Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.07.2019, Blaðsíða 27
28.7. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Lá mappa merkt P öfug hjá íláti. (8)
4. OK, sjómann rugla í bylnum. (9)
8. Táta fer frá smáklettastöpum en er samt ennþá stúlka. (11)
10. Nálægur beður finnst í stærðfræðihugtaki. (8)
12. Brasi Landssamband íslenskra útvegsmanna næstum enn við er-
lenda þjóð. (12)
13. Ljúka í snarhasti við að prútta. (5)
14. Skamm, mál tíðum snýst um ferskt andrúmsloft. (10)
16. Beita og tilfinningaleysi valda undrun. (7)
17. Trúarástand Píu skapar dásamlegt svæði. (14)
21. Fer fundur dult sem fjallar einhvern veginn um sprengju. (10)
23. Skata kom bara úr grafhelli. (9)
27. Þið fimm opnið hænuafurð með drápstækinu. (9)
28. Ákvað að siðaður kúr væri ruglaður. (10)
29. Fat snöggs lendir á árbrún. (11)
31. Vegna kutans tef natríum í kröfu um að koma til annars lands. (10)
32. Lofsæl mer „Bachelor of Science“ einhvern veginn í íslenskum bæ.
(11)
34. Ö, rotta þvælir frumuhluta. (6)
35. Svissnesk borg við sæi ruglar tsar oft á svæði í Reykjavík. (14)
36. Konan með mikil. (5)
LÓÐRÉTT
1. Við stapa Sturla og Ustinov finna kraftlítið. (11)
2. Antoine Dupre látinn lendir hjá prestinum. (9)
3. Fljótatapið sést í miðunum. (9)
4. Vegna margbýlishúsa sá hýri er tekinn í burtu að bæ sem er rekinn
í félagi. (9)
5. Leifs ró ruglast yfir fangelsun. (7)
6. Bókmenntahugtak fauk úr fálkamyndum. (7)
7. Annað nafn yfir malarveg sem eyðilagði eitthvað? (8)
9. Pottur með ekkert kar fyrir fjarlæg dýr. (10)
11. Nestaðu mann einhvern veginn þú sem ert ólærð. (11)
15. Dáðir kerfa reynast viðsnúnar. (5)
18. Baðker frá Rut blandar það sem þarf mikið af næringarefnum. (12)
19. Best til hreinsunar er líka glæsilegast. (12)
20. Lést mín og keyrði Ubbi hálfsonur með spilapart? (12)
22. Þar er enn til efs að kattarvæl kalli á gjöld. (10)
23. Kíló eru kosin til að þjást. (8)
24. „ST“ og „ST“ reita í deilu. (10)
25. Bölvum kú sem er með einhvers konar ístru. (8)
26. Labba með sælgætiskarla. (6)
30. Sé falsgoð Gyðinga mæta Sam með ilmsmyrsl. (6)
33. Eiturögn færir okkur goð. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðil með nafni
og heimilisfangi ásamt úr-
lausnum í umslagi merktu:
Krossgáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til að
skila krossgátu 28. júlí renn-
ur út á hádegi föstudaginn 2.
ágúst. Vinningshafi krossgát-
unnar 21. júlí er Hanna S.
Antoníusdóttir, Laugarnes-
vegi 87, 105 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina
Glæpur við fæðingu eftir Trevor Noah. Angústúra
gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
HÚKI BÚAR FAUR BALA
F
Á B Ð E F I L Ó R
P Á F A G A R Ð I
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
HÓLKS TÍÐKA KRÁKS TAKKI
Stafakassinn
HÚS ÓÐA FAG HÓF ÚÐA SAG
Fimmkrossinn
BÆLIR GALTA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Farði 4) Annir 6) Gönur
Lóðrétt: 1) Flaug 2) Ránin 3) IðrarNr: 133
Lárétt:
1) Trója
4) Lafði
6) Arðan
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Njóli
2) Tafið
3) Orðan
Á