Morgunblaðið - 04.07.2019, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.07.2019, Blaðsíða 57
Hallgrímur Jónsson, f. 7.2. 1942, fyrrverandi flugstjóri hjá Ice- landair, og Guðríður Þórhallsdóttir, f. 7.9. 1945, fyrrverandi meinatækn- ir hjá Blóðbankanum. Stjúpsonur Katrínar er Óðinn Ív- ar Hallgrímsson, f. 24.7. 1998, bif- vélavirki á Höldi á Akureyri. Systkini Katrínar eru Ragnar Árni Sigurðsson, f. 30.4. 1980, að- stoðarframkvæmdastjóri og stað- gengill aðallögfræðings í Seðla- banka Íslands, og Þóra Kristín Sigurðardóttir, f. 18.4. 1988, lög- fræðingur, flugfreyja og hár- greiðslukona. Foreldrar Katrínar eru hjónin Sigurður Rúnar Ragnarsson, f. 20.5. 1951, sóknarprestur í Neskaupstað, og Ragnheiður Kristín Hall, f. 18.8. 1955, skrifstofumaður hjá Síldar- vinnslunni í Neskaupstað. Úr frændgarði Katrínar Halldóru Sigurðardóttur Katrín Halldóra Sigurðardóttir Ragnheiður Kristín Þórisdóttir Hall skrifstofumaður hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað Árni Þórir Hall verslunarmaður í Rvík Ragnheiður Kristín Árnadóttir húsfreyja í Rvík, frá Hellissandi Niljóníus Hall verslunarmaður í Rvík, frá Ísafi rði Sigurður Lárus Hall matreiðslumaður Sigríður Guðný Jónsdóttir húsfreyja á Vatnsenda, f. í Rvík Lárus Hjaltested bóndi á Vatnsenda við Elliðavatn, f. í Rvík Ingveldur Hjaltested óperusöngkona Sigurveig Hjaltested óperusöngkona Frank Pétur Hall vél- fræð ingur á Sel tjarnar- nesi Frank Hall tónlistar- maður Katrín Hall listrænn stjórn andi dans fl okks Gauta- borgar- óper unnar Bjarni Hall tónlistar- maður Jón Lundberg stjórnandi Lúðrasveitar Neskaupstaðar Sigurborg Eyjólfsdóttir húsfreyja í Neskaupstað, f. í Sandvík, S-Múl. Anton Lundberg verkstjóri í Neskaupstað, f. í Ólafsvík Kristín Sesselja Lundberg talsímavörður og bankastarfsmaður í Neskaupstað Ragnar Ágúst Sigurðsson loftskeytamaður, hafnarstjóri og sparisjóðsstjóri í Neskaupstað Sigurður Hinriksson útgerðarmaður í Neskaupstað, f. á Tröllanesi Sigurður Rúnar Ragnarsson sóknarprestur í Neskaupstað Viðar Stefánsson prestur í Vestmannaeyjum Hallmar Sigurðsson leikari og leikstjóri Katrín Sigurðardóttir söngkona og loðdýrabóndi í Mön í Árnessýslu Hallmar Helgason sjómaður á Húsavík Sigurður Hallmarsson skólastjóri á Húsavík og leikari Kristrún Helgadóttir húsfreyja og hótelstýra í Neskaupstað, f. á Húsavík Katrín Lárusdóttir Hjaltested Hall ljósmóðir í Rvík DÆGRADVÖL 57 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2019 „HVAÐ ER AÐ ÞVÍ AÐ FARA FÓTGANGANDI? EKKI VILJUM VIÐ MÆTA OF SNEMMA.” „SVO ÞÚ TÓKST EFTIR ÞVÍ, HA?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... þegar það er auðvelt að lesa á milli línanna. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann HEYRÐU! ÞÚ LAGÐIR OFAN Á TÁNUM Á MÉR! EN ÞAÐ TRUFLAR MIG EKKERT! MÚ-HAHAHAHAHAHA! OG ÞÁ RÍS SÓLIN ÚR SÆ ÞURFTIR ÞÚ AÐ GANGA Í SKÓLA TIL ÞESS AÐ LÆRA TIL VERKA? NEI … ég vann hjá frænda mínum á kalkúnabúi! OG NÚ LOKAÞÁTTUR ÞÁTTARAÐARINNAR „Drakúla gegn risatrukknum” Ólafur Stefánsson skrifaði íLeirinn á þriðjudag: „Nú er tími mikilla náttúrulýsinga og til- beiðslu sólar, gróðurs – og birtu. Jónsmessan er líka nýliðin og ekki farið að rökkva um kvöld þótt sólin skjótist örskammt í fel- ur á öðrum tímanum. En fyrr en nokkurn grunar koma hinar sól- stöðurnar og Þorlákur, og þá er þreifandi myrkur og allur and- skotinn í veðrinu!“: Gleður sólin guma og snót, geislar heitir ylja brá, en yfir jól og áramót, óskaplegt er myrkrið þá. Sigrún Haraldsdóttir svaraði og sagði: „Nú er um að gera að safna í sarpinn fyrir komandi tíma“: Kvelji þig myrkur kuldi og hríð illska og andstreymi legg aftur augu leiddu svo hug um sólvermd sumarlönd Ingólfur Ómar skrifaði á mánu- dag: „Í gærmorgun nánar tiltekið var veðrið fallegt hér syðra og enn einn dýrðardagurinn bættist við það sem af er þessu sumri. En það var vel þegið að fá smávætu engu að síður. Af því tilefni orti ég:“ Risinn er nú dýrðardagur dögg á grasi merlar skær, logar himinn ljós og fagur laufið strýkur þíður blær. Sumarglaðir söngvar óma sólin bliki á fjöllin slær, gefur jörðu gullinn ljóma gleðin dátt í sinni hlær. Jón Atli Játvarðarson dregur hér upp fallega náttúrumynd: Við nú blasir fjörður fríður fuglamergð í „perlu“ hans. Sundhani um sæinn líður sæluminning farþegans. Glaðværð er í griðlandinu, Grímsey lukin djúpum sjó. Tuða út af tilstandinu teista, lundi og kolluhró. Sigtryggur Jónsson yrkir um konu sem vill fá að heita Kona: Lög eru svona og svona, þá svanni vill heiti bera. Nafnið kýs hún Kona, og Karlsdóttir að vera. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Enn einn dýrðardagurinn og glaðværð í griðlandinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.