Morgunblaðið - 19.08.2019, Side 27

Morgunblaðið - 19.08.2019, Side 27
ÍÞRÓTTIR 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. ÁGÚST 2019 Til í mörgum stærðum og ge Nuddpottar Fullkomnun í líkamlegri vellíðan rðum Vagnhöfða 11 | 110 Reykjavík | www.ofnasmidja.is | sími 577 5177 „Þetta er allt saman mjög illa farið, það er komin ein- hver gigt og liðirnir eru eitthvað leiðinlegir. Brjóskið í kring er líka eitthvað þunnt og einhver beinþynning þannig að það er eiginlega allt í hakki.“ Svona lýsir Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfu- knattleik, ástandinu á ökklameiðslum sem hann glímir nú við á ný. Í samtali við RÚV í gær sagði Kristófer að hann hefði fyrst farið að finna fyrir eymslum í úr- slitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í vor. Í ljós kom svo að fimm ára gamalt ökklabrot frá bandaríska háskólaboltanum er aftur farið að vera til trafala. „Ég brotnaði þegar ég var úti og þá voru settar tvær skrúfur í beinið sem áttu að hjálpa því að gróa aftur. Það kom í ljós að skrúfurnar eru ekki lengur í beininu og beinið er sem sagt brotið í tvennt og skrúfurnar eru fastar í einhverjum lið þarna í ökklanum,“ sagði Krist- ófer en læknar segja honum að ástandið geti í raun ekki versnað meir. Næsta skref er að prófa að fjarlægja skrúfurnar. Ef það gengur ekki sem skyldi þarf Kristófer að gangast undir aðgerð og verður þá frá í að minnsta kosti þrjá til fjóra mánuði. yrkill@mbl.is Ökkli í „hakki“ hjá Kristófer Kristófer Acox Mjólkurbikar kvenna Úrslitaleikur: KR – Selfoss.............................................. 1:2 Inkasso-deild kvenna Tindastóll – Augnablik ........................... 3:1 Laufey Halldórsdóttir 39., Murielle Tiern- an 50., 65. – Þórdís Katla Sigurðardóttir 74. Staðan: Þróttur R. 13 11 0 2 56:10 33 FH 13 10 2 1 41:15 32 Tindastóll 14 8 1 5 35:32 25 Haukar 13 7 0 6 19:15 21 Afturelding 13 6 2 5 25:17 20 ÍA 13 4 4 5 15:16 16 Grindavík 13 3 5 5 18:24 14 Augnablik 14 4 2 8 11:23 14 Fjölnir 13 3 3 7 16:30 12 ÍR 13 0 1 12 3:57 1 2. deild kvenna Leiknir R. – Sindri ................................... 2:5 Völsungur – Grótta .................................. 1:0 Noregur Tromsö – Lilleström................................ 1:1  Arnór Smárason skoraði mark Lille- ström úr vítaspyrnu. Vålerenga – Haugesund ......................... 1:2  Matthías Vilhjálmsson spilaði í 70 mín- útur og lagði upp mark Vålerenga. Viking – Strömsgodset ........................... 4:0  Samúel Friðjónsson lék allan leikinn með Viking. Axel Andrésson er meiddur. B-deild: Sogndal – Aalesund................................. 2:3  Aron Elís Þrándarson skoraði og lék all- an leikinn með Aalesund eins og Hólmbert Aron Friðjónsson. Daníel Leó Grétarsson skoraði og fór af velli á 69. mínútu. Davíð Kristján Ólafsson fór af velli í hálfleik. Skeid – Sandefjord .................................. 2:2  Viðar Ari Jónsson lék allan leikinn með Sandefjord. Emil Pálsson er meiddur. Start – Tromsdalen ................................. 2:0  Aron Sigurðarson lék allan leikinn með Start. Jóhannes Harðarson þjálfar liðið. Svíþjóð Hammarby – Sundsvall........................... 3:0  Aron Jóhannsson lék í 60 mínútur með Hammarby. AIK – Kalmar........................................... 1:2  Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn með AIK. Sirius – Norrköping ................................ 0:2  Guðmundur Þórarinsson lék allan leik- inn með Norrköping. Malmö – Falkenberg ............................... 5:0  Arnór Ingvi Traustason skoraði tvö mörk og lagði upp eitt fyrir Malmö. A-deild kvenna: Gautaborg – Kristianstad....................... 2:0  Sif Atladóttir og Svava Rós Guðmunds- dóttir voru í byrjunarliði Kristianstad. El- ísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Linköping – Vittsjö ................................. 2:1  Anna Rakel Pétursdóttir lék allan leik- inn með Linköping. KNATTSPYRNA Morgunblaðið/Árni Sæberg Morgunblaðið/Árni Sæberg Stjörnusigur Guðjón Baldvins- son reynir að snúa Hlyn Sævar Jónsson í liði Skagamanna af sér í Garðabænum í gærkvöld. 0:1 Ólafur Ingi Skúlason 50. 1:1 Brandur Olsen 61. 2:1 Brandur Olsen 90. I Gul spjöldBrandur Olsen (FH), Ragnar Bragi Sveinsson, Hákon Ingi Jóns- son, Ólafur Ingi Skúlason (Fylki). I Rauð spjöldMorten Beck Guldsmed (FH). Dómari: Jóhann Ingi Jónsson, 7. Áhorfendur: 1.153. FH – FYLKIR 2:1 MM Brandur Olsen (FH) M Björn Daníel Sverrisson (FH) Daði Freyr Arnarsson (FH) Hjörtur Logi Valgarðsson (FH) Pétur Viðarsson (FH) Daði Ólafsson (Fylki) Helgi Valur Daníelsson (Fylki) Ólafur Ingi Skúlason (Fylki) Sam Hewson (Fylki) Valdimar Þór Ingimundars. (Fylki) 0:1 Atli Arnarson 28. (víti) 1:1 Stefan Alexander Ljubicic 79. I Gul spjöldGunnar Þorsteinsson, Stefan Alexander Ljubicic (Grindavík). Björn Berg Bryde, Birkir Valur Jónsson, Emil Atlason (HK). Dómari: Þorvaldur Árnason, 7. Áhorfendur: 302. GRINDAVÍK – HK 1:1 M Diego Diz (Grindavík) Marc McAusland (Grindavík) Marinó Axel Helgason (Grindavík) Stefan Ljubicic (Grindavík) Atli Arnarson (HK) Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK) Birkir Valur Jónsson (HK) Björn Berg Bryde (HK) 1:0 Sölvi Snær Guðbjargarson 25. 1:1 Aron Kristófer Lárusson 45. 2:1 Þorsteinn Már Ragnarsson 46. 3:1 Baldur Sigurðsson 70. I Gul spjöldStefán Teitur Þórðarson, Hlynur Sævar Jónsson, Hallur Flosa- son, Árni Snær Ólafsson, Aron Krist- ófer Lárusson (ÍA). Dómari: Sigurður H. Þrastarson, 7. Áhorfendur: 1.218. STJARNAN – ÍA 3:1 M Baldur Sigurðsson (Stjörnunni) Haraldur Björnsson (Stjörnunni) Jósef K. Jósefsson (Stjörnunni) Sölvi S. Guðbjargarson (Stjörn.) Þorsteinn M. Ragnarsson (Stjör.) Alex Þór Hauksson (Stjörnunni) Aron Kristófer Lárusson (ÍA) Árni Snær Ólafsson (ÍA)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.