudda 8) Naumur 9) Rosti 12) Álkan 15) Hringl 16) Efnuð
17) Kría 18) Nötraði Lóðrétt: 1) Hótar 2) Yndis 3) Ávani 4) Urmull 5) Snauta 10) Okrara
11) Tunnan 12) Áleit 13) Kinda 14) Niðji
Lausn síðustu gátu 438
8 9
2 8
6 1 5 7
6 7 4 5
5 8
9 7
9 2
7 2 5 4
4 5 1
9 4 3
8 7 6 9
1 9 8
6 4
7 9
3 4 7 1 6
5 4 1 8
8 4 5
9
8 7 2 3
6 1
4 5 7
2 7
2 3
1 4 6 5 8
6
5 4
3 6 5 1 7
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Eplakaka. A-AV
Norður
♠G3
♥D85
♦832
♣G10862
Vestur Austur
♠Á652 ♠D98
♥KG63 ♥9
♦1074 ♦ÁKG6
♣75 ♣KD943
Suður
♠K1074
♥Á10742
♦D95
♣Á
Suður spilar 3♥ dobluð.
Sigursveit kvenna á EM er skipuð
pörum frá þremur þjóðum og kannski
er það skýringin á heiti sveitarinnar –
Apple Pie. Pörin eru: d‘Ovidio/Willard
frá Frakklandi, Zmuda/Dufrat frá Pól-
landi og Ponomareva/Dikhnova frá
Rússlandi.
Apple Pie mætti pólskri sveit í úr-
slitaleiknum og var jafnt upp á impa
(132-132) eftir fjórar lotur og 56 spil
þegar leik átti með réttu að ljúka. Var
þá framlengt um fjögur spil. Eitt féll, tvö
veltu samtals 4 impum, en spilið að of-
an réð úrslitum – pólsku Baldysz-
mæðgurnar (Cathy og Zofia) voru þá
fullákafar gegn samlöndum sínum,
Zmudu og Dufrat.
Dufrat vakti á 1♣, Cathy kom inn á
1♥, Zmuda doblaði neikvætt og Zofia
lyfti í 2♥. Dufrat doblaði 2♥ til úttektar
og Cathy lyfti hindrandi í 3♥. Svona
ruðningur er tvíbentur og hér fundu AV
að dobla og hirða 500-kall. Þrjú grönd
fóru tvo niður á hinu borðinu.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. e4 d6 4. Rc3 e5
5. d5 a5 6. Be2 Ra6 7. Be3 f5 8. exf5
Bxf5 9. g4 Bd7 10. h4 De7 11. h5 g5
12. Rf3 h6 13. Rd2 e4 14. Rdxe4 Rf6
15. Rg3 0-0 16. 0-0 a4 17. Bd4 a3 18.
b3 c5 19. dxc6 bxc6 20. f3 c5 21. Rd5
Rxd5 22. Bxg7 Kxg7 23. Dxd5 Rb4 24.
De4 Dxe4 25. Rxe4 Hae8 26. Hf2
Bxg4 27. Rxd6 He6 28. Re4 Rc2 29.
Haf1 Bh3 30. Rxc5 He5 31. Hc1 Rd4
32. Re4 g4 33. Rg3 gxf3 34. Bd3 Hf4
35. Hh2
Staðan kom upp á GAMMA Reykja-
víkurskákmótinu sem fór fram í Hörpu
sl. apríl. Íranska undrabarnið, Alireza
Firouzja (2.669), hafði svart gegn al-
þjóðlega meistaranum Alisher Su-
leymenov (2.431) frá Kasakstan.
35. … f2+! 36. Hxf2 Rf3+ 37. Kh1
Hg5! 38. Re4? Bg2+! og hvítur gafst
upp enda óverjandi mát. Þessa dag-
ana tekur Íslandsmeistarinn Hannes
Hlífar Stefánsson þátt í lokuðu al-
þjóðlegu móti í Tékklandi, sjá skak.is.
Svartur á leik.
V E G G T E P P U M X S P Ú O
Y K V Æ N G I R N I R E S T L
P C E V U Z D S K W N H N I S
P S K L Z V M R M I Ö G Y D K
K E P I R I A U N K S M R Y A
J Y Q R F N R G T I W A T R X
K J I H A F A A K Í W R I A N
T T I B Æ M N S Ð R Z Í L H G
E A J N A D M I B I I U E U Q
F Ó J G I C P C I L G V G R R
R E N R X Y M B H L U Í A Ð D
O S S R E G H X N Y I S S J U
W Z A T X Z N P I F A U T M T
W I S H Y I G S E U E R A Y Y
G Q V E G R Ó F U S T U C B O
Fylliríi
Grófustu
Höktandi
Kranabjór
Maríuvísur
Næfrum
Peningamagns
Snyrtilegasta
Steypið
Veggteppum
Vængirnir
Útidyrahurð
Orðarugl
Lykilorðagátan
Lausn lykilorðagátu fyrra dags
Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir
í báðum orðum. Hvern
Staf má nota einu sinni.
þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Lykilorðagáta
Lausnir á fyrri þrautum