Morgunblaðið - 19.08.2019, Side 29
Funahöfða 7, 110 Reykjavík | Sími 577 6666
Kæli- & frystiklefar
í öllum stærðum
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. ÁGÚST 2019
»Sýningin Móðir og barn var opnuð á föstudag í Kling & Bang-
galleríinu. Á henni má sjá verk eftir hinn þekkta danska mynd-
listarhóp A Kassen, en í honum eru Christian Bretton-Meyer,
Morten Steen Hebsgaard, Søren Petersen og Tommy Petersen.
Sýning á verkum A Kassen var opnuð í Kling & Bang í Marshallhúsinu fyrir helgi
Morgunblaðið/Arnþór Birkisson
Forvitnilegt Verk A Kassen vöktu áhuga barna sem fullorðinna enda forvitnileg og hugvekjandi.
Á vegg Sýningin fer fram á veggjum, gólfi og lofti og eru verkin unnin í ólíka miðla.
Spjallað Gestir höfðu um margt að ræða enda áhugaverð sýning.
Listunnendur Jón Halldórsson og Helgi Ásmundsson voru við opnunina.
1971
EVO-GERVIFÓTUR FRÁ ÖSSURI
Stoðtækjafyrirtækið Össur hf. var stofnað árið 1971 og þróað-
ist á skömmum tíma úr litlu stoðtækjaverkstæði í framsækið
hátæknifyrirtæki sem hannar, framleiðir og selur stoðtæki á
alþjóðamarkaði. Össur hefur frá upphafi verið brautryðj-
andi nýjunga í stoðtækjageiranum og saga fyrirtækisins
er merkileg sökum hugvits og framsýni við vöruþróun
sem hefur aflað Össuri sérstöðu á heimsmarkaði.
Stoðtæki Össurar eru hönnuð til að auka
hreyfigetu og þægindi notenda
og gera fólki kleift að njóta
sín til fulls.
Íslensk hönnun – Hönnunarsafn Íslands
Að leggja lönd undir fót
Ljósmynd/Hönnunarsafn Íslands/Sigríður Sigurjónsdóttir skráði.
Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að
hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Safnið á og geymir um 900 íslenska og erlenda
muni, sem margir hafa mikla menningarsögulega þýðingu. Safnkosturinn fer sístækkandi, enda æ fleiri
hönnuðir sem hasla sér völl og koma fram með vandaða gripi sem standast alþjóðlegan samanburð og eru
hvort tveggja nytjamunir og/eða skrautmunir.
Í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands setti safnið upp sýninguna 100ár100hlutir á
Instagram þar sem 100 færslur eru birtar á jafnmörgum dögum af
hönnunargripum í eigu safnsins frá árunum 1918 til 2018.
Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi - Sími: 555-1212 - handverkshusid.is
Opið frá kl. 8 - 18 virka daga og 12 - 16 laugardaga
VILTU LÆRA SILFURSMÍÐI,
TÁLGUN EÐA TRÉRENNSLI?
Fjölmör
stuttnáms
í handve
g
keið
rki.
Skráning og upplýsingar á
www.handverkshusid.is