Morgunblaðið - 03.08.2019, Page 32

Morgunblaðið - 03.08.2019, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2019 FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Sviðsstjóri fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar Fjarðabyggð auglýsir starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs laust til umsóknar. Starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs er nýtt starf í stjórnkerfi Fjarðabyggðar og heyrir það undir bæjarstjóra. Sviðsstjóri er yfirmaður fjölskyldusviðs og ber hann stjórnunarlega ábyrgð á málaflokkum sviðsins. Í starfinu felst þróun starfsemi sviðsins með framtíðarsýn bæjaryfirvalda að leiðarljósi þar sem málefni fjölskyldunnar eru í forgrunni. Leitað er að dugmiklum einstaklingi með mikinn áhuga og reynslu af stjórnun og teymisstarfi. Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli hæfni til að leiða breytingar, skipuleggja og virkja samstarfsmenn til samráðs og samvinnu um málefni fjölskyldunnar með það að markmiði að áherslur fjölskyldustefnu sveitarfélagsins nái fram að ganga. Helstu verkefni: • Yfirstjórn þeirra málaflokka sem falla undir starfið m.a. félagsmála, fræðslumála, íþrótta- og tómstundamála. • Ábyrgð á samræmingu og samhæfingu félagsþjónustu, skóla- og íþróttastarfs. • Þróun öflugs stjórnendateymis innan sviðsins. • Þróun markmiða, mælikvarða og verkferla sem styðja við sýn og stefnu sveitarfélagsins. • Að byggja upp heildstæða samhæfða þjónustu við fjölskyldur. • Að auka samstarf og samþættingu starfsemi sviðsins þvert á málaflokka. • Að koma á og efla sérfræðiþjónustu innan sviðsins og tryggja tengingu hennar þvert á málaflokka. • Frumkvæði að samskiptum og aðgerðum til að styrkja samfélagið í Fjarðabyggð Hæfniskröfur: • Háskólamenntun. • Meistaragráða er æskileg. • Haldgóð þekking og reynsla á rekstri, teymisvinnu stjórnun og stefnumótun. • Þekking á stefnumótandi áætlanagerð og gerð rekstrar-og fjárhagsáætlana. • Þekking á helstu upplýsingakerfum. • Þekking á undirbúningi og stjórnun funda. • Góð málakunnátta (íslenska og enska) og hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti. • Reynsla og þekking á málefnum sveitarfélaga er kostur. Starfið gegnir veigamiklu hlutverki í stjórnkerfi sveitarfélagsins. Rík áhersla er lögð á teymisvinnu og þverfaglega vinnu. Launakjör eru samkvæmt launakerfi sviðsstjóra hjá sveitarfélaginu. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um stöðuna. Allar frekari upplýsingar veitir Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri Fjarðabyggðar, í síma 470 9000 eða á netfanginu karl.petursson@fjardabyggd.is. Umsóknarfrestur er til og með 2.  2019 og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf   Sótt er um starfið í gegnum ráðningarvef Fjarðabyggðar á slóðinni starf.fjardabyggd.is. F Mj Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst 2019. Nánari upplýsingar um starfið veitir Unnur V. Ingólfsdóttir, unnur@mos.is framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, sími 525-6700 og Sigurbjörg Fjölnisdóttir sigurbjorgf@mos.is verkefnastjóri gæða- og þróunarmála sími 525-6700 . Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið mos@mos.is. Um framtíðarstöðu er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í starfið óháð kyni. Stjórnandi barnaverndar á fjölskyldusviði Mosfellsbæjar VIÐ LEITUM AÐ METNAÐARFULLUM EINSTAKLINGI Í STARF STJÓRNANDA BARNAVERNDAR Á FJÖLSKYLDUSVIÐI MOSFELLSBÆJAR Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar auglýsir stöðu stjórnanda barnaverndar lausa til umsóknar. Helstu verkefni eru stjórnunarleg og fjárhagsleg ábyrgð á starfsemi barnaverndarmála hjá Mosfellsbæ. Ábyrgð á undirbúningi mála fyrir fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar og eftirfylgni með framkvæmd þeirra. Stefnumótun og umbótarstarf í málaflokknum. Stuðla að virku samstarfi við lykil samstarfsaðila barnaverndar ásamt því að veita upplýsingar um málaflokkinn. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfnikröfur:  Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði, framhaldsmenntun er skilyrði  Þekking og reynsla á skipulagi barnaverndarstarfs og stjórnsýslu er skilyrði  Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum  Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum  Reynsla af stjórnun og umbótastarfi  Hæfni og reynsla í miðlun upplýsinga Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is Árbæjarkirkja Kirkjuvörður Sóknarnefnd Árbæjarkirkju óskar eftir kirkju- verði í 50% starf, unnið er aðra hverja viku. Við leitum að samviskusömum, jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi sem einnig er lipur í mannlegum samskiptum og með hreint sakavottorð. Meðal verkefna er dagleg umsjón með kirkju, undirbúningur fyrir helgihald, mót- taka á fólki, dagleg þrif, umsjón með eldhúsi og ýmislegt sem til fellur. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst á arbaejarkirkja @arbaejarkirkja.is Sóknarnefnd. Heildsala Í Reykjavík óskar eftir fólki eldra en 35 ára í framtíðarstörf í afgreiðslu og í skrifstofu- vinnu, 50% vinna, þarf að tala og skrifa góða íslensku. Umsóknir sendist á box@mbl.is merkt E 26542 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.