Morgunblaðið - 04.07.2019, Síða 70

Morgunblaðið - 04.07.2019, Síða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2019 Á föstudag Norðlæg átt 5-10 m/s. Skýjað en úrkomulítið norðan- og austanlands, en annars skýjað með köflum og stöku síðdegisskúrir og hiti 8 til 13 stig. Á laugardag Norð- an 5-13 m/s. Skýjað norðan- og austanlands og úrkomulítið, en bjart um sunnanvert landið. Hiti 5 til 10 stig norðaustan til, en 14 til 19 stig á Suður- og Vesturlandi. RÚV 13.00 Útsvar 2015-2016 14.10 Saga Danmerkur – Stjórnarskráin, valdið og alþýðan 15.10 Popppunktur 2011 16.05 Landinn 2010-2011 16.35 Í garðinum með Gurrý 17.05 Veiðikofinn 17.30 Sætt og gott 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ungviði í dýraríkinu 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarið 20.00 Sælkeraferðir Ricks Stein – Lissabon 21.10 Heimavöllur 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Á valdi óvinarins 23.20 Spilaborg Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 A.P. BIO 13.30 Black-ish 13.50 Younger 14.15 Kling Kling 14.40 Our Cartoon President 15.10 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Fam 20.10 The Orville 21.00 Proven Innocent 21.50 Get Shorty 22.50 Still Star-Crossed 23.35 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.20 The Late Late Show with James Corden 01.05 NCIS 01.50 NCIS: Los Angeles 02.35 Law and Order: Special Victims Unit Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 The Middle 07.45 Grey’s Anatomy 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Anger Management 10.00 Hand i hand 10.45 My Babies Life: Who Decides? 11.35 Ísskápastríð 12.15 Heimsókn 12.35 Nágrannar 13.00 Ocean’s Eleven 14.55 How To Make An Am- erican Quilt 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Veður 19.00 Borgarstjórinn 19.25 Fresh Off The Boat 19.50 Masterchef USA 20.35 L.A.’S Finest 21.20 Animal Kingdom 22.05 Euphoria 1 23.00 Real Time With Bill Maher 24.00 Big Little Lies 00.55 Absentia 01.40 Crashing 02.10 Harry Potter and the Half-Blood Prince 04.40 Ocean’s Eleven 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Úrval endurt. allan sólarhr. 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 24.00 Joyce Meyer 00.30 Bill Dunn 01.00 Global Answers 20.00 Íslendingasögur (e) 20.30 Landsbyggðir (e) endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljóðabókin syngur I. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.30 Á reki með KK. 21.30 Kvöldsagan: Ósjálfrátt. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 4. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:12 23:53 ÍSAFJÖRÐUR 2:09 25:06 SIGLUFJÖRÐUR 1:46 24:55 DJÚPIVOGUR 2:29 23:35 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustlæg eða austlæg átt 5-13 m/s. Skýjað að mestu og lítilsháttar úrkoma. Skúrir og líklega hellidembur á morgun, einkum suðvestanlands og á hálendinu. Hiti 10 til 18 stig, Það er víðtæk speki innan hagfræðinnar, og örugglega víðar ef út í það er farið, að meira úrval af gæðum sé af hinu góða fyrir neytandann. Ég held að þetta sé algjör vit- leysa. Ég er mikill unn- andi góðra kvik- mynda og þátta og mér finnst fátt betra en rólegt kvöld fyrir framan sjónvarpið. Samt sem áður horfi ég sífellt minna á sjónvarp. Ekki það að mér sé farið að leiðast það, eða kvik- myndagerðin orðin léleg, heldur er úrvalið ein- faldlega of mikið fyrir mína takmörkuðu heila- starfsemi. Ég á í stökustu vandræðum með að velja hvað eigi að horfa á þetta kvöldið því þegar ég kveiki á Netflix eru titlarnir í boði alltof margir. Ég geri dauðaleit að bestu myndinni fyrir þetta til- tekna kvöld og held alltaf að ég finni eitthvað betra ef ég leita bara aðeins lengur. Og ekki bætir úr skák að Netflix gefur í sífellu út eigin kvikmyndir og þætti sem ég hef ekki hugmynd um hvort varið er í eður ei. Ég er dauðhræddur við að eyða klukkutíma af lífi mínu, sem ég fæ aldrei aftur, í leiðinlegt áhorf. Hálftíma eftir að hafa sest fyrir framan imba- kassann er ég búinn að gefast upp, slökkva á honum og farinn að skrolla í gegnum instagram. Hins vegar þegar ég ramba á (í mesta lagi) sæmilega ræmu sem sýnd er í Ríkissjónvarpinu sit ég límdur við skjáinn. Lifi línuleg dagskrá! Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson Línulegur valkvíði Ákvörðun Úr alltof miklu er að velja á Netflix. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Stef- án Val- mundar Stef- án leysir Ernu Hrönn af í dag. Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 18 Siggi Gunnars Sumarsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdeg- is í sumar. 18 til 22 Heið- ar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Stórsöngkonan Whitney Houston lést fyrir sjö árum en áður óútgefið efni er enn að koma út en lagið Higher Love kom út á dögunum. Whitney tók ábreiðu af lagi Ste- ves Winwoods, Higher Love, og plötusnúðurinn Kygo remixaði lagið sem nú er komið út og situr á toppi iTunes-plötulistans frá og með laug- ardeginum, plata er væntanleg á árinu með óútgefnum lögum frá söngkonunni og live-flutningi sem búið er að endurblanda. Whitney átti mörg lög í toppsæti vinsælda- lista meðan hún lifði eins og t.d. „I Will Always Love You“ (1992) sem var í 14 vikur í toppsætinu, „I Wanna Dance With Somebody (Who Loves Me)“ (1987) í 2 vikur og „Greatest Love Of All“ (1986) – í 3 vikur. Lag frá Whitney á toppnum sjö árum eftir dauða hennar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 23 heiðskírt Akureyri 14 alskýjað Dublin 17 léttskýjað Barcelona 29 léttskýjað Egilsstaðir 11 skýjað Vatnsskarðshólar 13 alskýjað Glasgow 18 alskýjað Mallorca 29 heiðskírt London 21 léttskýjað Róm 32 heiðskírt Nuuk 13 léttskýjað París 24 heiðskírt Aþena 32 heiðskírt Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 21 skýjað Ósló 16 heiðskírt Hamborg 17 léttskýjað Montreal 27 heiðskírt Kaupmannahöfn 15 rigning Berlín 19 heiðskírt New York 27 alskýjað Stokkhólmur 15 skúrir Vín 24 heiðskírt Chicago 27 rigning Helsinki 16 alskýjað Moskva 18 léttskýjað  Gamanþættir um taívanska fjölskyldu sem flytur til Ameríku á tíunda áratugnum og freistar þess að fá að upplifa ameríska drauminn. Stöð 2 kl. 19.25 Fresh Off The Boat

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.